Áfangaheiti: MRAT04Útt mæl

Verkleg kennsla á úttektarmælingar rafverktaka þar sem farið verður yfir hvaða mælingar þarf að gera og
hvernig þær eru framkvæmdar, hvaða vandamál geta komið fram og hvað sé til ráða. 

Helstu áhersluatriði:

  • Spennumælingar
  • Hringrásaviðnámsmælingar
  • Virkni bilunarstraumrofa
  • Einangrunarviðnámsmælingar
  • Hitastig töflu og umhverfis
  • Mælingar í hleðslustöðvum rafbíla



Nemendur geta komið með sína eigin úttektarmæla til að prófa en einnig verða úttektarmælar á staðnum.

Takmarkaður fjöldi í hvern hóp.


Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.

Fullt verð: 19.400 -

SART: 16.490.-

RSÍ Endurmenntun: 6.790.-

Er í meistaraskóla: 3.880.-

Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni.

Ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið þarf að tilkynna það skriflega í tölvupósti á netfangið rafmennt (hjá) rafmennt . is a.m.k. 48 klst. áður en námskeið hefst. Rafmennt áskilur sér rétt til að innheimta 3.000 kr. umsýslugjald.


Flokkar: Endurmenntun
Heiti námskeiðs Dags. Kennarar Tími Staðsetning RSÍ endurmenntun Skráning
Úttektarmælingar rafverktaka 29. okt 2025 Óskar Frank Guðmundsson 17:00 - 21:00 Stórhöfði 27 6.790 kr. Skráning
Úttektarmælingar rafverktaka 21. nóv 2025 Óskar Frank Guðmundsson 13:00 - 17:00 VMA Akureyri 6.790 kr. Skráning