Nemendur í rafiðngreinum við Verkmenntaskóla Austurlands fengu nýlega afhentar vinnubuxur frá Rafmennt. Markmið gjafarinnar er að styðja við nýnema í faginu og útvega þeim hagnýtan fatnað sem nýtist strax í verklegum áföngum. Buxurnar hafa notið mikilla vinsælda meðal nemenda og reynst traustur búnaður í daglegu námi.
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050