08. ágú 2024 - 22. des 2024

Vinnuvernd 101

Almenn námskeið
Fjarnám

Námskeiðið fjallar um grundvallaratriði í starfsumhverfi og vinnuskipulagi til að stuðla að öryggi og vellíðan starfsfólks.

18. ágú 2024 - 01. des 2024

Grunnnámskeið vinnuvéla

Almenn námskeið
Fjarnám

Grunnnámskeið vinnuvéla er stundum kallað “Stóra námskeiðið”. Námskeiðið veitir bókleg réttindi á allar stærðir og gerðir vinnuvéla sem eru réttindaskyldar á Íslandi. Íslensk réttindi eru

22. ágú 2024

Úttektarmælingar rafverktaka

Endurmenntun
Staðkennsla

Verkleg kennsla á úttektarmælingar rafverktaka þar sem farið verður yfir hvaða mælingar þarf að gera, framkvæmdir, vandamál og lausnir.

23. ágú 2024 - 25. ágú 2024

Varmadælur og kælitækni

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er að kynna nemendur fyrir grundvallartækni varmaflutnings með kælitækni.

27. ágú 2024

Ákvæðisvinna rafiðnaðar

Endurmenntun

Tilgangurinn námskeiðsins er að kynna ákvæðisvinnu í rafiðnaði og  þá kosti sem hún getur haft fyrir starfsfólk og fyrirtæki.

29. ágú 2024 - 31. ágú 2024

Stýringar - iðntölvur I

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er byggt ofaná þá þekkingu á iðntölvum og búnaði sem nemendur hafa öðlast.

29. ágú 2024 - 30. ágú 2024

Stýringar - ljósleiðarar

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Á þessu námskeiði er farið yfir ljósleiðara. Eftir námskeiðið eiga þátttakendur að geta tengt ljósleiðara við endabúnað, reikna út orkutap sem verður á leið þeirra

31. ágú 2024

Rafmagnsfræði undirbúningur fyrir meistaraskóla

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Rafmagnsfræði undirbúningur fyrir meistaraskóla. Námskeiðið er sértaklega ætlað þeim sem telja sig vanta undirbúning í rafmagnsfræðinni og ef langt er liðið frá sveinsprófi.

01. sep 2024 - 02. sep 2024

Öryggis- og aðgangsstýrikerfi

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Fjarkennsla
Staðkennsla

Farið verður yfir uppbyggingu, forsendur og hönnun sambyggðra öryggis- og aðgangsstýrikerfa. Nemendur fá yfirsýn yfir uppbyggingu innbrotsviðvörunarkerfa og forsendur sem liggja að baki stjórnun og

02. sep 2024

Sálfélagslegt vinnuumhverfi, einelti og áreitni

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hvað er sálfélagslegt vinnuumhverfi? Hvað er einelti og áreitni? Fjallað er um mikilvægi þess að taka markvisst á slíkum málum komi þau upp.

03. sep 2024

Katlanámskeið um stór og millistór kerfi

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Námskeiðið er ætlað þeim sem vinna við stór og milli stór gufukerfi og þá sem þjónusta kerfin og einnig þá sem þurfa að vinna með

04. sep 2024

Bilanaleit

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er bilanaleit í hefðbundnum raflögnum, rafbúnaði og rafvélum.

06. sep 2024 - 07. sep 2024

Stýringar - loftstýringar

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans eru loftstýringar. Nemendur lesa úr algengustu loftstýritáknum, læra að hanna einföld loftstýrikerfi, tengja loftstýrikerfi og finna bilanir í þeim.

09. sep 2024 - 10. sep 2024

Stýringar - ljósleiðarar

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Á þessu námskeiði er farið yfir ljósleiðara. Eftir námskeiðið eiga þátttakendur að geta tengt ljósleiðara við endabúnað, reikna út orkutap sem verður á leið þeirra

09. sep 2024

Protools - Grunnur

Tæknifólk
Staðkennsla

Farið er yfir grunnatriði Avid Pro Tools og stafrænna hljóðvinnsluforrita almennt (DAW).

09. sep 2024

Öryggistrúnaðarmenn og -verðir

Almenn námskeið
Fjarkennsla
Fjarnám

Námskeiðið er fyrir alla vinnustaði sem hafa öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði og þá sem hafa áhuga á vinnuverndarmálum og vilja bæta hjá sér vinnuumhverfið.

