Nám að hefjast

21. ágú 2025 - 22. ágú 2025

Öryggis- og aðgangsstýrikerfi

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Fjarkennsla
Staðkennsla

Farið verður yfir uppbyggingu, forsendur og hönnun sambyggðra öryggis- og aðgangsstýrikerfa. Nemendur fá yfirsýn yfir uppbyggingu innbrotsviðvörunarkerfa og forsendur sem liggja að baki stjórnun og

23. ágú 2025

Rafmagnsfræði undirbúningur fyrir meistaraskóla

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Rafmagnsfræði undirbúningur fyrir meistaraskóla. Námskeiðið er sérstaklega ætlað þeim sem telja sig vanta undirbúning í rafmagnsfræðinni og ef langt er liðið frá sveinsprófi.

25. ágú 2025

Hádegisfræðsla Tæknifólks - Réttindi og skyldur launafólks og verktaka.

Tæknifólk
Staðkennsla

Fulltrúar Skerpu félags tæknifólks og Rafiðnaðarsambandsins fjalla um réttindi og skyldur launafólks og verktaka, þar á meðal nýjan kjarasamning tæknifólks, lestur launaseðla, skattamál og opinber

27. ágú 2025 - 10. sep 2025

Power BI frá A til Ö

Endurmenntun, Almenn námskeið
Staðnám

Á þessu námskeiði verður farið í alla kerfishluta Power BI og möguleikar lausnarinnar kannaðir til hlítar. Power BI frá Microsoft hentar vel til að búa

Efst á baugi

Ábendingar um ný námskeið eða þjónustu

ÁBENDINGAR TIL OKKAR

Ef þú vilt koma ábendingu til okkar t.d varðandi námskeið, aðra þjónustu hjá Rafmennt eða hvað má betur fara.

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan.

Ábending