Umsóknarfrestur í Sveinspróf febrúar 2023 er 1. - 30. nóvember 2022
Eingöngu tekið við umsóknum í gegnum vefsíðu RAFMENNTAR
Ekki er hægt að sækja um í sveinsprófunum í febrúar 2023, þar sem umsóknarfrestur er runnin út.
Umsóknarfrestur fyrir Sveinspróf í febrúar er 1. - 30. nóvember
Umsóknarfrestur fyrir Sveinspróf í júní er 1. - 31. mars
Umsækjandi þarf að vera útskrifaður úr náminu og hafa lokið vinnustaðanámi samkvæmt námssamningi. Með umsókn þarf að fylgja:
Kynningarfundur með sveinsprófsnefnd verður haldin fyrir sveinspróf á Stórhöfða 27 og á Microsoft Teams
Dagskrá sveinsprófa í Reykjavík:
Prófþáttur | Dagsetning | Tími |
---|---|---|
Aflfræði, vinnubrögð og búnaður | 13:00 - 16:30 | |
Öryggismál, ÍST 200 Tæknilegir tengiskilmálar | 8:30 - 10:30 | |
Teikningar, teiknitákn og kort | 13:00 - 15:00 | |
Prófasýning á Stórhöfða 27, 1. hæð | 13:00 - 15:00 |
Stórhöfða 27 - 110 Reykjavík - Sími: 540-0160 - rafmennt@rafmennt.is KT: 590104-2050