10. sep 2024

Safety and security officers in ENGLISH

Almenn námskeið
Fjarkennsla
Fjarnám

The course is for all workplaces that have safety committees and safety officers, as well as those who are interested in occupational safety and wish

12. sep 2024 - 26. sep 2024

Power BI frá A til Ö

Endurmenntun, Almenn námskeið
Staðnám

Á þessu námskeiði verður farið í alla kerfishluta Power BI og möguleikar lausnarinnar kannaðir til hlítar. Power BI frá Microsoft hentar vel til að búa

12. sep 2024 - 03. okt 2024

ARDUINO

Endurmenntun
Staðnám

Á þessu námskeiði er farið yfir uppbyggingu og virkni ARDUINO örgjörva, forritun og tengingu. Hönnuð er stýring fyrir RGB LED, DIMMER, hraðastýring fyrir dc og

12. sep 2024

Heit vinna

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Heit vinna fer fram þar sem unnið er með opinn eld eða verkfæri sem gefa frá sér neista. Þar má helst nefna logsuðu, rafsuðu, slípirokka,

12. sep 2024 - 13. sep 2024

Hagnýtar gervigreindarlausnir

Almenn námskeið
Staðkennsla

Velkomin til tímabils þar sem gervigreind er ekki aðeins framtíðarlegt hugtak, heldur raunverulegt tól - innan seilingar.

13. sep 2024

Skyndihjálp

Almenn námskeið
Staðkennsla

Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja læra og viðhalda kunnáttu sinni í skyndihjálp.

14. sep 2024 - 15. sep 2024

PLC stýringar, undirbúningur fyrir meistaraskóla

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni námskeiðsins er undirbúningur fyrir meistaraskóla í PLC stýringum. Námskeiðið er sértaklega ætlað þeim sem telja sig vanta undirbúning í PLC stýringum og ef

14. sep 2024 - 15. sep 2024

Free@Home stýringar

Endurmenntun
Staðkennsla

Free@Home er alhliða lausn í stýringum fyrir heimili, fyrirtæki, hótel eða veitingastaði. Hvort sem stýra þarf hita, ljósum, gardínum eða gluggum.

16. sep 2024 - 30. sep 2024

Myndbandshönnun og tækni fyrir sviðslistir, sjónvarp, viðburði og tónleika.

Tæknifólk
Staðkennsla

Á námskeiðinu verður farið yfir forsendur og framkvæmd á myndbandshönnun fyrir sviðslistir, sjónvarp, viðburði og tónleika.

17. sep 2024

Bilanaleit

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er bilanaleit í hefðbundnum raflögnum, rafbúnaði og rafvélum.

17. sep 2024 - 24. sep 2024

Home Assistant - Grunnur

Endurmenntun, Almenn námskeið, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Á námskeiðinu er farið í helstu þætti á Home Assistant, allt frá uppsetningu, tengingu á snjalltækjum og búa til einfaldar sjálfvirknisreglur og skjáborð. Áhersla er

18. sep 2024 - 19. sep 2024

Netþjónusta - Tæknikerfi (OT) - Fortinet

Almenn námskeið
Staðkennsla

Á þessu námskeiði er lög áhersla á OT-net, oft nefnt Tæknikerfi. OT stendur fyrir Operational Technology og einbeitir sér á tryggja netsamskipti yfir iðntölvur, stýritölvur,

19. sep 2024 - 21. sep 2024

Brunaviðvörunarkerfi og brunaþéttingar

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Fjarkennsla
Staðkennsla

Farið verður yfir hina ýmsu íhluti brunaviðvörunarkerfa, eiginleika þeirra, notkunarsvið, lagnir og tengingar.

20. sep 2024 - 28. sep 2024

AutoCAD og AutoCAD LT grunnnámskeið

Almenn námskeið
Staðkennsla

Á þessu námskeiði afla nemendur sér traustrar þekkingar á viðmóti forritsins, skipunum þess og tækni til að skapa, lagfæra og prenta tvívíð verkefni.

23. sep 2024 - 25. sep 2024

Forritanleg raflagnakerfi I (KNX Basic - hluti A)

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er að kynna nemendum fyrir flóknari forritanlegum ljósa- og hússtjórnarkerfum, tilgangi þeirra og möguleikum.

