Endurmenntun

Í felliglugga þessarar síðu má finna upplýsingar um endurmenntunarnámskeið sem eru í boði hjá Rafmennt. Rafmennt stendur öðru hvoru fyrir opnum fyrirlestrum um áhugaverð málefni og má finna upplýsingar um þá undir flipanum "fyrirlestrar". Fyrirlestrar sem eru framundan verða birtir þar jafnóðum en einnig má finna eldri fyrirlestra og upptökur. Undir flipanum "námskeið" má síðan finna öll þau námskeið sem eru í boði hjá Rafmennt bæði meistaraskólanámskeið og endurmenntunarnámskeið.