Nám að hefjast

22. jan

Rafmagnsfræði undirbúningur fyrir meistaraskóla

Endurmenntun
Rafmagnsfræði undirbúningur fyrir meistaraskóla. Námskeiðið er sértaklega ætlað þeim sem telja sig vanta undirbúning í rafmagnsfræðinni og ef langt er liðið frá sveinsprófi. Þetta námskeið tilvalið til að dusta rykið af fræðunum.
Rafmagnsfræði undirbúningur fyrir meistaraskóla
24. jan - 25. jan

Forritanleg raflagnakerfi II A

Meistaraskóli
Í þessum áfanga er lögð áhersla á að nemendur kynnist flóknari forritanlegum ljósa- og hússtjórnarkerfum, tilgangi þeirra og möguleikum.
Forritanleg raflagnakerfi II A
24. jan - 26. jan

Rofastjórar

Endurmenntun
Tilgangurinn með þessu námskeiði er að fræða verðandi rofastjóra og endurmennta núverandi rofastjóra
Rofastjórar
24. jan - 31. jan

Beiting ÍST 30 í framkvæmd

Almenn námskeið
Markmið námskeiðsins er að kynna staðalinn ÍST 30 auk þess sem farið verður lítillega yfir ÍST 35 staðalinn sem er nú til endurskoðunar.
Beiting ÍST 30 í framkvæmd
Ábendingar um ný námskeið eða fyrirlestra

ÁBENDINGAR UM NÝ NÁMSKEIÐ EÐA FYRIRLESTRA

Við hjá RAFMENNT viljum koma til móts við félagsmenn okkar og bjóða upp á námskeið og fyrirlestra sem fylgja þeim nýjungum sem eru á sviði raf- og tæknigreina.

Ef þú ert með hugmynd af nýju námskeiði eða fyrirlestri endilega hafðu samband.

Ábending

Efst á baugi