Dale Carnegie námskeið: Samskiptahæfni, sjálfstraust og eldmóður

RAFMENNT og Dale Carnegie á Íslandi hafa gert með sér samkomulag um námskeiðahald. Fyrsta námskeiðið sem við kynnum er 3ja daga útfærsla af hinu þekkta Dale Carnegie námskeiði þar sem þátttakendur vinna í samskiptum, styrkja sambönd, efla leiðtogahæfileika og tjáningu og læra að stjórna streitu og vinna undir álagi. Námskeiðið nýtist bæði í vinnu og einkalífi.
Lesa meira

Námskeið í fjarkennslu

Vegna samkomubanns verða námskeið kennd í fjarkennslu.
Lesa meira

Frí námskeið fyrir atvinnuleitendur

Að gefnu tilefni viljum við hjá RAFMENNT koma því áleiðis til félagsmanna að atvinnuleitendur eiga kost á því að sitja námskeið hjá RAFMENNT sér að kostnaðarlausu. Verið er að vinna í fjölgun námskeiða með fjarnámssniði og eru tillögur að slíkum námskeiðum vel þegnar á
Lesa meira

Fræðslu- og kynningarfundum - Frestað

Á meðan á samkomubanninu stendur verða engir fræðslu- og kynningarfundir á dagskrá hjá RAFMENNT
Lesa meira

Ráðstafanir vegna COVID-19

Töluverðar takmarkanir eru á skólahaldi á meðan á samkomubanninu stendur og gilda þessar takmarkanir einnig um menntastofnanir. Til þess að fara eftir fyrirmælum sóttvarnarlæknis verður skrifstofunni lokað og starfsfólk mun vinna að heiman.
Lesa meira

Afhending Sveinsbréfa 16. maí

Afhending Sveinsbréfa verður haldin á Hótel Natura 16. maí
Lesa meira

Hugað að starfslokum - Frestað í óákveðinn tíma

Hugað að starfslokum hefur verið frestað í óákveðinn tíma vegna kórónaveirunar
Lesa meira

Nýtt námskeið - ÍST200 staðallinn og ný samantekt

Viðfangsefni námskeiðsins er fræðsla um helstu áherslur staðalsins sem kemur að raflögnum bygginga ofl. Ný samantekt staðlaþýðinga fyrir reglugerð um raforkuvirki lágspenntar raflagnir, ÍST HD 60364 (ísl.) röðin sem verið er að gefa út núna í vor. Leiðbeinandi : Svanur Baldursson og kemur frá Staðlaráði
Lesa meira

Vegna mikillar þátttöku höfum bætt við námskeiðum

Vegna mikillar þátttöku höfum bætt við námskeiðum brunaviðvörunarkerfi og brunaþéttingar, stýringar - iðntölvur I og Spennujafnanir og jarðtengingar lágspennu og smáspennukerfa
Lesa meira

Ný námskeið í boði

Ný námskeið eru komin á dagskrá hjá RAFMENNT
Lesa meira