Kælitækni

Farið yfir grundvallaruppbyggingu , eiginleika og hlutverk einstakra íhluta kælikerfa. Þá er fjallað um mismunandi kælimiðla og mengunarhættu sem af þeim getur stafað. Farið yfir reglugerðir um kælitæki og efni sem notuð eru í kælitæki.

Dagsetning Kennslutími
12.04.2019 - 14.04.2019 08:30-18:00 Skráning