Viðfangsefni áfangans er uppbygging stafrænna eftirlitsmyndavélakerfa, þjöppunarstaða, upplausn myndavéla, gagnastærðir og myndflögur. Tenging við stafrænan netlægan upptökubúnað. Val og uppbygging á geymslumiðlum. Myndgreining og myndgreiningarhugbúnaður.
Viðfangsefni áfangans er m.a. kerfishönnun, lagnir, frágang búnaðar, mælingar, skýrslugerð, staðla fjarskiptalagna í íbúðarhúsnæði, loftnetskerfi, netkerfi, símkerfi, hússtjórnarkerfi og tækni og búnað sem tilheyra notkun
CCNA námskeiðið er hannað til að veita þátttakendum þekkingu og færni tengda grunnhugtökum netkerfa, aðgangi að netkerfum, IP-tengingu, IP-þjónustum, öryggisgrundvallaratriðum og sjálfvirkni og forritun.
Viðfangsefni áfangans er um löggildingu rafverktaka, hvaða skyldur og réttindi fylgja löggildingu, hvaða verk eru tilkynningarskyld. Farið verður yfir rafmagnsöryggisgáttina og hvernig hún virkar, fyrir
Á námskeiðinu er fjallað um OT-net, oft nefnt Tæknikerfi eða Kerfistækni, samskipti iðntölva, stýritölva og framleiðslutækja, með áherslu á örugg netsamskipti. Munur á ITvsOT skoðaður.
Farið verður yfir uppbyggingu, forsendur og hönnun sambyggðra öryggis- og aðgangsstýrikerfa. Nemendur fá yfirsýn yfir uppbyggingu innbrotsviðvörunarkerfa og forsendur sem liggja að baki stjórnun og
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050