23. sep 2024

Protools - Framhald

Tæknifólk
Staðkennsla

Á námskeiðinu er farið ítarlega yfir þau verkfæri sem Pro Tools hefur upp á að bjóða og að mestu er einblínt á hljóðblöndunartækni.

23. sep 2024

Vinna í lokuðu rými

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hvað er lokað rými og hvaða hættur geta skapast þar?

25. sep 2024

Kunnáttumenn

Endurmenntun
Fjarkennsla
Staðkennsla

Lyklaheimildir og lágmarkskröfur. Þetta námskeið er almennt lágmarkskrafa fyrir fastráðið starfsfólk og verktaka veitna til þess að öðlast lyklaheimildir við og í kringum raforkuvirki.

25. sep 2024 - 26. sep 2024

Hagnýtar gervigreindarlausnir

Almenn námskeið
Staðkennsla

Velkomin til tímabils þar sem gervigreind er ekki aðeins framtíðarlegt hugtak, heldur raunverulegt tól - innan seilingar.

26. sep 2024

Úttektarmælingar rafverktaka

Endurmenntun
Staðkennsla

Verkleg kennsla á úttektarmælingar rafverktaka þar sem farið verður yfir hvaða mælingar þarf að gera, framkvæmdir, vandamál og lausnir.

27. sep 2024 - 25. okt 2024

Rafmagnsfræði

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafveituvirkja
Fjarnám
Staðnám

Viðfangsefni þessa áfanga er að nemendur kynnast hinum ýmsu heitum, reglum og reikniaðferðum sem notaðar eru við útreikninga í rafmagnsfræði.

27. sep 2024 - 28. sep 2024

Home Assistant - Grunnur

Endurmenntun, Almenn námskeið, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Á námskeiðinu er farið í helstu þætti á Home Assistant, allt frá uppsetningu, tengingu á snjalltækjum og búa til einfaldar sjálfvirknisreglur og skjáborð. Áhersla er

28. sep 2024 - 01. des 2024

Reglugerðir og rafdreifikerfi

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafveituvirkja
Fjarnám
Staðnám

Viðfangsefni námskeiðsins er að auka þekkingu á raforkudreifikerfinu og einstökum hlutum þess, kynnast stöðlum, reglugerðum og öryggisstjórnunarkerfum sem lúta að störfum rafiðnaðarmanna...

28. sep 2024 - 29. sep 2024

Home Assistant Framhald I

Endurmenntun, Almenn námskeið, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Framhaldsnámskeið á Home Assistant hússtjórnarkerfi. Á námskeiðinu er farið dýpra í helstu þætti kerfisins. Farið verður í innleiðingu á Jinja2 sniðmátinu. Unnið verður með utanaðkomandi

30. sep 2024 - 01. okt 2024

Forritanleg raflagnakerfi II (KNX Basic - hluti B)

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Í þessum áfanga er lögð áhersla á að nemendur kynnist flóknari forritanlegum ljósa- og hússtjórnarkerfum, tilgangi þeirra og möguleikum.

30. sep 2024

Fire seals in English

Endurmenntun
Fjarkennsla
Staðkennsla

The subject of the course is the various types of fire seals.

30. sep 2024

Áhættumat

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Á námskeiðinu er farið er yfir þrjú meginatriði áhættumats, þ.e. skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði, áhættumat (greining og mat) og áætlun um heilsuvernd (úrbætur).

01. okt 2024 - 08. okt 2024

Home Assistant Framhald I

Endurmenntun, Almenn námskeið, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Framhaldsnámskeið á Home Assistant hússtjórnarkerfi. Á námskeiðinu er farið dýpra í helstu þætti kerfisins. Farið verður í innleiðingu á Jinja2 sniðmátinu. Unnið verður með utanaðkomandi

01. okt 2024

Hljóð, myndvörpun og stýringar yfir net

Tæknifólk
Staðkennsla

Námskeiðið sem hentar öllum sem vinna við hljóð, ljós og myndvörpun.

