Nám að hefjast

05. jún

Vinna í hæð - Fallvarnir

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hvað er vinna í hæð? Farið er yfir hvernig má vinna í hæð á öruggan hátt. Áhættumat við vinnu í hæð þarf að fara fram

13. jún

Hljóð, myndvörpun og stýringar yfir net

Almenn námskeið

Námskeiðið sem hentar öllum sem vinna við hljóð, ljós og myndvörpun.

11. sep - 12. sep

Stýringar - ljósleiðarar

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja

Á þessu námskeiði er farið yfir ljósleiðara. Eftir námskeiðið eiga þátttakendur að geta tengt ljósleiðara við endabúnað, reikna út orkutap sem verður á leið þeirra

16. sep - 03. des

Reglugerðir og rafdreifikerfi

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafveituvirkja
Fjarnám

Viðfangsefni námskeiðsins er að auka þekkingu á raforkudreifikerfinu og einstökum hlutum þess, kynnast stöðlum, reglugerðum og öryggisstjórnunarkerfum sem lúta að störfum rafiðnaðarmanna...

Ábendingar um ný námskeið eða fyrirlestra

ÁBENDINGAR UM NÝ NÁMSKEIÐ EÐA FYRIRLESTRA

Við hjá RAFMENNT viljum koma til móts við félagsmenn okkar og bjóða upp á námskeið og fyrirlestra sem fylgja þeim nýjungum sem eru á sviði raf- og tæknigreina.

Ef þú ert með hugmynd af nýju námskeiði eða fyrirlestri endilega hafðu samband.

Ábending

Efst á baugi