Nám að hefjast

24. jún 2025 - 26. jún 2025

Grunnur í rigging

Tæknifólk
Staðkennsla

Á þessu grunnnámskeiði í rigging fá þátttakendur kennslu meðferð sérhæfðs rigging búnaðar, öðlast færni og þekkingu. Kennari námskeiðsins er Chris Higgs frá Total Solutions sem

24. jún 2025 - 25. jún 2025

3D prentun í iðnaði

Almenn námskeið
Staðkennsla

Á námskeiðinu eru kennd grunnatriði í þrívíddarprentun. Unnið er með allt ferlið í notkun 3D prentara þ.e. umgengi og notkun prentarans, hönnun og tölvuvinnsla.

06. ágú 2025 - 20. des 2025

Grunnnámskeið vinnuvéla

Almenn námskeið
Fjarnám

Grunnnámskeið vinnuvéla er stundum kallað “Stóra námskeiðið”. Námskeiðið veitir bókleg réttindi á allar stærðir og gerðir vinnuvéla sem eru réttindaskyldar á Íslandi. Íslensk réttindi eru

18. ágú 2025 - 19. des 2025

Brúkrananámskeið

Almenn námskeið
Fjarnám

Brúkranar sem lyfta 5 tonnum og meiru urðu réttindaskyldar vinnuvélar 1. október 2021. Þetta gerðist með nýjum reglum sem eru númer 1116.

Efst á baugi

Ábendingar um ný námskeið eða þjónustu

ÁBENDINGAR TIL OKKAR

Ef þú vilt koma ábendingu til okkar t.d varðandi námskeið, aðra þjónustu hjá Rafmennt eða hvað má betur fara.

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan.

Ábending