Umsóknarfrestur fyrir Sveinspróf í febrúar er 1. - 30. nóvember
Umsóknarfrestur fyrir Sveinspróf í júní er 1. - 31. mars
Nánari upplýsingar um sveinspróf og vinnustaðanám
Umsækjandi þarf að vera útskrifaður úr náminu og hafa lokið vinnustaðanámi samkvæmt ferilbók eftir 1. ágúst 2021
Með umsókn þarf að fylgja:
Upplýsingar um ferilbók:
Kynningarmyndbönd frá Menntamálastofnun og Upplýsingar um ferilbók hjá Nemastofu
Umsækjandi þarf að vera útskrifaður úr náminu og hafa lokið vinnustaðanámi samkvæmt námssamningi (umsóknareyðublöð um gerð námssamnings).
Með umsókn þarf að fylgja:
Eingöngu tekið við umsóknum í gegnum vefsíðu RAFMENNTAR
Vegna persónulegra gagna er miðað er við að neminn sendi sjálfur inn umsókn í sveinspróf.
Undirbúningsnámskeið fyrir Sveinspróf í rafvirkjun eru haldin hjá Fjölbrautarskólanum í Breiðholti, Tækniskólanum og Verkmenntaskólanum á Akureyri.
Nánari upplýsingar og umsóknir eru hjá skólunum.
Kynningarfundur með sveinsprófsnefnd verður haldin 31. maí 2023, klukkan 16:30 á Stórhöfða 27 og á Microsoft Teams
Prófin hefjast mánudaginn 5. júní 2023
Dagskrá sveinsprófa í Reykjavík:
Prófþáttur | Dagsetning | Tími |
---|---|---|
Rafmagnsfræði, stýrikerfi og búnaður | 5.júní | 08:30 - 11:00 |
Íslenskur staðall ÍST HB 200:2022 | 5. júní | 13:00 - 15:15 |
Raflagnateikning | 6. júní | 08:30 - 11:30 |
Mælingar hópur 1 | 6. júní | 13:00 - 14:15 |
Mælingar hópur 2 | 6. júní | 14:30 - 15:45 |
Mælingar hópur 3 | 6. júní | 16:00 - 17:15 |
Mælingar hópur 4 | 6. júní | 17:30 - 18:45 |
Mælingar hópur 5 | 7. júní | 08:30 - 9:45 |
Mælingar hópur 6 | 7. júní | 10:00 - 11:15 |
Mælingar hópur 7 | 7. júní | 13:00 - 14:15 |
Mælingar hópur 8 | 7. júní | 14:30 - 15:45 |
Mælingar hópur 9 | 7. júní | 16:00 - 17:15 |
Mælingar hópur 10 | 7. júní | 17:30 - 18:45 |
Mælingar hópur 11 | 8. júní | 08:30 - 09:45 |
Mælingar hópur 12 | 8. júní | 10:00 - 11:15 |
Mælingar hópur 13 | 8. júní | 13:00 - 14:15 |
Mælingar hópur 14 | 8. júní | 14:30 - 15:45 |
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 1 | 7. júní | 08:00 - 17:15 |
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 2 | 8. júní | 10:00 - 19:15 |
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 3 | 9. júní | 10:00 - 19:15 |
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 4 | 10. júní | 10:00 - 19:15 |
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 5 | 11. júní | 10:00 - 19:15 |
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 6 | 12. júní | 10:00 - 19:15 |
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 7 | 13. júní | 10:00 - 19:15 |
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 8 | 14. júní | 10:00 - 19:15 |
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 9 | 15. júní | 10:00 - 19:15 |
Prófasýning á Stórhöfða 27, 1. hæð | 30. júní | 13:00 - 14:30 |
Dagskrá sveinsprófa á Akureyri:
Prófþáttur | Dagsetning | Tími |
---|---|---|
Rafmagnsfræði, stýrikerfi og búnaður | 5. júní | 08:30 - 11:00 |
Íslenskur staðall ÍST HB 200:2022 | 5. júní | 13:00 - 15:15 |
Raflagnateikning | 6. júní | 08:30- 11:30 |
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 1 | 7. júní | 08:00 - 17:15 |
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 2 | 8. júní | 10:00 - 19:15 |
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 3 | 9. júní | 10:00 - 19:15 |
Mælingar hópur 1 | 10. júní | 10:00- 11:15 |
Mælingar hópur 2 | 10. júní | 11:30 - 12:45 |
Mælingar hópur 3 | 10. júní | 13:00 - 14:15 |
Mælingar hópur 4 | 10. júní | 14:30 - 15:45 |
Prófasýning í Verkmenntaskólanum á Akureyri | 1. júlí | 13:00 - 14:00 |
Stórhöfða 27 - 110 Reykjavík - Sími: 540-0160 - rafmennt@rafmennt.is KT: 590104-2050