Nám að hefjast

26. feb

Sálfélagslegt vinnuumhverfi, einelti og áreitni

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hvað er sálfélagslegt vinnuumhverfi? Hvað er einelti og áreitni? Fjallað er um mikilvægi þess að taka markvisst á slíkum málum komi þau upp.

26. feb - 27. feb

Forritanleg raflagnakerfi II (KNX Basic - hluti B)

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja

Í þessum áfanga er lögð áhersla á að nemendur kynnist flóknari forritanlegum ljósa- og hússtjórnarkerfum, tilgangi þeirra og möguleikum.

28. feb

Læsa – Merkja – Prófa

Endurmenntun

Námskeið kennt í fjarkennslu. Námskeiðið er ætlað þeim sem vinna við vél- og rafbúnað þar sem hætta er á óvæntri ræsingu eða orkulosun

29. feb

Öryggisvitund á netinu

Almenn námskeið

Á þessu námskeiði verður farið yfir það hvernig á þekkja hætturnar á internetinu og hvernig er hægt tryggja öryggi í rafrænum samskiptum.

Efst á baugi

Ábendingar um ný námskeið eða þjónustu

ÁBENDINGAR TIL OKKAR

Ef þú vilt koma ábendingu til okkar t.d varðandi námskeið, aðra þjónustu hjá RAFMENNT eða hvað má betur fara.

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan.

Ábending