Fréttir

Unnið er að dagskrá kynninga- og fræðslufunda í haust

Dagskrá kynninga- og fræðslufunda verður auglýst í haust
Lesa meira

Sumarlokun 15. júlí - 4. ágúst

Lokað verður hjá RAFMENNT frá og með 15. júlí og opnað aftur 5. ágúst
Lesa meira

Prófsýning Sveinsprófa 3. og 4. júlí

Prófsýning sveinsprófa verður 3. júlí í Reykjavík og 4. júlí á Akureyri
Lesa meira

Skráning hafin á haustönn 2020

Skráning er hafin fyrir haustönn 2020
Lesa meira

Vinnuverndarskóli Íslands heldur Grunnnámskeið vinnuvéla

RAFMENNT býður félagsmönnum grunnnám vinnuvéla í samstarfi við Vinnuverndarkóla Íslands, námið fer að mestu leiti fram á netinu en því lýkur með krossaprófi sem fer fram að Stórhöfða 27. Námskeiðið fylgir námskrá vinnueftirlitsins, að námskeiði loknu geta þátttakendur hafið verklegt nám á allar gerðir réttindaskyldra vinnuvéla.
Lesa meira

Sveinspróf í rafvirkjun

Sveinsprófin verða haldin 8. - 18. júní á Stórhöfða 27 og í Verkmenntaskóla Akureyrar. Dagskrá sveinsprófa má sjá nánar hér.
Lesa meira

Dale Carnegie námskeið: Samskiptahæfni, sjálfstraust og eldmóður

RAFMENNT og Dale Carnegie á Íslandi hafa gert með sér samkomulag um námskeiðahald. Fyrsta námskeiðið sem við kynnum er 3ja daga útfærsla af hinu þekkta Dale Carnegie námskeiði þar sem þátttakendur vinna í samskiptum, styrkja sambönd, efla leiðtogahæfileika og tjáningu og læra að stjórna streitu og vinna undir álagi. Námskeiðið nýtist bæði í vinnu og einkalífi.
Lesa meira

Námskeið í fjarkennslu

Vegna samkomubanns verða námskeið kennd í fjarkennslu.
Lesa meira

Netkennsla fyrir félagsmenn RSÍ og SART

RAFMENNT og Netkennsla.is hafa gert með sér samkomulag um áskrift til félagsmanna RSÍ og SART.
Lesa meira

Frí námskeið fyrir atvinnuleitendur

Að gefnu tilefni viljum við hjá RAFMENNT koma því áleiðis til félagsmanna að atvinnuleitendur eiga kost á því að sitja námskeið hjá RAFMENNT sér að kostnaðarlausu. Verið er að vinna í fjölgun námskeiða með fjarnámssniði og eru tillögur að slíkum námskeiðum vel þegnar á
Lesa meira