10. okt 2024

Spennujafnanir og jarðtengingar

Meistaraskóli rafvirkja
Fjarkennsla
Staðkennsla

Námskeið kennt í stað og fjarkennslu. Viðfangsefni áfangans er uppbygging jarðtengikerfa og þýðingu þeirra við truflanavarnir í lág- og smáspennukerfum.

11. okt 2024 - 13. okt 2024

Varmadælur og kælitækni

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er að kynna nemendur fyrir grundvallartækni varmaflutnings með kælitækni.

11. okt 2024 - 18. okt 2024

Ljósvist

Almenn námskeið
Staðkennsla

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist þekkingu á gildi dagsbirtunnar og læri að meta gæði hennar og áhrif.

14. okt 2024

Verkstjóranámskeið

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hver er verkstjóri samkvæmt vinnuverndarlögunum? Hvaða ábyrgð og skyldur hvíla á verkstjóra varðandi vinnuverndar- og öryggismál?

15. okt 2024

Dante - Flutningur hljóðs yfir net

Tæknifólk
Staðkennsla

Dante samskiptastaðallinn flytur fjöl rása stafrænt hljóð yfir venjulegt tölvunet og breytir venjulegum netkortum tölva í fjöl rása hljóðkort.

15. okt 2024

Working at height in ENGLISH

Almenn námskeið
Fjarkennsla

In the course, we start by discussing, What is working at height? How to work at height safely is covered. How risk assessment, when working

15. okt 2024 - 17. okt 2024

Stýringar - iðntölvur I

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er byggt ofaná þá þekkingu á iðntölvum og búnaði sem nemendur hafa öðlast.

16. okt 2024

Kunnáttumenn

Endurmenntun
Fjarkennsla
Staðkennsla

Lyklaheimildir og lágmarkskröfur. Þetta námskeið er almennt lágmarkskrafa fyrir fastráðið starfsfólk og verktaka veitna til þess að öðlast lyklaheimildir við og í kringum raforkuvirki.

16. okt 2024

Úttektarmælingar rafverktaka

Endurmenntun
Staðkennsla

Verkleg kennsla á úttektarmælingar rafverktaka þar sem farið verður yfir hvaða mælingar þarf að gera, framkvæmdir, vandamál og lausnir.

19. okt 2024

Rafhreyflar

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er að fjallað um hinar ýmsu gerðir rafmótora, allt frá jafnstraumsvél til riðstraumsvéla, ásamt ýmsum stýringum fyrir mótora. Einnig er farið yfir helstu

21. okt 2024

Vinna í hæð - Fallvarnir

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hvað er vinna í hæð? Farið er yfir hvernig má vinna í hæð á öruggan hátt. Áhættumat við vinnu í hæð þarf að fara fram

21. okt 2024 - 23. okt 2024

Forritanleg raflagnakerfi I (KNX Basic - hluti A)

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er að kynna nemendum fyrir flóknari forritanlegum ljósa- og hússtjórnarkerfum, tilgangi þeirra og möguleikum.

22. okt 2024

Öryggisfulltrúi fyrir leysissýningar

Tæknifólk
Staðkennsla

Námskeiðið er fyrir einstaklinga sem starfa með leysa og við leysissýninga og bera ábyrgð á heildaröryggi sýningarinnar.

23. okt 2024 - 25. okt 2024

Rofastjórar

Endurmenntun
Fjarkennsla

Tilgangurinn með þessu námskeiði er að fræða verðandi rofastjóra og endurmennta núverandi rofastjóra

23. okt 2024

Úttektarmælingar rafverktaka

Endurmenntun
Staðkennsla

Verkleg kennsla á úttektarmælingar rafverktaka þar sem farið verður yfir hvaða mælingar þarf að gera, framkvæmdir, vandamál og lausnir.

