Nám að hefjast

28. nóv - 30. nóv

Forritanleg raflagnakerfi I (KNX Basic - hluti A)

Meistaraskóli

Viðfangsefni áfangans er að kynna nemendum fyrir flóknari forritanlegum ljósa- og hússtjórnarkerfum, tilgangi þeirra og möguleikum. Ekki aðeins ætlað meistaraskóla rafvirkja, endurmenntunarnámskeið fyrir þá sem

28. nóv

Vinnuslys

Endurmenntun, Almenn námskeið
Fjarkennsla

Farið verður yfir nokkrar skilgreiningar á vinnuslysum. Hvað er vinnuslys, óhapp og næstum slys? Er skylda að skrá og tilkynna öll vinnuslys til Vinnueftirlitsins? Hverjar

01. des - 10. des

Grunnnámskeið vinnuvéla

Endurmenntun, Almenn námskeið
Fjarnám

Grunnnámskeið vinnuvéla er stundum kallað “Stóra námskeiðið”. Námskeiðið veitir bókleg réttindi á allar stærðir og gerðir vinnuvéla sem eru réttindaskyldar á Íslandi. Íslensk réttindi eru

02. des

Stjórnir félagasamtaka

Almenn námskeið

Farið verður yfir stjórnskipulag og stjórnarhætti félagasamtaka, hvaða áskoranir félög standa frammi fyrir. Hvernig er skipulag ákveðið. Skilgreiningar á stjórn, stærð og val stjórna, þróunarstig

Ábendingar um ný námskeið eða fyrirlestra

ÁBENDINGAR UM NÝ NÁMSKEIÐ EÐA FYRIRLESTRA

Við hjá RAFMENNT viljum koma til móts við félagsmenn okkar og bjóða upp á námskeið og fyrirlestra sem fylgja þeim nýjungum sem eru á sviði raf- og tæknigreina.

Ef þú ert með hugmynd af nýju námskeiði eða fyrirlestri endilega hafðu samband.

Ábending

Efst á baugi