ATH! Afhending sveinsbréfa eftir sveinspróf í júní 2025 verður haldin laugardaginn 6. september næstkomandi kl. 15:00. Nánari upplýsingar verða sendar síðar í tölvupósti.

Sveinspróf í rafvirkjun eru haldin í febrúar (viku 6) og júní (viku 23) í Reykjavík og á Akureyri ef næg þátttaka fæst. Auka sveinspróf verður haldið aðeins í Reykjavík í október (viku 41) 2025.

 


Umsóknarfrestur

Umsóknarfrestur fyrir Sveinspróf í febrúar er 1. - 30. nóvember

Umsóknarfrestur fyrir Sveinspróf í júní er 1. - 31. mars

Umsóknarfrestur fyrir auka Sveinspróf í október 2025 er 15. júlí - 15. ágúst

ATH. Ekki er tekið við umsóknum í sveinspróf eftir að umsóknarfrestur er liðinn


Upplýsingar

Sveinspróf í rafvirkjun skiptist upp í verklegan hluta og skriflegan hluta.

Verklegur hluti er raflagnir og stýringar (básinn) og mælingar.

Skriflegur hluti er íslenskur staðall, rafmangsfræði og raflagnateikning.

Nánari upplýsingar um sveinspróf og vinnustaðanám

Reglugerð um sveinspróf

Reglugerð um vinnustaðanám

Leiðbeiningar um rafræna ferilbók


Gögn sem eiga að fylgja með umsókn í sveinspróf


Nemar sem ekki hafa gert formlegan námssamning eða lokið vinnustaðanámi samkvæmt eldra kerfi, eiga að nýta sér Rafræna ferilbók. 

Rafræn ferilbók

Nemar sem hafa nýtt sér Rafræna ferilbók í sínu vinnustaðanámi, þurfa að skila eftirfarandi gögnum með umsókn í sveinspróf. 

Með umsókn þarf að fylgja:

  1. Umsókn meistara/fyrirtækis um sveinspróf fyrir nema
  2. Afrit af brautskráningarskírteini úr skóla eða staðfesting frá skóla á útskrift á þessari önn.
  3. Staðfesting á að nemi sé skráður í rafræna ferilbók (leiðbeiningar)

 

Áður en sveinspróf hefst þarf að vera búið að ljúka vinnustaðanámi samkvæmt rafrænni ferilbók.

Staðfestingu frá skóla um að rafrænni ferilbók sé lokið þarf að senda á tölvupóstfangið: sveinsprof(hjá)rafmennt.is

 

Upplýsingar um ferilbók:

Leiðbeiningar um rafræna ferilbók

Kynningarmyndbönd frá Menntamálastofnun og Upplýsingar um ferilbók hjá Nemastofu

Námssamningur

Nemar sem hafa þegar gert formlegan námssamning í sínu vinnustaðanámi, þurfa að skila eftirfarandi gögnum með umsókn í sveinspróf.

Með umsókn þarf að fylgja:

  1. Umsókn meistara/fyrirtækis um sveinspróf fyrir nema
  2. Afrit af brautskráningarskírteini úr skóla eða staðfesting frá skóla á útskrift á þessari önn.
  3. Lífeyrissjóðsyfirlit til staðfestingar á vinnustaðanámi.

Eingöngu tekið við umsóknum í gegnum vefsíðu RAFMENNTAR

Vegna persónulegra gagna er miðað er við að neminn sendi sjálfur inn umsókn í sveinspróf.


Undirbúningur

Prófþáttalýsing rafvirkja

Efnislisti

Gömul sveinspróf í rafvirkjun

Básar í verklegu sveinsprófi

Formúluhefti Rafmenntar


Undirbúningsnámskeið

Undirbúningsnámskeið fyrir Sveinspróf í rafvirkjun eru haldin hjá Fjölbrautarskólanum í Breiðholti, Tækniskólanum og Verkmenntaskólanum á Akureyri. 

Nánari upplýsingar og umsóknir eru hjá skólunum. 


Skráning

Eingöngu tekið við umsóknum í gegnum vefsíðu RAFMENNTAR


Dagskrá


Kynningarfundur með sveinsprófsnefnd verður haldinn hjá Rafmennt Stórhöfða 27 og á Teams 1. október kl. 16:30-17:30

Prófin hefjast 6. október 2025

Dagskrá sveinsprófa í Reykjavík:

Prófþáttur Dagsetning Tími
Rafmagnsfræði, stýrikerfi og búnaður 6. október  08:30 - 11:00
Raflagnateikning 6. október 13:00 - 16:00
Íslenskur staðall ÍST HB 200:2024 7. október 08:30 - 10:45
Mælingar hópur 1 7.október  08:30 - 09:45
Mælingar hópur 2 7.október  10:00 - 11:15
Mælingar hópur 3 7.október  13:00 - 14:15
Mælingar hópur 4 7.október  14:30 - 15:45
Mælingar hópur 5   08:30 - 09:45
Mælingar hópur 6    10:00 - 11:15
Mælingar hópur 7    13:00 - 14:15
Mælingar hópur 8    14:30 - 15:45
Mælingar hópur 9   16:00 - 17:15
Mælingar hópur 10   17:30 - 18:45
Mælingar hópur 11   08:30 - 09:45
Mælingar hópur 12   10:00 - 11:15
Mælingar hópur 13   13:00 - 14:15
Mælingar hópur 14   14:30 - 15:45
Mælingar hópur 15   16:00 - 17:15
Mælingar hópur 16   17:30 - 18:45
Mælingar hópur 17   08:30 - 09:45
Mælingar hópur 18   10:00 - 11:15
Mælingar hópur 19   13:00 - 14:15
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 1 7. október  10:00 - 19:15
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 2 8. október 10:00 - 19:15
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 3 9. október  10:00 - 19:15
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 4    10:00 - 19:15
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 5   10:00 - 19:15
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 6   10:00 - 19:15
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 7   10:00 - 19:15
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 8   10:00 - 19:15
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 9   10:00 - 19:15
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 10   10:00 - 19:15
Prófasýning á Stórhöfða 27, 1. hæð 7. nóvember  13:00 - 14:30

 

Dagskrá sveinsprófa á Akureyri:

Prófþáttur Dagsetning Tími
Rafmagnsfræði, stýrikerfi og búnaður   08:30 - 11:00
Raflagnateikning   13:00 - 16:00
Íslenskur staðall ÍST HB 200:2024   08:30 - 10:45
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 1   10:00 - 19:15
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 2   10:00 - 19:15
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 3   10:00 - 19:15
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 4   10:00 - 19:15
Mælingar hópur 1   09:00 - 10:15
Mælingar hópur 2   10:30 - 11:45
Mælingar hópur 3   12:00 - 13:15
Mælingar hópur 4   13:30 - 14:45
Mælingar hópur 5   15:00 - 16:15
Mælingar hópur 6   16:30 - 17:45
Prófasýning í Verkmenntaskólanum á Akureyri   16:30 - 18:00