20. mar

Bilanaleit

Meistaraskóli rafvirkja

Viðfangsefni áfangans er bilanaleit í hefðbundnum raflögnum, rafbúnaði og rafvélum.

21. mar - 23. mar

Brunaviðvörunarkerfi og brunaþéttingar

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Fjarkennsla

Farið verður yfir hina ýmsu íhluti brunaviðvörunarkerfa, eiginleika þeirra, notkunarsvið, lagnir og tengingar.

25. mar - 26. mar

Stýringar - ljósleiðarar

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja

Á þessu námskeiði er farið yfir ljósleiðara. Eftir námskeiðið eiga þátttakendur að geta tengt ljósleiðara við endabúnað, reikna út orkutap sem verður á leið þeirra

03. apr

Rafgæði, truflanir í rafkerfum og jarðbindingar

Endurmenntun

Fjallað er um rafgæði. Farið er yfir helstu truflanir sem geta komið upp í rafkerfum eins og spennusveiflur, spennuhögg, spennupúlsa en einnig fjallað um yfirtóna

04. apr

Ljósbogahættur

Endurmenntun
Fjarkennsla

Á námskeiðinu er farið sérstaklega yfir helstu hættur í rafiðnaði á ljósbogahættum, örugg vinnubrögð og persónuhlífar. Kennt verður verklag hjá stærstu veitu fyrirtækjum landsins til

05. apr

Öryggis- og vinnuvistfræði

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Fjarkennsla

Námskeið kennt í fjarkennslu. Viðfangsefni námskeiðsins er áhættumat starfa og vinnuvernd. Lögum samkvæmt ber atvinnurekandi ábyrgð á að gerð sé skrifleg áætlun um öryggi og

08. apr - 10. apr

Forritanleg raflagnakerfi I (KNX Basic - hluti A)

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja

Viðfangsefni áfangans er að kynna nemendum fyrir flóknari forritanlegum ljósa- og hússtjórnarkerfum, tilgangi þeirra og möguleikum.

12. apr - 13. apr

Rafhreyflar

Meistaraskóli rafvirkja

Viðfangsefni áfangans er að fjallað um hinar ýmsu gerðir rafmótora, allt frá jafnstraumsvél til riðstraumsvéla, ásamt ýmsum stýringum fyrir mótora. Einnig er farið yfir helstu

13. apr - 14. apr

Free@Home stýringar

Endurmenntun

Free@Home er alhliða lausn í stýringum fyrir heimili, fyrirtæki, hótel eða veitingastaði. Hvort sem stýra þarf hita, ljósum, gardínum eða gluggum.

15. apr - 16. apr

Forritanleg raflagnakerfi II (KNX Basic - hluti B)

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja

Í þessum áfanga er lögð áhersla á að nemendur kynnist flóknari forritanlegum ljósa- og hússtjórnarkerfum, tilgangi þeirra og möguleikum.

17. apr

Kunnáttumenn

Endurmenntun
Fjarkennsla

Lyklaheimildir og lágmarkskröfur. Þetta námskeið er almennt lágmarkskrafa fyrir fastráðið starfsfólk og verktaka veitna til þess að öðlast lyklaheimildir við og í kringum raforkuvirki.

19. apr - 21. apr

Raflagnatækni

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Fjarkennsla

Viðfangsefni áfangans byggist aðallega á stöðlum um raflagnir innanhúss og um útboð. Fjallað er um útboðsreglur og verkáætlanir. Farið er yfir verklýsingar og rýnt í

22. apr - 23. apr

Loxone stýringar

Endurmenntun

Snjöll sjálfvirkni með Loxone. Stýringar á ljósum, gardínum, hita, loftræstingu, gluggum, öryggi o.s.frv.

24. apr

Bilanaleit

Meistaraskóli rafvirkja

Viðfangsefni áfangans er bilanaleit í hefðbundnum raflögnum, rafbúnaði og rafvélum.

29. apr - 30. apr

Stýringar - ljósleiðarar

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja

Á þessu námskeiði er farið yfir ljósleiðara. Eftir námskeiðið eiga þátttakendur að geta tengt ljósleiðara við endabúnað, reikna út orkutap sem verður á leið þeirra

30. apr

Brunaþéttingar

Endurmenntun
Fjarkennsla

Námskeið kennt í fjarkennslu. Farið er yfir hinar ýmsu gerðir af brunaþéttingum. Fylgt er reglugerð um brunavarnir, einnig læra nemendur skil á brunahólfun mannvirkja, hinum

06. maí - 08. maí

Rofastjórar

Endurmenntun
Fjarkennsla

Tilgangurinn með þessu námskeiði er að fræða verðandi rofastjóra og endurmennta núverandi rofastjóra

10. maí - 12. maí

Stýringar - iðntölvur I

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja

Viðfangsefni áfangans er byggt ofaná þá þekkingu á iðntölvum og búnaði sem nemendur hafa öðlast.

13. maí - 14. maí

Stýringar - ljósleiðarar

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja

Á þessu námskeiði er farið yfir ljósleiðara. Eftir námskeiðið eiga þátttakendur að geta tengt ljósleiðara við endabúnað, reikna út orkutap sem verður á leið þeirra

13. maí - 14. maí

Stýringar - loftstýringar

Meistaraskóli rafvirkja

Viðfangsefni áfangans eru loftstýringar. Nemendur lesa úr algengustu loftstýritáknum, læra að hanna einföld loftstýrikerfi, tengja loftstýrikerfi og finna bilanir í þeim.

23. maí

Hleðslustöðvar

Endurmenntun
Fjarkennsla

Hvaða forsendur þurfa að liggja fyrir þegar setja á upp rafbílahleðslustöðvar í einbýli/fjölbýli. Regluverk varðandi hleðslustöðvar við sameignir húsfélaga. Frágangur við uppsetningu / DC lekaliðar