Viðfangsefni námskeiðsins er fræðsla um helstu áherslur staðalsins sem kemur að raflögnum bygginga ofl.


Ný samantekt staðlaþýðinga fyrir reglugerð um raforkuvirki lágspenntar raflagnir,  ÍST HD 60364 (ísl.) röðin sem verið er að gefa út núna í vor.

 

Leiðbeinandi : Svanur Baldursson og kemur frá Staðlaráði

 

Staðallinn er ómissandi verkfæri til að uppfylla reglugerð um raforkuvirki og reglugerðin vísar í staðalinn