Nám

19. sep - 21. sep
Meistaraskóli rafvirkja

PLC stýringar. Undirbúningur fyrir meistaraskóla (MSTY3IT03)

Viðfangsefni áfangans eru PLC stýringar. Undirbúningur fyrir meistaraskóla
PLC stýringar. Undirbúningur fyrir meistaraskóla (MSTY3IT03)
19. sep - 21. sep
Meistaraskóli rafvirkja

Brunaviðvörunarkerfi og brunaþéttingar (MÖRY4BB02(BA))

Viðfangsefni áfangans er um hina ýmsu íhluti brunaviðvörunarkerfa, eiginleika þeirra, notkunarsvið, lagnir og tengingar.
Brunaviðvörunarkerfi og brunaþéttingar (MÖRY4BB02(BA))
26. sep - 27. sep
Meistaraskóli rafvirkja

Stýringar - ljósleiðarar (MSTY4LJ01(BA))

Viðfangsefni áfangans eru ljósleiðarar. Eftir nám í áfanganum eiga nemendur að geta tengt ljósleiðara við endabúnað, reiknað út orkutap sem verður á leið þeirra og lagningu þeirra með hámarksendingu í huga og lagt hann þannig að hann endist. Farið verður í mismunandi gerðir ljósleiðara og val m.t.t. nota við mismunandi aðstæður og við tengingar mismunandi búnaðar.
Stýringar - ljósleiðarar (MSTY4LJ01(BA))
02. okt
Meistaraskóli rafvirkja

Rafmagnsöryggi (RAFM08ÖRYG)

Viðfangsefni áfangans er rafmagnsöryggi. Fjallað er um helstu hættur af rafmagni, áhrif rafmagns á mannslíkamann, ljósbogahættur, örugg vinnubrögð og persónuhlífar.
Rafmagnsöryggi (RAFM08ÖRYG)
04. okt - 05. okt
Meistaraskóli rafvirkja

Grunnnámskeið í Helvar DALI Ljósastýringum (STÝR16DALI)

Viðfangsefni áfangans er Helvar DALI íhlutir – Forritun í Designer
Grunnnámskeið í Helvar DALI Ljósastýringum (STÝR16DALI)
04. okt - 01. nóv
Meistaraskóli rafvirkja

Rafmagnsfræði (MRAF4MS02(BA))

Viðfangsefni þessa áfanga er að nemendur kynnast hinum ýmsu heitum, reglum og reikniaðferðum sem notaðar eru við útreikninga í rafmagnsfræði. Kennsla fer fram í fjarnámi með staðlotum
Rafmagnsfræði (MRAF4MS02(BA))
11. okt - 12. okt
Meistaraskóli rafvirkja

Bilanaleit (MBIL4MS01(BA))

Viðfangsefni áfangans er bilanaleit í hefðbundnum raflögnum, rafbúnaði og rafvélum.
Bilanaleit (MBIL4MS01(BA))
15. okt
Meistaraskóli rafvirkja

LED lýsing (LÝSI08LED)

LED lýsing
LED lýsing (LÝSI08LED)
17. okt
Meistaraskóli rafvirkja

Grunnnámskeið í forritun á iðnaðarþjörkum (STÝR08ROBOT)

Viðfangsefni áfangans er forritun á iðnaðarþjörkum (róbótaörmum).
Grunnnámskeið í forritun á iðnaðarþjörkum (STÝR08ROBOT)
17. okt - 18. okt
Meistaraskóli rafeindavirkja

Netþjónusta 2 (FJAR16UNIFI)

Unifi
Netþjónusta 2 (FJAR16UNIFI)
25. okt - 26. okt
Meistaraskóli rafvirkja

Spennujafnanir og jarðtengingar lágspennu og smáspennukerfa (MJAR4MS01(BA))

Viðfangsefni áfangans er uppbygging jarðtengikerfa og þýðingu þeirra við truflanavarnir í lág- og smáspennukerfum.
Spennujafnanir og jarðtengingar lágspennu og smáspennukerfa (MJAR4MS01(BA))
28. okt - 30. okt
Meistaraskóli rafeindavirkja

PIC/ARDUINO (STÝR12PIC)

Viðfangsefni áfangans er að fara yfir uppbyggingu og virkni PIC Örgjörvarása, forritun, og tengingu þeirra. Þátttakendur fá þjálfun í að leysa misflókin stýriverkefni forrita, þau og prófa.
PIC/ARDUINO (STÝR12PIC)
31. okt - 02. nóv
Meistaraskóli rafvirkja

