Útskrift meistaranema, kvikmyndatækni og afhending sveinsbréfa í raf- og rafeindavirkjun voru afhend við hátíðlega athöfn á Hilton Reykjavík Nordica þann 25. maí sl.

Dagskráin var glæsileg að vanda með ræðuhöldum og afhendingu viðurkenninga fyrir góðan árangur.

  • 10 nemendur útskrifuðust úr Kvikmyndatækni

  • 29 meistaranemar



  • 101 rafvirkjar, 3 rafeindavirkjar luku sveinsprófunum að þessu sinni.



Fannar Freyr Jónsson fékk verðlaun frá Félagi íslenskra rafvirkja (FÍR) fyrir skriflegan árangur í rafvirkjun og Guðmundi Gunnarssyni var veitt verðlaun fyrir verklegan árangur í rafvirkjun. Gunnar Guðmundsson fékk einnig verðlaun frá Samtökum rafverktaka (SART) fyrir heildarárangur í rafvirkjun.

Halldór Stefán Laxdal Báruson fékk afhend verðlaun frá Félagi rafeindavirkja fyrir skriflegan árangur.

Myndir frá afhendingunni í Reykjavík og Akureyri má nálgast hér