Áfangaheiti: SKHJ04ALM

Skyndihjálp er grunnþekking sem getur skipt sköpum þegar slys eða neyðartilvik koma upp. Skyndihjálp veitir fólki mikilvæga færni til að bregðast hratt og rétt við í ástandi sem getur annars haft alvarlegar afleiðingar fyrir líf og heilsu. Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja læra og viðhalda kunnáttu sinni í skyndihjálp.

Efnistök eru: 

  • Grunndvallareglur skyndihjálpar
  • Frumskoðun
  • Bráðatilfelli / Skyndileg veikindi
  • Endurlífgun og hjartastuðtæki
  • Aðskotahlutur í hálsi
  • Sár og blæðingar
  • Lost
  • Brunasár
  • Sykursýki
  • Flog og krampar

Á námskeiðinu er meðal annars farið í endurlífgun og viðbrögð við bráðaveikindum auk umfjöllunar um helstu viðbrögð við algengum áverkum

Námskeiðið nýtist vel sem upprifjunarnámskeið í skyndihjálp en námskeiðið er opið öllum.


Fullt verð: 19.400. -kr

SART: 16.490.- kr

RSÍ Endurmenntun: 6.790.- kr


Flokkar: Almenn námskeið
Heiti námskeiðs Dags. Kennarar Tími Staðsetning RSÍ endurmenntun Skráning
Skyndihjálp 22. sep 2025 Eiríkur Oddsson 08:30 - 12:30 Stórhöfða 27 6.790 kr. Fullt
Skyndihjálp 26. nóv 2025 Eiríkur Oddsson 08:30 - 12:30 Stórhöfða 27 6.790 kr. Skráning