RAFMENNT annast kennslu í faggreinahluta meistaranáms rafiðnaðarmanna. Námið fer fram í námskeiðsformi og er samtals 30 einingar (gamlar). Nemendur verða að taka að minnsta kosti 7 einingar á önn til að teljast í reglulegu meistaranámi og njóta þeir þá niðurgreiðslu námsskeiðsgjalda. Námskeiðin eru flest skipulögð sem eins til þriggja daga námskeið og lýkur þeim með formlegu námsmati í samræmi við markmið og innihald áfangans. 

Nánari upplýsingar um skipulag námsins, skv. námskrá (2009), fyrir meistaranema í rafveituvirkjun má finna í listanum hér fyrir neðan:

 

Kjarni faggreina

Einingar

Burður og verkfæri 

2

Rafdreifikerfi og reglugerðir

6

Raforkukerfi

6

Rafmagnsfræði

2

Rafvélar

2

Reglugerðir og staðlar háspennuvirkja                                                                                                                                                         

2

Stýringar 

4

Valgreinar 

 

Nánari upplýsingar hjá RAFMENNT

6
Fjöldi eininga alls: 30