Sveinspróf í rafvélavirkjun eru haldin í febrúar og júní ár hvert, ef næg þátttaka fæst.

Rafvélavirkjun er viðbótarnám við sveinspróf í rafvirkjun.

Efnislisti

Prófþáttalýsing 2021

Undirbúningur

 

Sveinspróf í rafvélavirkjun hefur verið frestað, dagsetning auglýst síðar.

 

Kynningarfundur með sveinsprófsnefnd miðvikudaginn 29. september kl 16:30

Rafmennt Stórhöfða 27, 1. hæð (gengið inn Grafarvogsmeginn).

 

Dagskrá sveinsprófa í október 2021:

Prófþáttur Dagsetning Tími
Iðnteikning (Stórhöfða 27)   08:30 - 11:30
Stýring (Stórhöfða 27)   13:00 - 15:00
Verklegt hópur 1 (Rafvirki ehf)   08:30 - 15:30
Verklegt hópur 2 (Rafvirki ehf)   08:30 - 15:30
Prófsýning (Stórhöfða 27)   13:00 - 14:00