Nám að hefjast

30. jan

Vinna í hæð - Fallvarnir

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hvað er vinna í hæð? Farið er yfir hvernig má vinna í hæð á öruggan hátt. Áhættumat við vinnu í hæð þarf að fara fram

01. feb - 30. jún

Brúkrananámskeið

Almenn námskeið
Fjarnám

Brúkranar sem lyfta meiru en 5 tonnum urðu réttindaskyldar vinnuvélar 1. október 2021. Brúkranar eru vinnuvélar í skráningarflokki C hjá Vinnueftirlitinu.

02. feb

Skyndihjálp

Endurmenntun

Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja læra og viðhalda kunnáttu sinni í skyndihjálp.

02. feb

Kunnáttumenn

Endurmenntun
Fjarkennsla

Lyklaheimildir og lágmarkskröfur. Þetta námskeið er almennt lágmarkskrafa fyrir fastráðið starfsfólk og verktaka veitna til þess að öðlast lyklaheimildir við og í kringum raforkuvirki.

Ábendingar um ný námskeið eða fyrirlestra

ÁBENDINGAR UM NÝ NÁMSKEIÐ EÐA FYRIRLESTRA

Við hjá RAFMENNT viljum koma til móts við félagsmenn okkar og bjóða upp á námskeið og fyrirlestra sem fylgja þeim nýjungum sem eru á sviði raf- og tæknigreina.

Ef þú ert með hugmynd af nýju námskeiði eða fyrirlestri endilega hafðu samband.

Ábending

Efst á baugi