RAFMENNT annast kennslu í faggreinahluta meistaranáms rafiðnaðarmanna. Námið fer fram í námskeiðsformi og er samtals 30 einingar. Nemendur verða að taka að minnsta kosti 7 einingar á önn til að teljast í reglulegu meistaranámi og njóta þeir þá niðurgreiðslu námsskeiðsgjalda. Námskeiðin eru flest skipulögð sem eins til þriggja daga námskeið og lýkur þeim með formlegu námsmati í samræmi við markmið og innihald áfangans.

 

Kjarni 

Einingar

Gagnasenditækni og kerfi:  Netþjónusta 1 / Netþjónusta 2

3

Tölvutækni  -  Tölvuþjónusta 1 / Tölvuþjónusta 2

3

Mælitæki og truflanir  -  Mælitækni / Rafsegulsvið / Tengiskilmálar og truflanir I

3

Stafræn nútíma rafeindatækni  -  Tölvunetlagnir / Ljósleiðarar

 3

Stafræn nútíma fjarskiptatækni  -  Stafræn sjónvarpstækni / Fjarskiptakerfi - reglugerðir og staðlar (ÍST-151)

3

Tölvu- og rafeindastýringar  -   PLC stýringar /  Iðntölvur I

3

Skynjaratækni og búnaður  -   Öryggis- og aðgangsstýrikerfi / Stafrænar eftirlitsmyndavélar /  Brunaviðvörunarkerfi og brunaþéttingar 

3

Örtölvur til stýringa  -  PIC / ARDUINO / Forritun á iðnaðarþjörkum

3

   

Valgreinar  

 
   

Tölvufagteikning 

 

Gervihnattamóttaka

 

Skjámyndir(iðntölvur) 

 

Loftnetskerfi

 

Fjöldi valeininga:

6
Fjöldi eininga alls: 30