ÁBENDINGAR UM NÝ NÁMSKEIÐ EÐA FYRIRLESTRA
Við hjá RAFMENNT viljum koma til móts við félagsmenn okkar og bjóða upp á námskeið og fyrirlestra sem fylgja þeim nýjungum sem eru á sviði raf- og tæknigreina.
Ef þú ert með hugmynd af nýju námskeiði eða fyrirlestri endilega hafðu samband.