Meistaranám rafeindavirkja

 

Listinn hér að neðan sýnir fagnámshluta meistaranámsins. 

 

Kjarni faggreina

Einingar

Gagnasenditækni og kerfi  -  Námskeiðin: Netþjónusta 1 / Netþjónusta 2

3

Tölvutækni  -  Námskeiðin: Tölvuþjónusta 1 / Tölvuþjónusta 2

3

Mælitæki og truflanir  -  Námskeiðin: Mælitækni / Rafsegulsvið / Hætta eða hugarvíl

3

Stafræn nútíma rafeindatækni  -  Námskeiðin: Tölvunetlagnir / Ljósleiðaratækni

 3

Stafræn nútíma fjarskiptatækni  -  Námskeiðin: Stafræn sjónvarpstækni / Fjarskiptalagnir innanhús

3

Tölvu- og rafeindastýringar  -  Námskeiðin: Iðntölvur 1 /  Iðntölvur 2

3

Skynjaratækni og búnaður  -  Námskeiðin: Öryggiskerfi / IP myndavélar /  Brunaviðvörunarkerfi

3

Örtölvur til stýringa  -  Námskeiðin: PIC forritanlegar rafrásir / Iðntölvur 3

3

Valgreinar  -  Tillaga: Tölvufagteikning / Gervihnattamóttaka / Skjámyndir(iðntölvur) / Loftnetskerfi.

 

Nánari upplýsingar hjá RAFMENNT

6
Fjöldi eininga alls: 30