Fimmtudaginn 28 janúar var haldinn hádegis fyrirlestur í beinu streymi á um einfalt notendaviðmót til að stýra hljóði, mynd og lýsingu.
Á fundinum munu Sigurjón Sigurðsson og Björgvin Jónsson frá Exton ehf kynna QSC Q-Sys kerfið.

Tekið er dæmi um fundarherbergi þar sem hægt er að stýra hljóð, mynd og ljósum frá einum stað og tengjast fjarfundum svo dæmi séu tekin.

QSC Q-Sys er miðlælgt stjórnkerfi til að stýra hljóð- og myndkerfum með samtengimöguleika við önnur hússtjórnarkerfi s.s KNX, Dali eða önnur IP-kerfi. Samtenging og samnýting fundarherbergja gegnum þegar uppset IP-kerfi.

Q-Sys kerfið tengist og er vottað fyrir Microsoft Teams.

Mögulegt er að nálgast upptöku af fræðslu- og kynningarfundinum á youtube-rás RAFMENNTAR