Áfangaheiti: RRVV24CMSE
 
CMSE® – Certified Machinery Safety Expert er alþjóðlega viðurkennt fjögurra daga námskeið frá Pilz í samstarfi við TÜV NORD.

Þátttakendur fá dýpkandi þekkingu á:

  • Löggjöf og stöðlum fyrir vélaöryggi.
  • CE-merkingu og vélatilskipuninni.
  • Áhættumati og áhættustjórnun.
  • Öryggisbúnaði og rafmagnsöryggi.
  • Hönnun öryggisstýringar samkvæmt ISO 13849 og IEC 62061

Að loknu námskeiði og prófi öðlast þátttakendur rétt til að bera titilinn CMSE® – Certified Machinery Safety Expert, sem gildir í 4 ár og er viðurkennt um allan heim.

Kennari: sérfræðingur frá PILZ



Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.

Fullt verð: 262.000 kr

RSÍ endurmenntun: 91.700 kr

Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni


 

Flokkar: Endurmenntun
Heiti námskeiðs Dags. Kennarar Tími Staðsetning RSÍ endurmenntun Skráning
Löggiltur sérfræðingur í vélaöryggi 20. okt 2025 - 23. okt 2025 Ekki skráð 08:30 - 16:30 Stórhöfða 27 91.700 kr. Skráning