Nám að hefjast

18. sep
Tæknifólk

Experience Design (ADOB04XD)

Á þessu námskeiði verður farið í helstu möguleika forritsins við að hanna snjallforrit með verkefni og skoðað hvernig er síðan hægt er að sýna fjarlægum viðskiptavini hvernig verkefnið þróast í samstarfi við hann.
Experience Design (ADOB04XD)
Meistaraskóli rafvirkja

PLC stýringar. Undirbúningur fyrir meistaraskóla (MSTY3IT03)

Viðfangsefni áfangans eru PLC stýringar. Undirbúningur fyrir meistaraskóla
PLC stýringar. Undirbúningur fyrir meistaraskóla (MSTY3IT03)
19. sep - 21. sep
Meistaraskóli rafvirkja

Brunaviðvörunarkerfi og brunaþéttingar (MÖRY4BB02(BA))

Viðfangsefni áfangans er um hina ýmsu íhluti brunaviðvörunarkerfa, eiginleika þeirra, notkunarsvið, lagnir og tengingar.
Brunaviðvörunarkerfi og brunaþéttingar (MÖRY4BB02(BA))
24. sep - 25. sep
Tæknifólk

InDesign Master class (ADOB08INDE)

Þetta námskeið er unnið sérstaklega með hönnuði á teiknistofum í huga. Flestir þeirra kunna vel á forritið en eru að sleppa úr þýðingarmiklum atriðum sem gætu verið að auðvelda þeim vinnuna – ef þeir bara vissu af þessum atriðum.
InDesign Master class (ADOB08INDE)