Kjarnanámskeið í Meistaraskóla rafvirkja
Áfangaheiti: MBIL4MS01
Viðfangsefni áfangans er bilanaleit í hefðbundnum raflögnum neysluveitu.
Við námið er notaður búnaður til eftirlíkinga bilana og unnin verkefni til lausnar þeim.
Verkleg kennsla á úttektarmælingar rafverktaka þar sem farið verður yfir hvaða mælingar þarf að gera og
hvernig þær eru framkvæmdar, hvaða vandamál geta komið fram og hvað sé til ráða.
Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.
Fullt verð: 31.200 kr
SART: 26.520 kr
RSÍ endurmenntun: 10.920 kr
Meistaraskóli: 6.240 kr
Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni
Ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið þarf að tilkynna það skriflega í tölvupósti á netfangið rafmennt (hjá) rafmennt . is a.m.k. 48 klst. áður en námskeið hefst. Rafmennt áskilur sér rétt til að innheimta 3.000 kr. umsýslugjald.
Heiti námskeiðs | Dags. | Kennarar | Tími | Staðsetning | RSÍ endurmenntun | Skráning |
---|---|---|---|---|---|---|
Bilanaleit | 27. sep 2025 | Óskar Frank Guðmundsson | 08:30 - 16:30 | Stórhöfða 27 | 10.920 kr. | Skráning |
Bilanaleit | 18. okt 2025 | Óskar Frank Guðmundsson | 08:30 - 16:30 | Stórhöfða 27 | 10.920 kr. | Fullt |
Bilanaleit | 22. nóv 2025 | Óskar Frank Guðmundsson | 08:30 - 16:30 | VMA Akureyri | 10.920 kr. | Skráning |
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050