Nám að hefjast

18. nóv - 19. nóv
Endurmenntun

Excel grunnnámskeið (EXCE07Excel1)

Grunnnámskeið í Excel þar sem farið er yfir innslátt gagna, forsnið reita, grunnreikniaðgerðir, tilvísanir og afritun, ásamt því að bæta inn línum, dálkum og vinnublöðum. Farið verður yfir ýmis innbyggð föll bæði leitarföll og reikniföll. Einnig verður farið í gerð myndrita, uppsetningu tafla, röðun, síun og textaföll.
Excel grunnnámskeið (EXCE07Excel1)
18. nóv
Endurmenntun

Forritun á iðnaðarþjörkum - Grunnnámskeið (STÝR08ROBOT)

Á þessu námskeiði er farið yfir forritun á iðnaðarþjörkum (róbótaörmum), kennt er á þjarka frá Fanuc. Farið verður yfir uppbyggingu forrita og hvernig byggja má upp sjálfvirk kerfi sem stjórnað er með þjörkum.
Forritun á iðnaðarþjörkum - Grunnnámskeið (STÝR08ROBOT)
Endurmenntun

PIC/ARDUINO (STÝR12PIC)

Viðfangsefni áfangans er að fara yfir uppbyggingu og virkni PIC Örgjörvarása, forritun, og tengingu þeirra. Þátttakendur fá þjálfun í að leysa misflókin stýriverkefni forrita, þau og prófa. Hönnuð verður stýring fyrir RGB LED borða og þátttakendur fá heim með sér arduino uno tölvu að námskeiði loknu
PIC/ARDUINO (STÝR12PIC)
20. nóv
Endurmenntun

Skynjaranámskeið (SKYN08NMSK)

Viðfangsefni áfangans er virkni og uppbyggingu á algengustu skynjurum sem notaðir eru í iðnaði í dag.
Skynjaranámskeið (SKYN08NMSK)

Ábendingar um ný námskeið eða fyrirlestra

Við hjá RAFMENNT viljum koma til móts við félagsmenn okkar og bjóða upp á námskeið og fyrirlestra sem fylgja þeim nýjungum sem eru á sviði raf- og tæknigreina.

Ef þú ert með hugmynd af nýju námskeiði eða fyrirlestri endilega hafðu samband.

Ábending