28. nóv

Vinnuslys

Endurmenntun, Almenn námskeið
Fjarkennsla

Farið verður yfir nokkrar skilgreiningar á vinnuslysum. Hvað er vinnuslys, óhapp og næstum slys? Er skylda að skrá og tilkynna öll vinnuslys til Vinnueftirlitsins? Hverjar

01. des - 10. des

Grunnnámskeið vinnuvéla

Endurmenntun, Almenn námskeið
Fjarnám

Grunnnámskeið vinnuvéla er stundum kallað “Stóra námskeiðið”. Námskeiðið veitir bókleg réttindi á allar stærðir og gerðir vinnuvéla sem eru réttindaskyldar á Íslandi. Íslensk réttindi eru

02. des

Stjórnir félagasamtaka

Almenn námskeið

Farið verður yfir stjórnskipulag og stjórnarhætti félagasamtaka, hvaða áskoranir félög standa frammi fyrir. Hvernig er skipulag ákveðið. Skilgreiningar á stjórn, stærð og val stjórna, þróunarstig

07. des - 09. des

Rofastjórar

Meistaraskóli, Endurmenntun

Tilgangurinn með þessu námskeiði er að fræða verðandi rofastjóra og endurmennta núverandi rofastjóra

12. des

Öryggistrúnaðarmenn og -verðir

Endurmenntun, Almenn námskeið
Fjarkennsla

Námskeiðið er fyrir alla vinnustaði sem hafa öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði og þá sem hafa áhuga á vinnuverndarmálum og vilja bæta hjá sér vinnuumhverfið

19. des

Vinna í lokuðu rými

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hvað er lokað rými og hvaða hættur geta skapast þar?

13. jan - 15. jan

Varmadælur og kælitækni

Meistaraskóli

Viðfangsefni áfangans er að kynna nemendur fyrir grundvallartækni varmaflutnings með kælitækni.

28. nóv - 30. nóv

Forritanleg raflagnakerfi I (KNX Basic - hluti A)

Meistaraskóli

Viðfangsefni áfangans er að kynna nemendum fyrir flóknari forritanlegum ljósa- og hússtjórnarkerfum, tilgangi þeirra og möguleikum. Ekki aðeins ætlað meistaraskóla rafvirkja, endurmenntunarnámskeið fyrir þá sem

12. des - 14. des

Brunaviðvörunarkerfi og brunaþéttingar

Meistaraskóli
Fjarkennsla

Námskeið í fjarkennslu. Farið verður yfir hina ýmsu íhluti brunaviðvörunarkerfa, eiginleika þeirra, notkunarsvið, lagnir og tengingar. Þá er fjallað um öryggis- og brunafræði, reglur um

05. des - 06. des

Forritanleg raflagnakerfi II (KNX Basic - hluti B)

Meistaraskóli

Í þessum áfanga er lögð áhersla á að nemendur kynnist flóknari forritanlegum ljósa- og hússtjórnarkerfum, tilgangi þeirra og möguleikum.

26. jan

Spennujafnanir og jarðtengingar

Meistaraskóli
Fjarkennsla

Námskeið kennt í fjarkennslu. Viðfangsefni áfangans er uppbygging jarðtengikerfa og þýðingu þeirra við truflanavarnir í lág- og smáspennukerfum.

17. feb - 18. feb

Unifi-WIFI

Meistaraskóli, Endurmenntun, Meistaraskóli rafeindavirkja

Uppsetning og virkni þráðlausra kerfa. Kennslutæki og kennsluefni miðast við Unifi búnað frá Ubiquiti

27. feb - 28. feb

PLC stýringar, undirbúningur fyrir meistaraskóla

Meistaraskóli

Viðfangsefni námskeiðsins er undirbúningur fyrir meistaraskóla í PLC stýringum. Námskeiðið er sértaklega ætlað þeim sem telja sig vanta undirbúning í PLC stýringum og ef

04. mar - 13. maí

Reglugerðir og rafdreifikerfi

Meistaraskóli
Fjarnám

Viðfangsefni námskeiðsins er að auka þekkingu á raforkudreifikerfinu og einstökum hlutum þess, kynnast stöðlum, reglugerðum og öryggisstjórnunarkerfum sem lúta að störfum rafiðnaðarmanna...

09. mar

Fjarskiptakerfi - reglugerðir og staðlar

Meistaraskóli
Fjarkennsla

Viðfangsefni áfangans er m.a. kerfishönnun, lagnir, frágang búnaðar, mælingar, skýrslugerð, staðla fjarskiptalagna í íbúðarhúsnæði, loftnetskerfi, netkerfi, símkerfi, hússtjórnarkerfi og tækni og búnað sem tilheyra notkun

09. des - 10. des

Stýringar - loftstýringar

Meistaraskóli

Viðfangsefni áfangans eru loftstýringar. Nemendur lesa úr algengustu loftstýritáknum, læra að hanna einföld loftstýrikerfi, tengja loftstýrikerfi og finna bilanir í þeim.

31. mar

Öryggis- og vinnuvistfræði

Meistaraskóli
Fjarkennsla

Námskeið kennt í fjarkennslu. Viðfangsefni námskeiðsins er áhættumat starfa og vinnuvernd. Lögum samkvæmt ber atvinnurekandi ábyrgð á að gerð sé skrifleg áætlun um öryggi og

20. mar - 21. mar

Stýringar - ljósleiðarar

Meistaraskóli

Á þessu námskeiði er farið yfir ljósleiðara. Eftir námskeiðið eiga þátttakendur að geta tengt ljósleiðara við endabúnað, reikna út orkutap sem verður á leið þeirra

21. apr - 22. apr

Öryggis- og aðgangsstýrikerfi

Meistaraskóli
Fjarkennsla

Námskeið kennt í fjarkennslu. Farið verður yfir uppbyggingu, forsendur og hönnun sambyggðra öryggis- og aðgangsstýrikerfa. Nemendur fá yfirsýn yfir uppbyggingu innbrotsviðvörunarkerfa og forsendur sem liggja

16. feb

Bilanaleit

Meistaraskóli

Viðfangsefni áfangans er bilanaleit í hefðbundnum raflögnum, rafbúnaði og rafvélum.

27. mar - 29. mar

Stýringar - iðntölvur I

Meistaraskóli

Viðfangsefni áfangans er byggt ofaná þá þekkingu á iðntölvum og búnaði sem nemendur hafa öðlast.

AutoCAD og AutoCAD LT grunnnámskeið

Endurmenntun, Almenn námskeið

Námskeið í samstarfi við Iðunna. Staðnám (fjarnám í boði) Á þessu námskeiði afla nemendur sér traustrar þekkingar á viðmóti forritsins, skipunum þess og tækni til

Þjálfun nema á vinnustað

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Á námskeiðinu er farið yfir hlutverk meistara og tilsjónarmanna í þjálfun nema.