Nám að hefjast

28. jan - 30. jan

Dale Carnegie 3ja daga

Almenn námskeið
Dale Carnegie námskeið þar sem þátttakendur vinna í samskiptum, styrkja sambönd, efla leiðtogahæfileika og tjáningu og læra að stjórna streitu og vinna undir álagi. Námskeiðið nýtist bæði í vinnu og einkalífi.
Dale Carnegie 3ja daga
28. jan - 29. jan

PLC stýringar, undirbúningur fyrir meistaraskóla

Endurmenntun
Viðfangsefni námskeiðsins er undirbúningur fyrir meistaraskóla í PLC stýringum. Námskeiðið er sértaklega ætlað þeim sem telja sig vanta undirbúning í PLC stýringum og ef langt er liðið frá sveinsprófi. Þetta námskeið er tilvalið til að dusta rykið af fræðunum.
PLC stýringar, undirbúningur fyrir meistaraskóla
31. jan - 07. feb

Excel - flóknari aðgerðir fyrir lengra komna

Á námskeiðinu er farið ítarlega í innbyggð föll og veltitöflur (pivot), hvernig nota má Excel við framsetningu og úrvinnslu gagna og hagnýting myndrita er skoðuð í því samhengi.
Excel - flóknari aðgerðir fyrir lengra komna
01. feb - 30. jún

Ljósmyndanámskeið

Almenn námskeið
Fjarnám
Á námskeiðinu ná nemendur árangri með myndavélina sína og snjallsímann. Kennd eru undirstöðuatriði í ljósmyndatækninni. Þátttakendur öðlast mjög góða þekkingu á vélunum og djúpan skilning á öllum þeim eiginleikum sem tækin bjóða uppá; til að ná enn betri myndum. Ennfremur fá þátttakendur aðgang að ítarefni sem hjálpar þeim við að ná enn betri skilning á ljósmyndun.
Ljósmyndanámskeið
Ábendingar um ný námskeið eða fyrirlestra

ÁBENDINGAR UM NÝ NÁMSKEIÐ EÐA FYRIRLESTRA

Við hjá RAFMENNT viljum koma til móts við félagsmenn okkar og bjóða upp á námskeið og fyrirlestra sem fylgja þeim nýjungum sem eru á sviði raf- og tæknigreina.

Ef þú ert með hugmynd af nýju námskeiði eða fyrirlestri endilega hafðu samband.

Ábending

Efst á baugi