Nám að hefjast

03. okt - 05. okt

Grunnur í Word Press

Almenn námskeið

Þetta grunnnámskeið er haldið til upprifjunar og fyrir þá sem hafa ekki kynnst áður Word Press vefumsjónarkerfinu. Það er góður grunnur fyrir framhaldsnámskeið þar sem

05. okt

Bilanaleit

Meistaraskóli

Viðfangsefni áfangans er bilanaleit í hefðbundnum raflögnum, rafbúnaði og rafvélum.

07. okt - 09. okt

Dale Carnegie 3ja daga

Endurmenntun, Almenn námskeið

Dale Carnegie námskeið þar sem þátttakendur vinna í samskiptum, styrkja sambönd, efla leiðtogahæfileika og tjáningu og læra að stjórna streitu og vinna undir álagi. Námskeiðið

07. okt - 08. okt

Tilboðsgerð verktaka

Almenn námskeið

Þetta námskeið er fyrir iðnmeistara og starfsmenn verktakafyrirtækja sem þurfa að gera tilboð í verkefni og verkhluta. Fjallað er um lög og reglur um útboð

Á næstunni

Sjá viðburðadagatal
Ábendingar um ný námskeið eða fyrirlestra

ÁBENDINGAR UM NÝ NÁMSKEIÐ EÐA FYRIRLESTRA

Við hjá RAFMENNT viljum koma til móts við félagsmenn okkar og bjóða upp á námskeið og fyrirlestra sem fylgja þeim nýjungum sem eru á sviði raf- og tæknigreina.

Ef þú ert með hugmynd af nýju námskeiði eða fyrirlestri endilega hafðu samband.

Ábending

Efst á baugi