Nám að hefjast

24. okt
Endurmenntun

LED sjónvarps- og sviðslýsing

LED tæknin er að ryðja sér til rúms í sjónvarps- og viðburðarlýsingu, henni fylgja ný hugtök og staðlar sem leitast verður við að útskýra, bæði fræðilega í formi fyrirlesturs sem og með verklegum sýnidæmum. Námskeiðinu er ætlað að samræma tungumál þeirra sem koma að uppsetningu og lýsingu hvers konar viðburða.
LED sjónvarps- og sviðslýsing
Meistaraskóli rafvirkja

Brunaviðvörunarkerfi og brunaþéttingar (MÖRY4BB02)

Viðfangsefni áfangans er um hina ýmsu íhluti brunaviðvörunarkerfa, eiginleika þeirra, notkunarsvið, lagnir og tengingar.
Brunaviðvörunarkerfi og brunaþéttingar (MÖRY4BB02)
25. okt - 26. okt
Meistaraskóli rafvirkja

Spennujafnanir og jarðtengingar lágspennu og smáspennukerfa (MJAR4MS01)

Viðfangsefni áfangans er uppbygging jarðtengikerfa og þýðingu þeirra við truflanavarnir í lág- og smáspennukerfum.
Spennujafnanir og jarðtengingar lágspennu og smáspennukerfa (MJAR4MS01)
28. okt - 30. okt
Endurmenntun

PIC/ARDUINO (STÝR12PIC)

Viðfangsefni áfangans er að fara yfir uppbyggingu og virkni PIC Örgjörvarása, forritun, og tengingu þeirra. Þátttakendur fá þjálfun í að leysa misflókin stýriverkefni forrita, þau og prófa.
PIC/ARDUINO (STÝR12PIC)