Sveinspróf

Menntamálaráðuneytið gefur út reglugerð varðandi sveinspróf.

Sveinspróf í rafvirkjun eru haldin tvisvar á ári í febrúar og júní í Reykjavík og á Akureyri ef næg þátttaka fæst.

Sveinspróf í rafvéla- og rafveituvirkjun eru haldin einu sinni á ári sé þess óskað.

Sveinspróf í rafeindavirkjun eru samþætt lokapófum á  6. og 7. önn í skóla.

Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið sér um útgáfu sveinsbréfa. Gjald fyrir útgáfu sveinsbréfa er 11 þúsund krónur og er sendur greiðsluseðill í heimabanka eftir að niðurstöður eru komnar úr prófunum.