Námskeið í fjarkennslu - uppfært

Vegna samkomubanns hefur verið ákveðið að eftirtalin námskeið verði kennd í fjarkennslu

Fjarkennslan fer fram í rauntíma í gegnum fjarfundarbúnað

-Uppfært- 26. mars

Þeir sem eru skráðir á námskeið fá sendan tölvupóst með tengli til að tengjast fjarfundabúnaðinum

Hér eru leiðbeiningar um hvernig á að tengjast - Skref 2 (á mín - 1:35) á við um þá sem eru þátttakendur á námskeiðunum.


 31. mars til 1. Apríl -  Öryggis og aðgangsstýrikerfi

 


 

3. apríl - Brunaþéttingar

 


 

8. apríl - ÍST200 staðallinn - ný útgáfa 2020


 

Unnið er að því að fleiri námskeiðum verði kennd í fjarkennslu.

Allar breytingar á námskeiðum verða auglýstar hér á síðunni þannig gott er að fylgjast vel með.