24. okt 2024

Persónuvernd fyrir stjórnendur

Almenn námskeið
Staðkennsla

Persónuvernd fyrir stjórnendur er námskeið þar sem er farið reglur, réttindi og skyldur stjórnenda og starfsmanna um persónuvernd og hvaða áhrif þau hafa á starfsumhverfi

25. okt 2024

CE-merkingar véla

Almenn námskeið
Staðkennsla

Óheimilt er að markaðssetja vörur án CE-merkis á Evrópska efnahagssvæðinu, heyri þær undir svokallaðar nýaðferðartilskipanir Evrópusambandsins. Því er brýnt fyrir framleiðendur og innflytjendur véla að

28. okt 2024

Vinnuslys

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Farið verður yfir nokkrar skilgreiningar á vinnuslysum. Hvað er vinnuslys, óhapp og næstum slys? Er skylda að skrá og tilkynna öll vinnuslys til Vinnueftirlitsins? Hverjar

28. okt 2024

Bilanaleit

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er bilanaleit í hefðbundnum raflögnum, rafbúnaði og rafvélum.

29. okt 2024 - 12. nóv 2024

ESP32 Örstýring

Endurmenntun, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Á þessu námskeiði verður ESP32 örstýringin kynnt. Farið verður yfir uppbyggingu örtölvunar, getu og forritunarmál. Eiginleikar hennar kannaðir með hagnýtum verkefnum þar sem nýttir verða

29. okt 2024

Dante - Flutningur myndbands yfir net

Tæknifólk
Staðkennsla

Kynning á Dante staðlinum. Kennt á Dante hugbúnað og stillingar á honum. Farið verður yfir Dante AV og muninn á milli Ultra, A og H.

29. okt 2024

Næstu kynslóða eldveggir (NGFW)

Almenn námskeið
Staðkennsla

Á þessu námskeiði verður fjallað um Næstu kynslóð eldveggja (NGFW) tæknina, kostina og galla miðað við hefðbundna eldveggi.

29. okt 2024 - 31. okt 2024

Nýtt líf eftir starfslok – Starfslokanámskeið

Almenn námskeið
Staðkennsla

Námskeiðið er hannað til að aðstoða fólk við að undirbúa sig og njóta þeirra breytinga sem verða eftir að það lýkur störfum.

30. okt 2024

Helvar DALI Ljósastýringar - Grunnnámskeið

Endurmenntun

Viðfangsefni námskeiðsins er Helvar DALI íhlutir – Forritun í Designer. Staðnám.

30. okt 2024 - 01. nóv 2024

Hagnýtar gervigreindarlausnir

Almenn námskeið
Staðkennsla

Velkomin til tímabils þar sem gervigreind er ekki aðeins framtíðarlegt hugtak, heldur raunverulegt tól - innan seilingar.

31. okt 2024 - 01. nóv 2024

Unifi-WIFI

Meistaraskóli rafvirkja, Endurmenntun, Almenn námskeið, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla
Staðnám

Uppsetning og virkni þráðlausra kerfa. Kennslutæki og kennsluefni miðast við Unifi búnað frá Ubiquiti

31. okt 2024

Öryggisvitund á netinu

Almenn námskeið
Staðkennsla

Á þessu námskeiði verður farið yfir það hvernig á þekkja hætturnar á internetinu og hvernig er hægt tryggja öryggi í rafrænum samskiptum.

01. nóv 2024 - 02. nóv 2024

Stýringar - loftstýringar

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans eru loftstýringar. Nemendur lesa úr algengustu loftstýritáknum, læra að hanna einföld loftstýrikerfi, tengja loftstýrikerfi og finna bilanir í þeim.

02. nóv 2024

Stafrænar eftirlitsmyndavélar

Endurmenntun
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er uppbygging stafrænna eftirlitsmyndavélakerfa, þjöppunarstaða, upplausn myndavéla, gagnastærðir og myndflögur. Tenging við stafrænan netlægan upptökubúnað. Val og uppbygging á geymslumiðlum. Myndgreining og myndgreiningarhugbúnaður.

04. nóv 2024

Öryggistrúnaðarmenn og -verðir

Almenn námskeið
Fjarkennsla
Fjarnám

Námskeiðið er fyrir alla vinnustaði sem hafa öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði og þá sem hafa áhuga á vinnuverndarmálum og vilja bæta hjá sér vinnuumhverfið.

04. nóv 2024 - 05. nóv 2024

Stýringar - ljósleiðarar

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Á þessu námskeiði er farið yfir ljósleiðara. Eftir námskeiðið eiga þátttakendur að geta tengt ljósleiðara við endabúnað, reikna út orkutap sem verður á leið þeirra

05. nóv 2024 - 07. nóv 2024

Grunnur í rigging

Tæknifólk
Staðkennsla

Á þessu grunnnámskeiði í rigging fá þátttakendur kennslu meðferð sérhæfðs rigging búnaðar, öðlast færni og þekkingu. Kennari námskeiðsins er Chris Higgs frá Total Solutions sem

07. nóv 2024

Ljósbogahættur

Endurmenntun
Fjarkennsla

Á námskeiðinu er farið sérstaklega yfir helstu hættur í rafiðnaði á ljósbogahættum, örugg vinnubrögð og persónuhlífar.

