Nám að hefjast

13. jún

Hljóð, myndvörpun og stýringar yfir net

Almenn námskeið

Námskeiðið sem hentar öllum sem vinna við hljóð, ljós og myndvörpun.

26. jún - 30. jún

Grunnnámskeið vinnuvéla

Almenn námskeið
Fjarnám

Grunnnámskeið vinnuvéla er stundum kallað “Stóra námskeiðið”. Námskeiðið veitir bókleg réttindi á allar stærðir og gerðir vinnuvéla sem eru réttindaskyldar á Íslandi. Íslensk réttindi eru

08. sep - 09. sep

Stýringar - loftstýringar

Meistaraskóli rafvirkja

Viðfangsefni áfangans eru loftstýringar. Nemendur lesa úr algengustu loftstýritáknum, læra að hanna einföld loftstýrikerfi, tengja loftstýrikerfi og finna bilanir í þeim.

11. sep - 12. sep

Stýringar - ljósleiðarar

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja

Á þessu námskeiði er farið yfir ljósleiðara. Eftir námskeiðið eiga þátttakendur að geta tengt ljósleiðara við endabúnað, reikna út orkutap sem verður á leið þeirra

Ábendingar um ný námskeið eða fyrirlestra

ÁBENDINGAR UM NÝ NÁMSKEIÐ EÐA FYRIRLESTRA

Við hjá RAFMENNT viljum koma til móts við félagsmenn okkar og bjóða upp á námskeið og fyrirlestra sem fylgja þeim nýjungum sem eru á sviði raf- og tæknigreina.

Ef þú ert með hugmynd af nýju námskeiði eða fyrirlestri endilega hafðu samband.

Ábending

Efst á baugi