Uppselt er á Brunaviðvörunarkerfi og brunaþéttingar 17. - 19. september sem haldið er á Stórhöfða 27 og hefur því verið bætt við námskeiði sem eingöngu verður kennt í fjarkennslu. 

 

Námskeiðið verður haldið 1. - 3. október

 

Athugið :  Til þess að standast námskeiðið til meistaranáms, þarf einkunnina 5.

Þáttakendur sem ljúka prófi með einkunnina 7 , fá heimild til þess að starfa við brunaviðvörunarkerfi þar sem fyrir liggur starfsleyfi frá Mannvirkjastofnun og eiga þá einnig kost á því að sækja um starfsleyfi sjálfir að fengnu meistarabréfi

Eftir þetta námskeið hafa þáttakenndur einnig heimild til þess að lagfæra brunaþéttingar eftir sjálfa sig en ekki eftir aðra iðnaðarmenn.

Nánari upplýsingar hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun