Nám að hefjast

27. okt

Verkstjóranámskeið

Almenn námskeið
Fjarkennsla
Á námskeiðinu er farið yfir helstu málaflokka vinnuverndar, s.s. áhættumat, hávaða, lýsingu, inniloft, efni og efnahættur, líkamlega áhættuþætti, félagslega og andlega áhættuþætti, einelti og áreitni, vinnuslys og notkun persónuhlífa. Talað verður sérstaklega um ábyrgð og skyldur verkstjóra á vinnu ungs fólks.
Verkstjóranámskeið
01. nóv - 31. des

Ljósmyndanámskeið

Almenn námskeið
Fjarnám
Á námskeiðinu ná nemendur árangri með myndavélina sína og snjallsímann. Kennd eru undirstöðuatriði í ljósmyndatækninni. Þátttakendur öðlast mjög góða þekkingu á vélunum og djúpan skilning á öllum þeim eiginleikum sem tækin bjóða uppá; til að ná enn betri myndum. Ennfremur fá þátttakendur aðgang að ítarefni sem hjálpar þeim við að ná enn betri skilning á ljósmyndun.
Ljósmyndanámskeið
01. nóv - 31. des

Grunnnámskeið vinnuvéla

Almenn námskeið
Fjarnám
Grunnnámskeið vinnuvéla veitir bókleg réttindi á allar stærðir og gerðir vinnuvéla sem eru réttindaskyldar auk brúkrana sem eru ekki réttindaskyldir. Námið fer að lang mestu leyti fram á netinu í gagnvirku námi. Náminu lýkur með upprifjun og krossaprófi sem fer fram í kennslustofu á vegum Vinnuverndarskóla Íslands.
Grunnnámskeið vinnuvéla
01. nóv

ÍST HB 200:2021 Staðallinn

Endurmenntun
Fjarkennsla
Viðfangsefni námskeiðsins er fræðsla um helstu áherslur staðalsins sem kemur að raflögnum bygginga ofl.
ÍST HB 200:2021 Staðallinn

Á næstunni

Sjá viðburðadagatal

Ábendingar um ný námskeið eða fyrirlestra

Ábendingar um ný námskeið eða fyrirlestra

Við hjá RAFMENNT viljum koma til móts við félagsmenn okkar og bjóða upp á námskeið og fyrirlestra sem fylgja þeim nýjungum sem eru á sviði raf- og tæknigreina.

Ef þú ert með hugmynd af nýju námskeiði eða fyrirlestri endilega hafðu samband.

Ábending

Efst á baugi