Nám að hefjast

28. apr 2025

Sálfélagslegt vinnuumhverfi, einelti og áreitni

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hvað er sálfélagslegt vinnuumhverfi? Hvað er einelti og áreitni? Fjallað er um mikilvægi þess að taka markvisst á slíkum málum komi þau upp.

28. apr 2025 - 29. apr 2025

Hagnýtar gervigreindarlausnir

Almenn námskeið
Staðkennsla

Velkomin til tímabils þar sem gervigreind er ekki aðeins framtíðarlegt hugtak, heldur raunverulegt tól - innan seilingar.

28. apr 2025

Kunnáttumenn

Endurmenntun
Fjarkennsla
Staðkennsla

Lyklaheimildir og lágmarkskröfur. Þetta námskeið er almennt lágmarkskrafa fyrir fastráðið starfsfólk og verktaka veitna til þess að öðlast lyklaheimildir við og í kringum raforkuvirki.

28. apr 2025 - 30. apr 2025

Stýringar - iðntölvur I

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er byggt ofaná þá þekkingu á iðntölvum og búnaði sem nemendur hafa öðlast.

Efst á baugi

Ábendingar um ný námskeið eða þjónustu

ÁBENDINGAR TIL OKKAR

Ef þú vilt koma ábendingu til okkar t.d varðandi námskeið, aðra þjónustu hjá Rafmennt eða hvað má betur fara.

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan.

Ábending