Nám að hefjast

22. okt 2024

Öryggisfulltrúi fyrir leysissýningar

Tæknifólk
Staðkennsla

Námskeiðið er fyrir einstaklinga sem starfa með leysa og við leysissýninga og bera ábyrgð á heildaröryggi sýningarinnar.

23. okt 2024 - 25. okt 2024

Rofastjórar

Endurmenntun
Fjarkennsla

Tilgangurinn með þessu námskeiði er að fræða verðandi rofastjóra og endurmennta núverandi rofastjóra

23. okt 2024

Úttektarmælingar rafverktaka

Endurmenntun
Staðkennsla

Verkleg kennsla á úttektarmælingar rafverktaka þar sem farið verður yfir hvaða mælingar þarf að gera, framkvæmdir, vandamál og lausnir.

24. okt 2024

Persónuvernd fyrir stjórnendur

Almenn námskeið
Staðkennsla

Persónuvernd fyrir stjórnendur er námskeið þar sem er farið reglur, réttindi og skyldur stjórnenda og starfsmanna um persónuvernd og hvaða áhrif þau hafa á starfsumhverfi

Efst á baugi

Ábendingar um ný námskeið eða þjónustu

ÁBENDINGAR TIL OKKAR

Ef þú vilt koma ábendingu til okkar t.d varðandi námskeið, aðra þjónustu hjá RAFMENNT eða hvað má betur fara.

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan.

Ábending