Nám að hefjast

10. okt 2024

Spennujafnanir og jarðtengingar

Meistaraskóli rafvirkja
Fjarkennsla
Staðkennsla

Námskeið kennt í stað og fjarkennslu. Viðfangsefni áfangans er uppbygging jarðtengikerfa og þýðingu þeirra við truflanavarnir í lág- og smáspennukerfum.

11. okt 2024 - 13. okt 2024

Varmadælur og kælitækni

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er að kynna nemendur fyrir grundvallartækni varmaflutnings með kælitækni.

11. okt 2024 - 18. okt 2024

Ljósvist

Almenn námskeið
Staðkennsla

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist þekkingu á gildi dagsbirtunnar og læri að meta gæði hennar og áhrif.

14. okt 2024

Verkstjóranámskeið

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hver er verkstjóri samkvæmt vinnuverndarlögunum? Hvaða ábyrgð og skyldur hvíla á verkstjóra varðandi vinnuverndar- og öryggismál?

Efst á baugi

Ábendingar um ný námskeið eða þjónustu

ÁBENDINGAR TIL OKKAR

Ef þú vilt koma ábendingu til okkar t.d varðandi námskeið, aðra þjónustu hjá RAFMENNT eða hvað má betur fara.

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan.

Ábending