Meistaraskólinn

 

Rafiðnaðarskólinn annast faglega hluta Meistaraskóla rafiðnaðarmanna. Undir það fellur faglegt meistaranám rafvirja og faglegt meistaranám rafeindavirkja. Hér á vefsíðunni er gerð nánar grein fyrir Meistaranáminu.