25.ágú 2025
Opið hefur verið fyrir umsóknir í raunfærnimat í rafiðngreinum og hljóðtækni. Upplýsinga- og kynningarfundur verður haldin mánudaginn 1. september klukkan 15:30 á Microsoft Teams.
Lesa meira
18.ágú 2025
Hádegisfræðsla fer fram mánudaginn 25. ágúst 2025 kl. 12:00–13:30 að Stórhöfða 27 hjá Rafmennt, gengið er inn að 1. hæð - Grafarvogsmeginn.
Lesa meira
12.ágú 2025
Kvikmyndaskóli Íslands býður nýjum nemendum að hefja skapandi og hagnýta námsferð í heimi kvikmynda, sjónvarps og stafrænna miðla. Umsóknarfrestur stendur til 20. ágúst 2025.
Lesa meira
10.júl 2025
Skrifstofa Rafmenntar lokar frá 16. júlí - 5. ágúst.
Við bendum á að enn er opið fyrir skráningar á haustnámskeið, sveinspróf í rafvirkjun og nám í Kvikmyndaskóla Íslands.
Lesa meira
08.júl 2025
Prófið verður eingöngu haldið í Reykjavík og hefst þann 6. október. Nánari dagskrá verður kynnt síðar.
Skráning opnar 15. júlí til 15. ágúst.
Lesa meira
03.júl 2025
Prófsýning vegna sveinsprófa í rafiðgreinum verður haldin fimmtudaginn 3. júlí á Akureyri og föstudaginn 4. júlí í Reykjavík.
Sveinprófstakar geta skoðað prófin sín og hitt sveinsprófsnefnd.
Lesa meira
30.jún 2025
Hádegisfræðsla tæknifólks fer fram mánudaginn 25. ágúst 2025 kl. 12:00–13:30 að Stórhöfða 27 hjá Rafmennt
Lesa meira
25.jún 2025
Námskeiðið er sett saman til að veita þér innsýn og grunnþekkingu sem þarf til að stýra flóknum verkefnum á skilvirkan og faglegan hátt – allt frá fyrstu hugmynd að afhendingu og uppgjöri.
Lesa meira
20.jún 2025
Kvikmyndaskóli Íslands hefur nú opnað fyrir umsóknir á haustönn 2025. Hægt er að sækja um á vefsíðu Kvikmyndaskólans: https://www.kvikmyndaskoli.is/
Lesa meira
19.jún 2025
Það eru ánægjuleg tíðindi fyrir þau sem stunda kvikmyndanám – og þau sem hafa áhuga á að hefja nám – að Kvikmyndaskóli Íslands hefur fengið staðfest að rekstur hans heldur áfram með stuðningi frá Mennta- og barnamálaráðuneytinu. Samkvæmt nýlegum fréttum á Vísir.is og RÚV er nýr samningur við ráðuneytið í vinnslu og gert er ráð fyrir lægri skólagjöldum.
Lesa meira