Nám að hefjast

13. sep 2024

Skyndihjálp

Almenn námskeið
Staðkennsla

Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja læra og viðhalda kunnáttu sinni í skyndihjálp.

13. sep 2024

Sólarsellur og rafhlöður

Endurmenntun
Staðkennsla

Á þessu námskeiði eru sólarsellur sem orkugjafi útskýrðar, farið er yfir virkni og uppsetningu þeirra af fulltrúa fyrirtækisins allgreen frá Danmörku.

14. sep 2024 - 15. sep 2024

PLC stýringar, undirbúningur fyrir meistaraskóla

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni námskeiðsins er undirbúningur fyrir meistaraskóla í PLC stýringum. Námskeiðið er sértaklega ætlað þeim sem telja sig vanta undirbúning í PLC stýringum og ef

17. sep 2024

Bilanaleit

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er bilanaleit í hefðbundnum raflögnum, rafbúnaði og rafvélum.

Efst á baugi

Ábendingar um ný námskeið eða þjónustu

ÁBENDINGAR TIL OKKAR

Ef þú vilt koma ábendingu til okkar t.d varðandi námskeið, aðra þjónustu hjá RAFMENNT eða hvað má betur fara.

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan.

Ábending