Ýmsir styrkir, niðurgreiðslur og önnur þjónusta er í boði fyrir þá sem sækja þjónustu til Rafmenntar.  

Einstaklingstyrkir er sá flokkur styrkja og fyrirgreiðslu sem stendur félagsmönnum aðildarfélaga Rafiðnaðarsambands Íslands til boða. Undir fyrirtækjastyrki fellur þjónusta Rafmenntar við fyrirtæki sem eiga frumkvæði að fræðslu og símenntun sinna starfsmanna og undir meistara og meistaranám er svo sú fyrirgreiðsla og afslættir sem einstaklingum innan vébanda Samtaka rafverktaka stendur til boða sem og niðurgreiðsla námskeiðakostnaðar hjá Rafmennt fyrir nema í meistaranámi.

Einstaklingsstyrkir

Fyrirtækjastyrkir

Meistarar og meistaranemar