07. nóv 2024

Fjarskiptakerfi - reglugerðir og staðlar

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Fjarkennsla

Viðfangsefni áfangans er m.a. kerfishönnun, lagnir, frágang búnaðar, mælingar, skýrslugerð, staðla fjarskiptalagna í íbúðarhúsnæði, loftnetskerfi, netkerfi, símkerfi, hússtjórnarkerfi og tækni og búnað sem tilheyra notkun

08. nóv 2024 - 10. nóv 2024

Raflagnatækni

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Fjarkennsla
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans byggist aðallega á stöðlum um raflagnir innanhúss og um útboð. Fjallað er um útboðsreglur og verkáætlanir. Farið er yfir verklýsingar og rýnt í

11. nóv 2024

Hljóðstyrkur í hljóðvinnslu

Tæknifólk
Staðkennsla

Þetta 1-dags „masterclass“ námskeið mun leiða þig í allan skilning um nýungar, stefnu og strauma í vinnu með hljóðstyrk.

12. nóv 2024 - 13. nóv 2024

Umlykjandi hljóðupptaka og vinnsla

Tæknifólk
Staðkennsla

Þetta 2 daga „masterclass“ námskeið í upptöku og vinnslu umhverfishljóðs nær yfir 2 ólíka daga.

12. nóv 2024

Foreman course in ENGLISH

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Who is the manager according to the Occupational Safety and Health Law? What are the responsibilities and duties of the manager regarding health and safety

13. nóv 2024

Öryggismenning

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Miklar framfarir hafa náðst síðustu áratugi í efnislegu og tæknilegu öryggi á vinnustöðum t.d. við hönnun vinnustaða, véla og tækja. Til þess að ná lengra

13. nóv 2024

Spennujafnanir og jarðtengingar

Meistaraskóli rafvirkja
Fjarkennsla
Staðkennsla

Námskeið kennt í stað og fjarkennslu. Viðfangsefni áfangans er uppbygging jarðtengikerfa og þýðingu þeirra við truflanavarnir í lág- og smáspennukerfum.

14. nóv 2024

Neyðarlýsingar

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur þekki helstu neyðarlýsingarstaðla, reglur og lög og geta notfært sér það við hönnun, uppsetningu, úttekt og viðhald á neyðarlýsingarkerfum.

15. nóv 2024 - 17. nóv 2024

Varmadælur og kælitækni

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er að kynna nemendur fyrir grundvallartækni varmaflutnings með kælitækni.

18. nóv 2024

Áhættumat

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Á námskeiðinu er farið er yfir þrjú meginatriði áhættumats, þ.e. skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði, áhættumat (greining og mat) og áætlun um heilsuvernd (úrbætur).

20. nóv 2024 - 21. nóv 2024

Forritanleg raflagnakerfi II (KNX Basic - hluti B)

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Í þessum áfanga er lögð áhersla á að nemendur kynnist flóknari forritanlegum ljósa- og hússtjórnarkerfum, tilgangi þeirra og möguleikum.

22. nóv 2024

Rafhreyflar

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er að fjallað um hinar ýmsu gerðir rafmótora, allt frá jafnstraumsvél til riðstraumsvéla, ásamt ýmsum stýringum fyrir mótora. Einnig er farið yfir helstu

25. nóv 2024

Safety and security officers in ENGLISH

Almenn námskeið
Fjarkennsla
Fjarnám

The course is for all workplaces that have safety committees and safety officers, as well as those who are interested in occupational safety and wish

25. nóv 2024

Skyndihjálp

Almenn námskeið
Staðkennsla

Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja læra og viðhalda kunnáttu sinni í skyndihjálp.

