Sveinspróf í rafvélavirkjun eru haldin í febrúar og júní ár hvert, ef næg þátttaka fæst.

Eingöngu tekið við umsóknum í gegnum heimasíðu RAFMENNTAR

Rafvélavirkjun er viðbótarnám við sveinspróf í rafvirkjun.

 

Efnislisti

Prófþáttalýsing 2022

Undirbúningur

 

Prófstaðir:

RAFMENNT

Stórhöfða 27, 110 Reykjavík

Rafvirki ehf

Fossaleyni 2, 112 Reykjavík

 

Dagskrá Sveinsprófa í rafvélavirkjun í febrúar 2022:

Prófþáttur Dagsetning Tími
Verklegur undirbúningur (Rafvirki ehf) 26. febrúar 08:00 - 17:00
Verklegt próf (Rafvirki ehf) 27. febrúar 8:30 - 15:30
Iðnteikning (Stórhöfða 27) 28. febrúar 08:30 - 11:30
Stýring (Stórhöfða 27) 28. febrúar 13:00 - 15:00
Prófsýning (Stórhöfða 27) 11. mars 13:00 - 15:00