Nám að hefjast

08. mar - 09. mar

Helvar DALI Ljósastýringar - Grunnnámskeið

Endurmenntun
Viðfangsefni námskeiðsins er Helvar DALI íhlutir – Forritun í Designer. Fjarkennsla og staðnám
Helvar DALI Ljósastýringar - Grunnnámskeið
09. mar

Vinna í hæð

Almenn námskeið
Námskeið kennt í fjarkennslu. Meginmarkmið námskeiðsins er að kynna nemendum fjölda leiða sem hægt er að nota til að koma í veg fyrir fall úr hæð. Meðal annars er fjallað um frágang vinnupalla, notkun mannkarfa á vinnuvélum, skæralyftur, körfukrana, stiga, öryggisbelti og línu o.fl.
Vinna í hæð
10. mar

Helvar DALI Ljósastýringar - Framhaldsnámskeið

Endurmenntun
Fjarkennsla
Á þessu námskeiði er farið yfir tenging við öryggiskerfi, Linkar, Light over time og fleira
Helvar DALI Ljósastýringar - Framhaldsnámskeið
10. mar

Öryggis- og vinnuvistfræði

Meistaraskóli rafvirkja
Fjarkennsla
Námskeið kennt í fjarkennslu. Viðfangsefni námskeiðsins er áhættumat starfa og vinnuvernd. Lögum samkvæmt ber atvinnurekandi ábyrgð á að gerð sé skrifleg áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað.
Öryggis- og vinnuvistfræði

Ábendingar um ný námskeið eða fyrirlestra

Ábendingar um ný námskeið eða fyrirlestra

Við hjá RAFMENNT viljum koma til móts við félagsmenn okkar og bjóða upp á námskeið og fyrirlestra sem fylgja þeim nýjungum sem eru á sviði raf- og tæknigreina.

Ef þú ert með hugmynd af nýju námskeiði eða fyrirlestri endilega hafðu samband.

Ábending

Efst á baugi