Forritanleg raflagnakerfi II (MRAK4KX01(BA))

Viðfangsefnið áfangans er að nemendur kynnist flóknari forritanlegum ljósa- og hússtjórnarkerfum, tilgangi þeirra og möguleikum.
Forritanleg raflagnakerfi II (MRAK4KX01(BA))
01. nóv
Meistaraskóli rafvirkja

Kunnáttumenn (MRAT08KUNN)

Viðfangsefni áfangans er að fara yfir ákvæði gildandi reglugerða varðandi vinnu við raforkuvirki og túlkun þeirra. Einnig verður farið yfir uppbyggingu og kröfur í rafmagnsöryggisstjórnkerfum (RÖSK) ásamt reglum um hvernig staðið er að uppbyggingu og afnámi öryggisráðstafana og vinnu við rekstrareiningu í raforkukerfinu.
Kunnáttumenn (MRAT08KUNN)
02. nóv - 03. nóv
Meistaraskóli rafvirkja

Stýringar - loftstýringar (MSTY4LO01(BA))

Viðfangsefni áfangans eru loftstýringar. Nemendur lesa úr algengustu loftstýritáknum, læra að hanna einföld loftstýrikerfi, tengja loftstýrikerfi og finna bilanir í þeim.
Stýringar - loftstýringar (MSTY4LO01(BA))
07. nóv - 08. nóv
Meistaraskóli rafvirkja

Rafhreyflar (MRAH4MS01(BA))

Viðfangsefni áfangans er að fjallað um hinar ýmsu gerðir rafmótora, allt frá jafnstraumsvél til riðstraumsvéla, ásamt ýmsum stýringum fyrir mótora. Einnig er farið yfir helstu gerðir rafala og spennustýribúnað þeirra.
Rafhreyflar (MRAH4MS01(BA))
13. nóv
Meistaraskóli rafvirkja

Brunaþéttingar (BRUN08ÞÉTT)

Viðfangsefni námskeiðsins eru hinar ýmsu gerðir af brunaþéttingum, eiginleikum þeirra, notkunarsviði og helstu reglur þar um.
Brunaþéttingar (BRUN08ÞÉTT)
14. nóv - 16. nóv
Meistaraskóli rafvirkja

Raflagnatækni (MRAT4MS02)

Viðfangsefni áfangans byggist aðallega á stöðlum um raflagnir innanhúss og um útboð.
Raflagnatækni (MRAT4MS02)
20. nóv
Meistaraskóli rafvirkja

Skynjaranámskeið (SKYN08NMSK)

Viðfangsefni áfangangs er uppbygging á skynjurum, þátttakendur tengja og prófa virkni þeirra.
Skynjaranámskeið (SKYN08NMSK)
28. nóv - 29. nóv
Meistaraskóli rafeindavirkja

Mælitækni (MÆLI16TÆKN)

Viðfangsefni áfangans er mælieiningar, stöðluð gildi, reglugerð og kvörðun.
Mælitækni (MÆLI16TÆKN)
29. nóv - 01. des
Meistaraskóli rafvirkja

Varmadælur og kælitækni (MKÆL4MS02(BA))

Viðfangsefni áfangans er að kynna nemendur fyrir grundvallartækni varmaflutnings með kælitækni.
Varmadælur og kælitækni (MKÆL4MS02(BA))
06. des
Meistaraskóli rafeindavirkja

IP Myndavélar (IPMY08NMSK)

Viðfangsefni áfangans er uppbygging stafrænna eftirlitsmyndavélakerfa, þjöppunarstaða, upplausn myndavéla, gagnastærðir og myndflögur. Kynnt tenging við stafrænan netlægan upptökubúnað. Val og uppbygging á geymslumiðlum. Myndgreining og myndgreiningarhugbúnaður. Yfirlit og dæmi um notkun.
IP Myndavélar (IPMY08NMSK)
21. nóv - 23. nóv
Meistaraskóli rafvirkja

Stýringar - iðntölvur I (MSTY4IT03(BA))

Viðfangsefni áfangans er byggt ofaná þá þekkingu á iðntölvum og búnaði sem nemendur hafa öðlast.
Stýringar - iðntölvur I (MSTY4IT03(BA))