Opið fyrir umsóknir í raunfærnimat í hljóði og í stuði

Opnað hefur verið fyrir skráningar í raunfærnimat vorönn 2021

Mögulegt er að skrá sig í raunfærnimat í rafiðn (ertu í stuði) og í hljóðtækni (ertu í hljóði).

Upplýsingar og kynningarfundurinn verður aðeins streymt og allar skráningar eru rafrænar.

Skilafrestur á umsóknum 18. janúar
Kynningarfundur 18. janúar

Skráning

Nánari dagskrá og dagsetningar má nálgast hér

Upplýsingar um "ertu í stuði"

asmundur(hjá)rafmennt.is

Upplýsingar um "ertu í hljóði"

ingvar(hjá)rafmennt.is