Kvöldfyrirlestur:  

Varmadælur


Fyrirlesturinn fjallar um helstu þætti sem líta ber til þegar hugað er að vali á varmadælu. Um þrjár megingerðir af varmadælum er að ræða. Þ.e.:

  • Jarðvarmadælur
  • Loft í vatn varmadælur
  • Loft í loft varmadælur

Fyrirlesari er Lárus Bjarnason frá fyrirtækinu Fríorka ehf

Fundartími:  Miðvikudagur 28.janúar kl. 20.00 - 22:00
Fundarstaður:    Rafiðnaðarskólinn – Stórhöfða 27 – 1.hæð