07.jan. 2026
Bransadagurinn verður haldinn þriðjudaginn 13. janúar 2026 og er dagur fagfólks í hljóð-, ljósa- og myndlausnum, sviðstækni, kvikmyndagerð og sjónvarpsframleiðslu á Íslandi – hugsaður fyrir tæknifólk, framleiðendur og alla þá sem vinna í skapandi greinum tæknilegra lausna.
Lesa meira
06.jan. 2026
Útskrift meistaranema, kvikmyndatækni og afhending sveinsbréfa í raf- og rafeindavirkjun voru afhend við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica þann 19. desember. Alls útskrifuðust 94 nemendur við þetta tilefni.
Lesa meira
18.des. 2025
Rafmennt óskar nemendum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum fyrir gott samstarf á árinu sem er að líða.
Lesa meira
05.des. 2025
Nemendur í rafiðngreinum við Verkmenntaskóla Austurlands fengu nýlega afhentar vinnubuxur frá Rafmennt.
Lesa meira
01.des. 2025
Rafmennt heimsótti nýverið Fjölbrautaskóla Suðurlands og afhenti nýnemum í rafiðngreinum vinnubuxur til að styðja þá á fyrstu skrefum í náminu.
Lesa meira
25.nóv. 2025
Mannvirkjaþing Samtaka iðnaðarins verður haldi fimmtudaginn 27. nóvember kl 15-18 í Iðunni Vatnagörðum 20!
Lesa meira
11.nóv. 2025
Bransadagurinn verður haldin hátíðlegur þann 13. janúar 2026. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá með innlendum og erlendum sérfræðingum sem eiga erindi við fagfólk í lýsinga-, hljóð- og myndlausnum ásamt sviðstækni, kvikmyndagerð og sjónvarpsframleiðslu.
Lesa meira
06.nóv. 2025
Starfsfólk Rafmenntar tók í gær á móti Árna Árnasyni frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg sem afhenti Neyðarkallinn 2025. Með styrknum styður Rafmennt við mikilvægt og óeigingjarnt starf björgunarsveita um allt land.
Lesa meira
05.nóv. 2025
Prófsýning vegna auka sveinsprófs í rafvirkjun verður haldin föstudaginn 7. nóvember 2025!
Lesa meira
03.nóv. 2025
Nú er opið fyrir umsóknir í sveinspróf í rafvirkjun, rafveituvirkjun og rafvélavirkjun. Umsóknarfrestur er frá 1. til 30. nóvember 2025 og munu prófin fara fram í febrúar 2026.
Lesa meira