Um okkur

RAFMENNT - fræðslusetur rafiðnaðarins heldur utan um fjölda verkefna sem snúa að fræðslumálum innan geirans. RAFMENNT heldur reglulega endurmenntunarnámskeið og fyrirlestra fyrir fagfólk í rafiðnaði, sér um kennslu fagnámshluta meistaraskólans, hefur umsjón með raunfærnimati og sveinsprófum svo eitthvað sé nefnt.