RAFMENNT heldur fjölda endurmenntunarnámskeiða fyrir félagsmenn sína og aðra.

Fjölbreyttur listi af námskeiðum er í boði hjá RAFMENNT og mögulegt að skoða þau námskeið sem næst eru á dagskrá

Næstu námskeið

Námskeiðin eru niðurgreidd og þeir sem búa utan höfuðborgarasvæðiðsins geta sótt um ferðastyrk.  

 

Endurmenntun

Nafn

Klukkustundir

Brunaþéttinga

4

Flutningur merkja IP

24

Forritun á iðnaðarþjörkum

8

Grunnnámskeið Excel

7

Helvar DALI ljósastýringar

16

Helvar DALI ljósastýringar framh. 

Hleðslustöðvar

Hljóðmagnarar - Fræðilegur hluti  

 14

Hljóðtækni

21

Hraðastýringar mótora

 4

Íst200 Staðallinn 

4

KNX Basic 

40

Kunnáttumenn 

8

LED lýsing 

8

LED sjónvarps- og sviðslýsing

8

Lestur útboðsgagna

 4

Linux Essentials 

 24

Ljósbogahættur 

 4

Lokahljóðvinnsla - Mastering 

 8

Mælitækni

16

Netþjónusta 2 

16

Notkun samfélagsmiðla

 

PIC/ARDUINO 

12

Rafmagnsöryggi

8

Rasberry PI I

 

Rasberry PI II

 

Rofastjórar

 

Skyndihjálp 

4

Skynjaranámskeið

8

Stafrænar eftirlitsmyndavélar

8

 Stutt myndbönd

 

Tengiskilmálar og truflanir I

8

Unifi-WIFI 

 

Varaafl

 

Video Serverar

 

Öryggispassi Rafmenntar

24

 

 

Listi í vinnslu - ekki tæmandi listi yfir námskeið í boði