Áfangaheiti: ÖRYG04LMogP
Námskeiðið er ætlað þeim sem vinna við vél- og rafbúnað þar sem hætta er á óvæntri ræsingu eða orkulosun.
Farið er yfir aðferðir til að koma í veg fyrir skaða á fólki vegna óvæntrar ræsingar eða áhleypingar með notkun persónulása.
Markmið
Eftir þetta námskeið ætti nemandi að
Kennari er Sigurður Rúnar Rúnarsson, vélfræðingur í virkjunum Orku náttúrunnar.
Athugið að þetta námskeið er einungis í staðkennslu
Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.
| Fullt verð | 19.400 |
| SART | 16.490 |
| RSÍ endurmenntun | 6.790 |
| Er í meistaraskóla | 3.880 |
Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni
| Heiti námskeiðs | Dags. | Kennarar | Tími | Staðsetning | RSÍ endurmenntun | Skráning |
|---|---|---|---|---|---|---|
| Læsa – Merkja – Prófa | 04. des 2025 | Sigurður Rúnar Rúnarsson | 08:30 - 12:30 | Stórhöfða 27 | 6.790 kr. | Skráning |
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050