01. okt 2024

Katlanámskeið um lítil kerfi

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Gufubúnaður er notaður á mörgum stöðum allt frá mötuneytum yfir í dauðhreinsun á spítölum. Námskeiðið er ætlað þeim sem vinna við lítil kerfi eða eru

02. okt 2024

Verkefnastjórnun

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Á námskeiðinu er farið yfir helstu hugtök og grunnatriði verkefnastjórnunar. Lögð er áhersla á gerð verkefnisáætlunar sem er grundvöllur að góðri verkefnastjórnun. Námskeiðið veitir heildarsýn

02. okt 2024

Röraverkpallar

Almenn námskeið
Staðkennsla

Bóklegt og verklegt námskeið um uppsetningu, notkun og niðurtöku röraverkpalla miðað við kröfur í reglugerð um röraverkpalla frá 2018.

03. okt 2024

Brunaþéttingar

Endurmenntun
Fjarkennsla
Staðkennsla

Námskeið kennt í fjarkennslu. Farið er yfir hinar ýmsu gerðir af brunaþéttingum. Fylgt er reglugerð um brunavarnir, einnig læra nemendur skil á brunahólfun mannvirkja, hinum

07. okt 2024

Rafgæði, truflanir í rafkerfum og jarðbindingar

Endurmenntun
Fjarkennsla
Staðkennsla

Fjallað er um rafgæði. Farið er yfir helstu truflanir sem geta komið upp í rafkerfum eins og spennusveiflur, spennuhögg, spennupúlsa en einnig fjallað um yfirtóna

07. okt 2024 - 11. okt 2024

CONA - Hönnun og rekstur ljósleiðarakerfa

Endurmenntun

Á þessu námskeiði er farið yfir ljósleiðarakerfi og fjallað um netinnviði, uppbyggingu, hönnun og rekstur slíkra kerfa. Hámarksnýtingu á burðagetu ljósleiðara, FTTH og FTTA við

07. okt 2024

Dolby Atmos fyrir tónlist

Tæknifólk
Staðkennsla

Á námskeiðinu er fjallað um hvað Dolby Atmos er og hvernig það er að ryðja sér rúms í hljóðblöndun á tónlist.

07. okt 2024

Öryggistrúnaðarmenn og -verðir

Almenn námskeið
Fjarkennsla
Fjarnám

Námskeiðið er fyrir alla vinnustaði sem hafa öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði og þá sem hafa áhuga á vinnuverndarmálum og vilja bæta hjá sér vinnuumhverfið.

10. okt 2024

Spennujafnanir og jarðtengingar

Meistaraskóli rafvirkja
Fjarkennsla
Staðkennsla

Námskeið kennt í stað og fjarkennslu. Viðfangsefni áfangans er uppbygging jarðtengikerfa og þýðingu þeirra við truflanavarnir í lág- og smáspennukerfum.

10. okt 2024

Forritun á iðnaðarþjörkum - Grunnnámskeið

Endurmenntun, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Á þessu námskeiði er farið yfir forritun á iðnaðarþjörkum, kennt er á þjarka frá Fanuc. Farið verður yfir uppbyggingu forrita og hvernig byggja má upp

11. okt 2024 - 13. okt 2024

Varmadælur og kælitækni

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er að kynna nemendur fyrir grundvallartækni varmaflutnings með kælitækni.

14. okt 2024 - 15. okt 2024

Loxone stýringar

Endurmenntun
Staðkennsla

Snjöll sjálfvirkni með Loxone. Stýringar á ljósum, gardínum, hita, loftræstingu, gluggum, öryggi o.s.frv.

14. okt 2024

Verkstjóranámskeið

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hver er verkstjóri samkvæmt vinnuverndarlögunum? Hvaða ábyrgð og skyldur hvíla á verkstjóra varðandi vinnuverndar- og öryggismál?

15. okt 2024 - 17. okt 2024

Stýringar - iðntölvur I

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er byggt ofaná þá þekkingu á iðntölvum og búnaði sem nemendur hafa öðlast.

15. okt 2024

Dante - Flutningur hljóðs yfir net

Tæknifólk
Staðkennsla

Dante samskiptastaðallinn flytur fjöl rása stafrænt hljóð yfir venjulegt tölvunet og breytir venjulegum netkortum tölva í fjöl rása hljóðkort.