27. nóv 2024

Öryggis- og vinnuvistfræði

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Fjarkennsla
Staðkennsla

Námskeið kennt í fjarkennslu. Viðfangsefni námskeiðsins er áhættumat starfa og vinnuvernd. Lögum samkvæmt ber atvinnurekandi ábyrgð á að gerð sé skrifleg áætlun um öryggi og

28. nóv 2024

Brunaþéttingar

Endurmenntun
Fjarkennsla
Staðkennsla

Námskeið kennt í fjarkennslu. Farið er yfir hinar ýmsu gerðir af brunaþéttingum. Fylgt er reglugerð um brunavarnir, einnig læra nemendur skil á brunahólfun mannvirkja, hinum

01. des 2024 - 01. feb 2025

Grunnnámskeið vinnuvéla

Almenn námskeið
Fjarnám

Grunnnámskeið vinnuvéla er stundum kallað “Stóra námskeiðið”. Námskeiðið veitir bókleg réttindi á allar stærðir og gerðir vinnuvéla sem eru réttindaskyldar á Íslandi. Íslensk réttindi eru

01. des 2024 - 01. feb 2025

Vinnuvernd 101

Almenn námskeið
Fjarnám

Námskeiðið fjallar um grundvallaratriði í starfsumhverfi og vinnuskipulagi til að stuðla að öryggi og vellíðan starfsfólks.

02. des 2024 - 04. des 2024

Brunaviðvörunarkerfi og brunaþéttingar

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Fjarkennsla
Staðkennsla

Farið verður yfir hina ýmsu íhluti brunaviðvörunarkerfa, eiginleika þeirra, notkunarsvið, lagnir og tengingar.

05. des 2024

Forritun á iðnaðarþjörkum - Grunnnámskeið

Endurmenntun, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Á þessu námskeiði er farið yfir forritun á iðnaðarþjörkum, kennt er á þjarka frá Fanuc. Farið verður yfir uppbyggingu forrita og hvernig byggja má upp

06. des 2024 - 08. des 2024

Stýringar - iðntölvur I

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er byggt ofaná þá þekkingu á iðntölvum og búnaði sem nemendur hafa öðlast.

09. des 2024

Öryggistrúnaðarmenn og -verðir

Almenn námskeið
Fjarkennsla
Fjarnám

Námskeiðið er fyrir alla vinnustaði sem hafa öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði og þá sem hafa áhuga á vinnuverndarmálum og vilja bæta hjá sér vinnuumhverfið.

10. des 2024

Sálfélagslegt vinnuumhverfi, einelti og áreitni

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hvað er sálfélagslegt vinnuumhverfi? Hvað er einelti og áreitni? Fjallað er um mikilvægi þess að taka markvisst á slíkum málum komi þau upp.

10. des 2024 - 11. des 2024

Hagnýtar gervigreindarlausnir

Almenn námskeið
Staðkennsla

Velkomin til tímabils þar sem gervigreind er ekki aðeins framtíðarlegt hugtak, heldur raunverulegt tól - innan seilingar.

16. des 2024 - 18. des 2024

Varmadælur og kælitækni

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er að kynna nemendur fyrir grundvallartækni varmaflutnings með kælitækni.

16. des 2024

Verkstjóranámskeið

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hver er verkstjóri samkvæmt vinnuverndarlögunum? Hvaða ábyrgð og skyldur hvíla á verkstjóra varðandi vinnuverndar- og öryggismál?

17. des 2024

Heit vinna

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Heit vinna fer fram þar sem unnið er með opinn eld eða verkfæri sem gefa frá sér neista. Þar má helst nefna logsuðu, rafsuðu, slípirokka,

19. des 2024

Vinna í lokuðu rými

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hvað er lokað rými og hvaða hættur geta skapast þar?

24. jan 2025 - 26. jan 2025

Eftirvinnsla hljóðs í kvikmyndum og leiknu sjónvarpsefni.

Tæknifólk
Staðkennsla

Á þessu námskeiði er farið yfir allt sem viðkemur hljóðvinnslu á leiknu sjónvarpsefni í DAW (Digital Audo Workstation).

04. feb 2025 - 03. apr 2025

Cisco Certified Network Associate - CCNA

Endurmenntun, Tæknifólk
Fjarkennsla
Staðkennsla

CCNA námskeiðið er hannað til að veita þátttakendum þekkingu og færni tengda grunnhugtökum netkerfa, aðgangi að netkerfum, IP-tengingu, IP-þjónustum, öryggisgrundvallaratriðum, og sjálfvirkni og forritun.