Formleg afhending sveinsbréfa í Reykjavík við hátíðlega athöfn 17.september 2022

Sveinsbréf í raf- og rafeindavirkjun verða afhend við formlega athöfn 17. september 2022 í Reykjavík
Lesa meira

Haustönn 2022 komin á fullt!

Nú er tími til að skrá sig á námskeið hjá RAFMENNT haustið 2022
Lesa meira

Síðsumarsráðstefna RAFMENNTAR 2022

Síðsumarsráðstefna RAFMENNTAR 2022 var haldin 11. - 12. ágúst, kennurum í rafiðngreinum var boðið til að bera saman bækur og fræðast um nýjungar í faginu.
Lesa meira

Sumarlokun skrifstofu RAFMENNTAR 18. júlí - 2. ágúst

Sumarlokun skrifstofu RAFMENNTAR verður lokuð frá 18. júlí - 2. ágúst
Lesa meira

Þríburar í sveinsprófunum í rafvirkjun

Þríburabræðurnir Guðfinnur Ragnar, Gunnar Már og Þórir Örn þreyttu allir sveinspróf í rafvirkjun
Lesa meira

Formleg afhending sveinsbréfa við hátíðlega athöfn

Sveinsbréf í raf-, rafveitu-, rafvéla og rafeindavirkjun voru afhend við formlega athöfn helgina 27. - 28. maí.
Lesa meira

Afhending sveinsbréfa í rafeinda-, raf-, rafveitu- og rafvélavirkjun 27. og 28. maí

Afhending sveinsbréfa í rafeinda-, raf-, rafveitu- og rafvélavirkjun fer fram föstudaginn 27. maí og laugardaginn 28. maí.
Lesa meira

Advanced KNX námskeið í boði í fyrsta skipti

Loksins getur RAFMENNT boðið upp á Advanced KNX námskeið
Lesa meira

TG raf hlaut Hvatningaverðlaun Nemastofu atvinnulífsins 2022

Hvatningaverðlaun Nemastofu atvinnulífsins eru veitt fyrirtækjum sem hafa náð góðum árangri í þjálfun og kennslu nema á vinnustað og eru almennt góðar fyrirmyndir sem lærdómsfyrirtæki í viðkomandi faggreinum. TG raf hlaut Hvatningaverðlaun Nemastofu atvinnulífsins 2022.
Lesa meira

Stofnun Nemastofu atvinnulífsins og formlega opnuð heimasíðu

Nemastofa atvinnulífsins er samstarfsvettvangur RAFMENNTAR og IÐUNNAR fræðslusetur um bætt vinnustaðanám og fjölgun faglærðs starfsfólks.
Lesa meira