Á námskeiðinu lærir þú m.a.:
Fyrir alla sem vinna í Microsoft 365 umhverfi og vilja nýta gervigreind til að auðvelda sér vinnuna og bæta afköst – óháð tæknikunnáttu.
Námskeiðið er kennt í staðarnámi í Opna háskólanum
Vinsamlega athugið að dagsetningar eru birtar með fyrirvara um að lágmarksþátttaka náist á námskeiðið.
Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.
Fullt verð: 28.000 kr
RSÍ endurmenntun: 9.800 kr
Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni
Heiti námskeiðs | Dags. | Kennarar | Tími | Staðsetning | RSÍ endurmenntun | Skráning |
---|---|---|---|---|---|---|
Microsoft Copilot | 21. nóv 2025 | Rafmennt ehf. | 09:00 - 12:00 | Opni Háskólinn - Menntavegur 1 | 9.800 kr. | Skráning |
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050