Nám að hefjast

26. mar 2025

DALI Ljósastýringar

Endurmenntun
Staðkennsla

DALI námskeiðið veitir innsýn í DALI (Digital Addressable Lighting Interface) ljósastýringar með áherslu á Helvar stýrikerfi.

26. mar 2025

Úttektarmælingar rafverktaka

Endurmenntun
Staðkennsla

Verkleg kennsla á úttektarmælingar rafverktaka þar sem farið verður yfir hvaða mælingar þarf að gera, framkvæmdir, vandamál og lausnir.

27. mar 2025

Verkefnastjórnun

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Á námskeiðinu er farið yfir helstu hugtök og grunnatriði verkefnastjórnunar. Lögð er áhersla á gerð verkefnisáætlunar sem er grundvöllur að góðri verkefnastjórnun. Námskeiðið veitir heildarsýn

28. mar 2025 - 28. apr 2025

Rafmagnsfræði

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafveituvirkja
Fjarnám
Staðnám

Viðfangsefni þessa áfanga er að nemendur kynnast hinum ýmsu heitum, reglum og reikniaðferðum sem notaðar eru við útreikninga í rafmagnsfræði.

Efst á baugi

Ábendingar um ný námskeið eða þjónustu

ÁBENDINGAR TIL OKKAR

Ef þú vilt koma ábendingu til okkar t.d varðandi námskeið, aðra þjónustu hjá RAFMENNT eða hvað má betur fara.

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan.

Ábending