15. okt 2024

Working at height in ENGLISH

Almenn námskeið
Fjarkennsla

In the course, we start by discussing, What is working at height? How to work at height safely is covered. How risk assessment, when working

16. okt 2024 - 18. okt 2024

Rofastjórar

Endurmenntun
Fjarkennsla

Tilgangurinn með þessu námskeiði er að fræða verðandi rofastjóra og endurmennta núverandi rofastjóra

19. okt 2024

Rafhreyflar

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er að fjallað um hinar ýmsu gerðir rafmótora, allt frá jafnstraumsvél til riðstraumsvéla, ásamt ýmsum stýringum fyrir mótora. Einnig er farið yfir helstu

21. okt 2024

Vinna í hæð - Fallvarnir

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hvað er vinna í hæð? Farið er yfir hvernig má vinna í hæð á öruggan hátt. Áhættumat við vinnu í hæð þarf að fara fram

22. okt 2024

Öryggisfulltrúi fyrir leysissýningar

Tæknifólk
Staðkennsla

Námskeiðið er fyrir einstaklinga sem starfa með leysa og við leysissýninga og bera ábyrgð á heildaröryggi sýningarinnar.

24. okt 2024

Persónuvernd fyrir stjórnendur

Almenn námskeið
Staðkennsla

Persónuvernd fyrir stjórnendur er námskeið þar sem er farið reglur, réttindi og skyldur stjórnenda og starfsmanna um persónuvernd og hvaða áhrif þau hafa á starfsumhverfi

28. okt 2024

Bilanaleit

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er bilanaleit í hefðbundnum raflögnum, rafbúnaði og rafvélum.

28. okt 2024

Vinnuslys

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Farið verður yfir nokkrar skilgreiningar á vinnuslysum. Hvað er vinnuslys, óhapp og næstum slys? Er skylda að skrá og tilkynna öll vinnuslys til Vinnueftirlitsins? Hverjar

29. okt 2024

Dante - Flutningur myndbands yfir net

Tæknifólk
Staðkennsla

Kynning á Dante staðlinum. Kennt á Dante hugbúnað og stillingar á honum. Farið verður yfir Dante AV og muninn á milli Ultra, A og H.

29. okt 2024 - 31. okt 2024

Vellíðan á efri árum – Starfslokanámskeið

Almenn námskeið
Staðkennsla

Námskeiðið er hannað til að aðstoða fólk við að undirbúa sig og njóta þeirra breytinga sem verða eftir að það lýkur störfum.

01. nóv 2024 - 02. nóv 2024

Stýringar - loftstýringar

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans eru loftstýringar. Nemendur lesa úr algengustu loftstýritáknum, læra að hanna einföld loftstýrikerfi, tengja loftstýrikerfi og finna bilanir í þeim.

02. nóv 2024

Stafrænar eftirlitsmyndavélar

Endurmenntun
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er uppbygging stafrænna eftirlitsmyndavélakerfa, þjöppunarstaða, upplausn myndavéla, gagnastærðir og myndflögur. Tenging við stafrænan netlægan upptökubúnað. Val og uppbygging á geymslumiðlum. Myndgreining og myndgreiningarhugbúnaður.

04. nóv 2024 - 05. nóv 2024

Stýringar - ljósleiðarar

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Á þessu námskeiði er farið yfir ljósleiðara. Eftir námskeiðið eiga þátttakendur að geta tengt ljósleiðara við endabúnað, reikna út orkutap sem verður á leið þeirra

04. nóv 2024

Öryggistrúnaðarmenn og -verðir

Almenn námskeið
Fjarkennsla
Fjarnám

Námskeiðið er fyrir alla vinnustaði sem hafa öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði og þá sem hafa áhuga á vinnuverndarmálum og vilja bæta hjá sér vinnuumhverfið.

05. nóv 2024 - 07. nóv 2024

Grunnur í rigging

Tæknifólk
Staðkennsla

Á þessu grunnnámskeiði í rigging fá þátttakendur kennslu meðferð sérhæfðs rigging búnaðar, öðlast færni og þekkingu. Kennari námskeiðsins er Chris Higgs frá Total Solutions sem

07. nóv 2024

Fjarskiptakerfi - reglugerðir og staðlar

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Fjarkennsla

Viðfangsefni áfangans er m.a. kerfishönnun, lagnir, frágang búnaðar, mælingar, skýrslugerð, staðla fjarskiptalagna í íbúðarhúsnæði, loftnetskerfi, netkerfi, símkerfi, hússtjórnarkerfi og tækni og búnað sem tilheyra notkun

08. nóv 2024 - 10. nóv 2024

Raflagnatækni

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Fjarkennsla
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans byggist aðallega á stöðlum um raflagnir innanhúss og um útboð. Fjallað er um útboðsreglur og verkáætlanir. Farið er yfir verklýsingar og rýnt í

11. nóv 2024

Hljóðstyrkur í hljóðvinnslu

Tæknifólk
Staðkennsla

Þetta 1-dags „masterclass“ námskeið mun leiða þig í allan skilning um nýungar, stefnu og strauma í vinnu með hljóðstyrk.

