Sveinspróf í rafvirkjun

Sveinspróf í rafvirkjun eru haldin í febrúar og júní í Reykjavík og á Akureyri.

 

Umsóknarfrestur í Sveinspróf


Febrúar        1. - 30. nóvember


Júní                1. - 30. apríl


Umsækjandi þarf að vera útskrifaður úr náminu og hafa lokið vinnustaðanámi samkvæmt námssamningi. Með umsókn þarf að fylgja:

  • Afrit af brautskráningarskírteini úr skóla.
  • Afrit af námssamningi.
  • Lífeyrissjóðsyfirlit til staðfestingar á vinnustaðanámi.

Undirbúningur og eyðublöð

Umsókn

Dagskrá sveinsprófa í Reykjavík í febrúar 2021:

Prófþáttur Dagsetning Tími
Rafmagnsfræði, stýrikerfi og búnaður febrúar  08:30 - 11:00
Raflagnateikning febrúar  08:30 - 11:30
Íslenskur staðall ÍST 200. febrúar  08:30 - 10:45
Mælingar hópur 1 febrúar  12:00 - 13:15
Mælingar hópur 2 febrúar  13:30 - 14:45
Mælingar hópur 3 febrúar  15:00 - 16:15
Mælingar hópur 4 febrúar  12:00 - 13:15
Mælingar hópur 5 febrúar  13:30 - 14:45
Mælingar hópur 6 febrúar  15:00 - 16:15
Mælingar hópur 7 febrúar  12:00 - 13:15
Mælingar hópur 8 febrúar  13:30 - 14:45
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 1 febrúar  08:00 - 17:15
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 2 febrúar 10:00 - 19:15
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 3 febrúar  10:00 - 19:15
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 4 febrúar  08:00 - 17:15
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 5 febrúar 10:00 - 19:15
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 6 febrúar 10:00 - 19:15
Prófasýning á Stórhöfða 27, 1. hæð    13:00 - 15:00

 

Dagskrá sveinsprófa á Akureyri í febrúar 2021:

Prófþáttur Dagsetning Tími
Rafmagnsfræði, stýrikerfi og búnaður febrúar 08:30 - 11:00
Raflagnateikning febrúar 08:30- 11:30
Íslenskur staðall ÍST 200. febrúar 08:30 - 10:45
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 1 febrúar 08:00 - 17:15
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 2 febrúar 10:00 - 19:15
Mælingar hópur 1 febrúar 09:00- 10:15
Mælingar hópur 2 febrúar 10:30 - 11:45
Mælingar hópur 3 febrúar 12:00 - 13:15
Mælingar hópur 4 febrúar 13:30 - 14:45
Prófasýning í Verkmenntaskólanum   12:00 - 13:00