Námskeið í samstarfi við Iðuna - Fræðslusetur
Áfangaheiti: ALMN14-3D-PRENT
Á námskeiðinu eru kennd grunnatriði í þrívíddarprentun. Unnið er með allt ferlið í notkun 3D prentara þ.e. umgengni og notkun prentarans, hönnun verkefna og tölvuvinnsla. Þátttakendur nota Fusion 360 teikniforritið, teikna hlut og prenta út, sækja verkefni á netið og prenta.
Þátttakendur setja upp prentara, Bambu Lab A1 Combo, nota hann í verkefnum og taka með heim í lok námskeiðs. Prentarinn er hluti af námskeiðsgjöldum. Tilgangurinn er að þátttakendur geti haldið áfram eftir að námskeiðinu lýkur og aukið þekkingu sína og getu í 3D prentun og 3D teikningu.
Kennari: Jóhannes Páll Friðriksson
Athugið: Fyrra námskeið í nóvember eru kennd mánudaginn 10. nóv og miðvikudaginn 12. nóv. Seinna námskeiðið í nóvember er mánudaginn 24. nóv og miðvikudaginn 26. nóv
Námskeið í desember, þá er fyrri kennsludagurinn miðvikudaginn 3. des og seinni kennsludagur er vikur síðar, miðvikudaginn 10. des
Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.
Fullt verð: 195.000.- kr.
RSÍ endurmenntun: 95.000.- kr.
Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni
Heiti námskeiðs | Dags. | Kennarar | Tími | Staðsetning | RSÍ endurmenntun | Skráning |
---|---|---|---|---|---|---|
3D prentun í iðnaði | 10. sep 2025 - 11. sep 2025 | Rafmennt ehf. | 15:00 - 21:00 | Iðan - Vatnagörðum 20 | 95.000 kr. | Skráning |
3D prentun í iðnaði | 16. sep 2025 - 17. sep 2025 | Rafmennt ehf. | 15:00 - 21:00 | Iðan - Vatnagörðum 20 | 95.000 kr. | Skráning |
3D prentun í iðnaði | 22. okt 2025 - 23. okt 2025 | Rafmennt ehf. | 16:00 - 22:00 | Iðan - Vatnagörðum 20 | 95.000 kr. | Skráning |
3D prentun í iðnaði | 10. nóv 2025 - 12. nóv 2025 | Rafmennt ehf. | 16:00 - 22:00 | Iðan - Vatnagörðum 20 | 95.000 kr. | Skráning |
3D prentun í iðnaði | 24. nóv 2025 - 26. nóv 2025 | Rafmennt ehf. | 15:00 - 21:00 | Iðan - Vatnagörðum 20 | 95.000 kr. | Skráning |
3D prentun í iðnaði | 03. des 2025 - 08. des 2025 | Rafmennt ehf. | 15:00 - 21:00 | Iðan - Vatnagörðum 20 | 95.000 kr. | Skráning |
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050