10.sep 2024
Mistök voru gerð við auglýsingu Sólarsellna og rafhlaðna í síðustu viku en námskeiðið er aðeins 1 dagur en ekki 2!
Því hafa opnast auka 15 pláss mörgum til mikillar ánægju!
Lesa meira
28.ágú 2024
Rafmennt kynnir ný og fjölbreytt námskeið fyrir tæknifólk! Námskeiðin dreifast á önnina og eru ýmist stutt dagsnámskeið til nokkurra daga námskeið og miða að því að mæta vaxandi þörf fyrir sérhæfða hæfni á sviðum eins og tímabundin burðarvirki (rigging), hljóðlausnum og lýsingu.
Lesa meira
26.ágú 2024
Miðvikudaginn 4. september næstkomandi verður dagur götulýsingar haldin hátíðlegur í húsi Rafmenntar. Málþingið hefst kl 13:00 og stendur til 15:00.
Lesa meira
21.ágú 2024
Rafmennt bíður upp á grunn og framhaldsnámskeið í Pro Tools upptökuforritinu.
Lesa meira
19.ágú 2024
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í raunfærnimat haustið 2024!
Lesa meira
22.júl 2024
Sumarlokun skrifstofu Rafmenntar verður frá 22. júlí til 6. ágúst vegna sumarleyfa starfsmanna.
Lesa meira
02.júl 2024
Prófsýning fyrir sveinsprófin í rafvirkjun verður haldin fimmtudaginn 4. júlí á Akureyri og föstudaginn 5. júlí í Reykjavík.
Lesa meira
27.maí 2024
Útskrift meistaranema, kvikmyndatækni og afhending sveinsbréfa í raf- og rafeindavirkjun voru afhend við hátíðlega athöfn á Hilton Reykjavík Nordica þann 25. maí sl.
Lesa meira