11. sep - 12. sep

Stýringar - ljósleiðarar

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja

Á þessu námskeiði er farið yfir ljósleiðara. Eftir námskeiðið eiga þátttakendur að geta tengt ljósleiðara við endabúnað, reikna út orkutap sem verður á leið þeirra

16. sep - 03. des

Reglugerðir og rafdreifikerfi

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafveituvirkja
Fjarnám

Viðfangsefni námskeiðsins er að auka þekkingu á raforkudreifikerfinu og einstökum hlutum þess, kynnast stöðlum, reglugerðum og öryggisstjórnunarkerfum sem lúta að störfum rafiðnaðarmanna...

21. sep - 23. sep

Brunaviðvörunarkerfi og brunaþéttingar

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja

Farið verður yfir hina ýmsu íhluti brunaviðvörunarkerfa, eiginleika þeirra, notkunarsvið, lagnir og tengingar.

05. okt

Bilanaleit

Meistaraskóli rafvirkja

Viðfangsefni áfangans er bilanaleit í hefðbundnum raflögnum, rafbúnaði og rafvélum.

06. okt - 07. okt

Rafhreyflar

Meistaraskóli rafvirkja

Viðfangsefni áfangans er að fjallað um hinar ýmsu gerðir rafmótora, allt frá jafnstraumsvél til riðstraumsvéla, ásamt ýmsum stýringum fyrir mótora. Einnig er farið yfir helstu

20. okt - 22. okt

Stýringar - iðntölvur I

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja

Viðfangsefni áfangans er byggt ofaná þá þekkingu á iðntölvum og búnaði sem nemendur hafa öðlast.

25. okt

Læsa – Merkja – Prófa

Endurmenntun

Námskeið kennt í fjarkennslu. Námskeiðið er ætlað þeim sem vinna við vél- og rafbúnað þar sem hætta er á óvæntri ræsingu eða orkulosun

27. okt - 28. okt

Öryggis- og aðgangsstýrikerfi

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Fjarkennsla

Námskeið kennt í fjarkennslu. Farið verður yfir uppbyggingu, forsendur og hönnun sambyggðra öryggis- og aðgangsstýrikerfa. Nemendur fá yfirsýn yfir uppbyggingu innbrotsviðvörunarkerfa og forsendur sem liggja

09. nóv - 11. nóv

Raflagnatækni

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Fjarkennsla

Viðfangsefni áfangans byggist aðallega á stöðlum um raflagnir innanhúss og um útboð. Fjallað er um útboðsreglur og verkáætlanir. Farið er yfir verklýsingar og rýnt í

Kunnáttumenn

Endurmenntun
Fjarkennsla

Lyklaheimildir og lágmarkskröfur. Þetta námskeið er almennt lágmarkskrafa fyrir fastráðið starfsfólk og verktaka veitna til þess að öðlast lyklaheimildir við og í kringum raforkuvirki.

Brunaþéttingar

Endurmenntun
Fjarkennsla

Námskeið kennt í fjarkennslu. Farið er yfir hinar ýmsu gerðir af brunaþéttingum. Fylgt er reglugerð um brunavarnir, einnig læra nemendur skil á brunahólfun mannvirkja, hinum