17. okt 2025

Brunaþéttingar

Endurmenntun
Fjarkennsla
Staðkennsla

Námskeið kennt í fjarkennslu. Farið er yfir hinar ýmsu gerðir af brunaþéttingum. Fylgt er reglugerð um brunavarnir, einnig læra nemendur skil á brunahólfun mannvirkja, hinum

18. okt 2025

Bilanaleit

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er bilanaleit í hefðbundnum raflögnum neysluveitu. Við námið er notaður búnaður til eftirlíkinga bilana og unnin verkefni til lausnar þeim.

20. okt 2025

Ljósbogahættur

Endurmenntun
Fjarkennsla

Á námskeiðinu er farið sérstaklega yfir helstu hættur í rafiðnaði á ljósbogahættum, örugg vinnubrögð og persónuhlífar.

22. okt 2025

Öryggis- og vinnuvistfræði

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Fjarkennsla
Staðkennsla

Viðfangsefni námskeiðsins er áhættumat starfa og vinnuvernd. Lögum samkvæmt ber atvinnurekandi ábyrgð á að gerð sé skrifleg áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað. 

23. okt 2025

ÍST HB 200:2021 Staðallinn

Endurmenntun
Staðkennsla

Viðfangsefni námskeiðsins er fræðsla um helstu áherslur staðalsins sem kemur að raflögnum bygginga ofl.

27. okt 2025

Kunnáttumenn

Endurmenntun
Fjarkennsla
Staðkennsla

Lyklaheimildir og lágmarkskröfur. Þetta námskeið er almennt lágmarkskrafa fyrir fastráðið starfsfólk og verktaka veitna til þess að öðlast lyklaheimildir við og í kringum raforkuvirki.

29. okt 2025

Úttektarmælingar rafverktaka

Endurmenntun
Staðkennsla

Verkleg kennsla á úttektarmælingar rafverktaka þar sem farið verður yfir hvaða mælingar þarf að gera, framkvæmdir, vandamál og lausnir.

29. okt 2025

Læsa – Merkja – Prófa

Endurmenntun
Staðkennsla

Námskeið kennt í fjarkennslu. Námskeiðið er ætlað þeim sem vinna við vél- og rafbúnað þar sem hætta er á óvæntri ræsingu eða orkulosun

29. okt 2025

Hleðslustöðvar

Endurmenntun
Fjarkennsla

Hvaða forsendur þurfa að liggja fyrir þegar setja á upp rafbílahleðslustöðvar í einbýli/fjölbýli. Regluverk varðandi hleðslustöðvar við sameignir húsfélaga. Frágangur við uppsetningu / DC lekaliðar

31. okt 2025 - 02. nóv 2025

Varmadælur og kælitækni

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er að kynna nemendur fyrir grundvallartækni varmaflutnings með kælitækni.

03. nóv 2025 - 07. nóv 2025

CONA - Hönnun og rekstur ljósleiðarakerfa

Endurmenntun
Staðnám

Á þessu námskeiði er farið yfir ljósleiðarakerfi og fjallað um netinnviði, uppbyggingu, hönnun og rekstur slíkra kerfa. Hámarksnýtingu á burðagetu ljósleiðara, FTTH og FTTA við

03. nóv 2025 - 05. nóv 2025

Rofastjórar

Endurmenntun
Fjarkennsla
Staðkennsla

Tilgangurinn með þessu námskeiði er að fræða verðandi rofastjóra og endurmennta núverandi rofastjóra

06. nóv 2025 - 08. nóv 2025

Stýringar - iðntölvur I

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er byggt ofaná þá þekkingu á iðntölvum og búnaði sem nemendur hafa öðlast.

09. nóv 2025

Bilanaleit

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er bilanaleit í hefðbundnum raflögnum neysluveitu. Við námið er notaður búnaður til eftirlíkinga bilana og unnin verkefni til lausnar þeim.

10. nóv 2025 - 11. nóv 2025

Stýringar - ljósleiðarar

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Á þessu námskeiði er farið yfir ljósleiðara. Eftir námskeiðið eiga þátttakendur að geta tengt ljósleiðara við endabúnað, reikna út orkutap sem verður á leið þeirra

12. nóv 2025

Spennujafnanir og jarðtengingar

Meistaraskóli rafvirkja
Fjarkennsla
Staðkennsla

Námskeið kennt í stað og fjarkennslu. Viðfangsefni áfangans er uppbygging jarðtengikerfa og þýðingu þeirra við truflanavarnir í lág- og smáspennukerfum.

