Fræðslu- og kynningarfundur 28. jan

Fimmtudaginn 28 janúar verður haldinn hádegis fyrirlestur í beinu streymi á RAFMENNT.is/streymi kl.12:00 um einfalt notendaviðmót til að stýra hljóði, mynd og lýsingu. Á fundinum munu Sigurjón Sigurðsson og Björgvin Jónsson frá Exton ehf kynna QSC Q-Sys kerfið.
Lesa meira

Ný heimasíða Félags íslenskra rafvirkja FÍR

Þann 19. desember sl. var opnuð ný og glæsileg heimasíða FÍR. Á síðunni er að finna helstu upplýsingar um félagsstarfið, kjaramál og ýmsa fræðslu.
Lesa meira

Undirbúningsfundur vegna sveinsprófa 27. janúar

Undirbúningsfundur vegna sveinsprófa verður miðvikudaginn 27. janúar kl. 16:30 að Stórhöfða 27, 1. hæð (gengið inn Grafarvogsmegin) og á rafmennt.is/streymi.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í raunfærnimat í hljóði og í stuði

Opnað hefur verið fyrir skráningar í raunfærnimat vorönn 2021 Mögulegt er að skrá sig í raunfærnimat í rafiðn (ertu í stuði) og í hljóðtækni (ertu í hljóði).
Lesa meira

Ný námskeið á vorönn 2021

þrjú ný endurmenntunar námskeið eru á dagskrá hjá RAFMENNT á vorönn 2021
Lesa meira

Námskeið í AutoCAD og Autodesk

IÐAN fræðslusetur og RAFMENNT kynna tvö námskeið í boði fyrir félagsmenn
Lesa meira

Opnunartími yfir hátíðarnar

Lokað verður á milli jóla og nýárs
Lesa meira

Gleðilega hátíð frá RAFMENNT

Starfsfólk RAFMENNTAR óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við þökkum gott samstarf og samvinnu á árinu þrátt fyrir Covid- ástands í samfélaginu. Við hlökkum til að takast á við verkefni ársins 2021.
Lesa meira

Ókeypis Live Online vinnustofa í boði Rafmenntar

Vinnustofan verður haldin föstudaginn 18. desember kl. 13.00 til 14.30.
Lesa meira

Iðntölvur I á Akureyri 28. - 30. apríl

Viðfangsefni áfangans er byggt ofaná þá þekkingu á iðntölvum og búnaði sem nemendur hafa öðlast. Viðfangsefnin eru gerð flæðirita við lausn stýriverkefna og færslu flæðirita í forrit. Þá er fjallað um stöðluð hliðræn merki og forritun þeirra, farið í reikniaðgerðir og forritun í tvíundarorðum.
Lesa meira