Sveinspróf í rafvélavirkjun

Sveinspróf í rafvélavirkjun eru haldin í febrúar og júní ár hvert, ef næg þátttaka fæst.

Ekki hafa verið haldin próf undanfarin ár.

Sveinspróf í rafvélavirkjun eru eins og rafvirkja í rafmagnsfræði, staðli og mælingum en sér í teikningu og verklegu.

Prófþáttalýsing 2008