Ný heimasíða Félags íslenskra rafvirkja FÍR


Þann 19. desember sl. var opnuð ný og glæsileg heimasíða FÍR.
Á síðunni er að finna helstu upplýsingar um félagsstarfið, kjaramál og ýmsa fræðslu.
RAFMENNT óskar félagsmönnum til hamingju með nýju síðuna.
https://fir.is/