Einstaklingar sem lokið hafa sveinsprófi á eftirtöldum brautum geta sótt um að þreyta sveinspróf í rafvirkjun á eftirfarandi námsleiðum.

Rafeindavirki sem vill verða rafvirki

Rafvélavirki sem vill verða rafvirki

Vélvirki sem vill verða rafvirki

Vélstjóri með 4. stig vélstjórnarnám sem vill verða rafvirki