Kvöldfyrirlestur 30.september 2015

Loftlínur eða háspennujarðstrengir?


Flutningskerfi Landsnets fyrir raforku hefur verið mjög mikið í umræðunni að undanförnu.
Á þessum kynningarfundi er leitast við að gera grein fyrir kostum og göllum mismunandi flutningsaðferða.
Fjallað er um málið fyrst og fremst út frá tæknilegu sjónarmiðið.

Fyrirlesari er Jón Bergmundsson rafmagnsverkfræðingur, ráðgjafi í raforkumálum. 

Fundarstaður:    Rafiðnaðarskólinn – Stórhöfða 27 – 1.hæð