Nám að hefjast

25. sep

Kunnáttumenn

Endurmenntun
Fjarkennsla

Lyklaheimildir og lágmarkskröfur. Þetta námskeið er almennt lágmarkskrafa fyrir fastráðið starfsfólk og verktaka veitna til þess að öðlast lyklaheimildir við og í kringum raforkuvirki.

25. sep - 27. sep

Forritanleg raflagnakerfi I (KNX Basic - hluti A)

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja

Viðfangsefni áfangans er að kynna nemendum fyrir flóknari forritanlegum ljósa- og hússtjórnarkerfum, tilgangi þeirra og möguleikum.

26. sep - 28. sep

Grunnur í rigging

Tæknifólk

Á þessu grunnnámskeiði í rigging fá þátttakendur kennslu meðferð sérhæfðs rigging búnaðar, öðlast færni og þekkingu. Kennari námskeiðsins er Chris Higgs frá Total Solutions sem

28. sep

Vinnuslys

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Farið verður yfir nokkrar skilgreiningar á vinnuslysum. Hvað er vinnuslys, óhapp og næstum slys? Er skylda að skrá og tilkynna öll vinnuslys til Vinnueftirlitsins? Hverjar

Ábendingar um ný námskeið eða fyrirlestra

ÁBENDINGAR UM NÝ NÁMSKEIÐ EÐA FYRIRLESTRA

Við hjá RAFMENNT viljum koma til móts við félagsmenn okkar og bjóða upp á námskeið og fyrirlestra sem fylgja þeim nýjungum sem eru á sviði raf- og tæknigreina.

Ef þú ert með hugmynd af nýju námskeiði eða fyrirlestri endilega hafðu samband.

Ábending

Efst á baugi