11. nóv 2024

Öryggismenning

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Miklar framfarir hafa náðst síðustu áratugi í efnislegu og tæknilegu öryggi á vinnustöðum t.d. við hönnun vinnustaða, véla og tækja. Til þess að ná lengra

12. nóv 2024 - 13. nóv 2024

Umlykjandi hljóðupptaka og vinnsla

Tæknifólk
Staðkennsla

Þetta 2 daga „masterclass“ námskeið í upptöku og vinnslu umhverfishljóðs nær yfir 2 ólíka daga.

12. nóv 2024

Foreman course in ENGLISH

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Who is the manager according to the Occupational Safety and Health Law? What are the responsibilities and duties of the manager regarding health and safety

13. nóv 2024

Spennujafnanir og jarðtengingar

Meistaraskóli rafvirkja
Fjarkennsla
Staðkennsla

Námskeið kennt í stað og fjarkennslu. Viðfangsefni áfangans er uppbygging jarðtengikerfa og þýðingu þeirra við truflanavarnir í lág- og smáspennukerfum.

15. nóv 2024 - 17. nóv 2024

Varmadælur og kælitækni

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er að kynna nemendur fyrir grundvallartækni varmaflutnings með kælitækni.

18. nóv 2024

Áhættumat

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Á námskeiðinu er farið er yfir þrjú meginatriði áhættumats, þ.e. skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði, áhættumat (greining og mat) og áætlun um heilsuvernd (úrbætur).

22. nóv 2024

Rafhreyflar

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er að fjallað um hinar ýmsu gerðir rafmótora, allt frá jafnstraumsvél til riðstraumsvéla, ásamt ýmsum stýringum fyrir mótora. Einnig er farið yfir helstu

25. nóv 2024

Safety and security officers in ENGLISH

Almenn námskeið
Fjarkennsla
Fjarnám

The course is for all workplaces that have safety committees and safety officers, as well as those who are interested in occupational safety and wish

27. nóv 2024

Öryggis- og vinnuvistfræði

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Fjarkennsla
Staðkennsla

Námskeið kennt í fjarkennslu. Viðfangsefni námskeiðsins er áhættumat starfa og vinnuvernd. Lögum samkvæmt ber atvinnurekandi ábyrgð á að gerð sé skrifleg áætlun um öryggi og

06. des 2024 - 08. des 2024

Stýringar - iðntölvur I

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er byggt ofaná þá þekkingu á iðntölvum og búnaði sem nemendur hafa öðlast.

09. des 2024

Öryggistrúnaðarmenn og -verðir

Almenn námskeið
Fjarkennsla
Fjarnám

Námskeiðið er fyrir alla vinnustaði sem hafa öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði og þá sem hafa áhuga á vinnuverndarmálum og vilja bæta hjá sér vinnuumhverfið.

10. des 2024

Sálfélagslegt vinnuumhverfi, einelti og áreitni

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hvað er sálfélagslegt vinnuumhverfi? Hvað er einelti og áreitni? Fjallað er um mikilvægi þess að taka markvisst á slíkum málum komi þau upp.

16. des 2024

Verkstjóranámskeið

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hver er verkstjóri samkvæmt vinnuverndarlögunum? Hvaða ábyrgð og skyldur hvíla á verkstjóra varðandi vinnuverndar- og öryggismál?

17. des 2024

Heit vinna

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Heit vinna fer fram þar sem unnið er með opinn eld eða verkfæri sem gefa frá sér neista. Þar má helst nefna logsuðu, rafsuðu, slípirokka,

19. des 2024

Vinna í lokuðu rými

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hvað er lokað rými og hvaða hættur geta skapast þar?

24. jan 2025 - 26. jan 2025

Eftirvinnsla hljóðs í kvikmyndum og leiknu sjónvarpsefni.

Tæknifólk
Staðkennsla

Á þessu námskeiði er farið yfir allt sem viðkemur hljóðvinnslu á leiknu sjónvarpsefni í DAW (Digital Audo Workstation).