Nám að hefjast

31. mar - 01. apr
Meistaraskóli rafvirkja

Öryggis- og aðgangsstýrikerfi

Námskeið kennt í fjarkennslu. Farið verður yfir uppbyggingu, forsendur og hönnun sambyggðra öryggis- og aðgangsstýrikerfa. Nemendur fá yfirsýn yfir uppbyggingu innbrotsviðvörunarkerfa og forsendur sem liggja að baki stjórnun og vöktun hurða.
Öryggis- og aðgangsstýrikerfi
03. apr
Endurmenntun

Brunaþéttingar

Viðfangsefni námskeiðsins eru hinar ýmsu gerðir af brunaþéttingum. Fylgt er reglugerð um brunavarnir, einnig læra nemendur skil á brunahólfun mannvirkja, hinum ýmsu gerðum brunaþéttinga, eiginleikum þeirra, notkunarsviði og helstu reglum þar um.
Brunaþéttingar
08. apr
Endurmenntun

ÍST200 Staðallinn

Námskeið fer fram í fjarkennslu. Viðfangsefni námskeiðsins er ÍST200: 2020, fræðsla um helstu áherslur staðalsins sem kemur að raflögnum bygginga ofl. Leiðbeinandi: Svanur Baldursson í framkvæmdaráði Rafstaðlaráðs
ÍST200 Staðallinn
15. apr
Meistaraskóli rafvirkja

Öryggis- og vinnuvistfræði

Viðfangsefni áfangans er kröfur til atvinnurekanda varðandi heilsuvernd , vinnuvernd , vinnuöryggi , verklag og tengd málefni sem koma að ábyrgð þess að vera með sjálfstæðan fyrirtækjarekstur. Ásamt þeim kröfum sem viðskiptavinir geta haft varðandi vinnulag og öryggisráðstafanir.
Öryggis- og vinnuvistfræði

Ábendingar um ný námskeið eða fyrirlestra

Við hjá RAFMENNT viljum koma til móts við félagsmenn okkar og bjóða upp á námskeið og fyrirlestra sem fylgja þeim nýjungum sem eru á sviði raf- og tæknigreina.

Ef þú ert með hugmynd af nýju námskeiði eða fyrirlestri endilega hafðu samband.

Ábending