13. nóv 2025 - 15. nóv 2025

Brunaviðvörunarkerfi og brunaþéttingar

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Fjarkennsla
Staðkennsla

Farið verður yfir hina ýmsu íhluti brunaviðvörunarkerfa, eiginleika þeirra, notkunarsvið, lagnir og tengingar.

17. nóv 2025

Skilled Persons (Kunnáttumenn)

Endurmenntun
Staðkennsla

Training on safe work practices, legal framework, and responsibilities in electrical installations, including switching, safety systems, and regulatory standards like VLR 3.031 and ÍST EN

18. nóv 2025 - 20. nóv 2025

Switch Manager (Rofastjórar)

Endurmenntun
Staðkennsla

Covers power system operation, substation components, switching procedures, safety, responsibilities, and regulations. Includes practical exercises and final exam. Prerequisite: Skilled Person course.

18. nóv 2025 - 19. nóv 2025

Loxone stýringar

Endurmenntun
Staðkennsla

Snjöll sjálfvirkni með Loxone. Stýringar á ljósum, gardínum, hita, loftræstingu, gluggum, öryggi o.s.frv.

20. nóv 2025

DALI Ljósastýringar

Endurmenntun
Staðkennsla

DALI námskeiðið veitir innsýn í DALI (Digital Addressable Lighting Interface) ljósastýringar með áherslu á Helvar stýrikerfi.

21. nóv 2025 - 22. nóv 2025

Stýringar - loftstýringar

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans eru loftstýringar. Nemendur lesa úr algengustu loftstýritáknum, læra að hanna einföld loftstýrikerfi, tengja loftstýrikerfi og finna bilanir í þeim.

21. nóv 2025

Úttektarmælingar rafverktaka

Endurmenntun
Staðkennsla

Verkleg kennsla á úttektarmælingar rafverktaka þar sem farið verður yfir hvaða mælingar þarf að gera, framkvæmdir, vandamál og lausnir.

22. nóv 2025

Bilanaleit

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er bilanaleit í hefðbundnum raflögnum neysluveitu. Við námið er notaður búnaður til eftirlíkinga bilana og unnin verkefni til lausnar þeim.

24. nóv 2025

Rafhreyflar

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er að fjallað um hinar ýmsu gerðir rafmótora, allt frá jafnstraumsvél til riðstraumsvéla, ásamt ýmsum stýringum fyrir mótora. Einnig er farið yfir helstu

28. nóv 2025 - 29. nóv 2025

Öryggis- og aðgangsstýrikerfi

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Fjarkennsla
Staðkennsla

Farið verður yfir uppbyggingu, forsendur og hönnun sambyggðra öryggis- og aðgangsstýrikerfa. Nemendur fá yfirsýn yfir uppbyggingu innbrotsviðvörunarkerfa og forsendur sem liggja að baki stjórnun og

28. nóv 2025 - 30. nóv 2025

Stýringar - iðntölvur I

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er byggt ofaná þá þekkingu á iðntölvum og búnaði sem nemendur hafa öðlast.

29. nóv 2025

Rafhreyflar

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er að fjallað um hinar ýmsu gerðir rafmótora, allt frá jafnstraumsvél til riðstraumsvéla, ásamt ýmsum stýringum fyrir mótora. Einnig er farið yfir helstu

05. des 2025 - 06. des 2025

Stýringar - loftstýringar

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans eru loftstýringar. Nemendur lesa úr algengustu loftstýritáknum, læra að hanna einföld loftstýrikerfi, tengja loftstýrikerfi og finna bilanir í þeim.

08. des 2025 - 10. des 2025

Brunaviðvörunarkerfi og brunaþéttingar

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Fjarkennsla
Staðkennsla

Farið verður yfir hina ýmsu íhluti brunaviðvörunarkerfa, eiginleika þeirra, notkunarsvið, lagnir og tengingar.

10. feb 2026 - 03. mar 2026

ARDUINO

Endurmenntun
Staðnám

Á þessu námskeiði er farið yfir uppbyggingu og virkni ARDUINO örgjörva, forritun og tengingu. Hönnuð er stýring fyrir RGB LED, DIMMER, hraðastýring fyrir dc og

17. mar 2026 - 31. mar 2026

ESP32 Örstýring

Endurmenntun, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Á þessu námskeiði verður ESP32 örstýringin kynnt. Farið verður yfir uppbyggingu örtölvunar, getu og forritunarmál. Eiginleikar hennar kannaðir með hagnýtum verkefnum þar sem nýttir verða