06. ágú 2025 - 20. des 2025

Grunnnámskeið vinnuvéla

Almenn námskeið
Fjarnám

Grunnnámskeið vinnuvéla er stundum kallað “Stóra námskeiðið”. Námskeiðið veitir bókleg réttindi á allar stærðir og gerðir vinnuvéla sem eru réttindaskyldar á Íslandi. Íslensk réttindi eru

21. ágú 2025 - 22. ágú 2025

Öryggis- og aðgangsstýrikerfi

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Fjarkennsla
Staðkennsla

Farið verður yfir uppbyggingu, forsendur og hönnun sambyggðra öryggis- og aðgangsstýrikerfa. Nemendur fá yfirsýn yfir uppbyggingu innbrotsviðvörunarkerfa og forsendur sem liggja að baki stjórnun og

23. ágú 2025

Rafmagnsfræði undirbúningur fyrir meistaraskóla

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Rafmagnsfræði undirbúningur fyrir meistaraskóla. Námskeiðið er sérstaklega ætlað þeim sem telja sig vanta undirbúning í rafmagnsfræðinni og ef langt er liðið frá sveinsprófi.

25. ágú 2025

Hádegisfræðsla Tæknifólks - Réttindi og skyldur launafólks og verktaka.

Tæknifólk
Staðkennsla

Fulltrúar Skerpu félags tæknifólks og Rafiðnaðarsambandsins fjalla um réttindi og skyldur launafólks og verktaka, þar á meðal nýjan kjarasamning tæknifólks, lestur launaseðla, skattamál og opinber

27. ágú 2025

Úttektarmælingar rafverktaka

Endurmenntun
Staðkennsla

Verkleg kennsla á úttektarmælingar rafverktaka þar sem farið verður yfir hvaða mælingar þarf að gera, framkvæmdir, vandamál og lausnir.

27. ágú 2025 - 10. sep 2025

Power BI frá A til Ö

Endurmenntun, Almenn námskeið
Staðnám

Á þessu námskeiði verður farið í alla kerfishluta Power BI og möguleikar lausnarinnar kannaðir til hlítar. Power BI frá Microsoft hentar vel til að búa

29. ágú 2025 - 30. ágú 2025

PLC stýringar, undirbúningur fyrir meistaraskóla

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni námskeiðsins er undirbúningur fyrir meistaraskóla í PLC stýringum. Námskeiðið er sértaklega ætlað þeim sem telja sig vanta undirbúning í PLC stýringum og ef

30. ágú 2025 - 07. des 2025

Reglugerðir og rafdreifikerfi

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafveituvirkja
Fjarnám
Staðnám

Viðfangsefni námskeiðsins er að auka þekkingu á raforkudreifikerfinu og einstökum hlutum þess, kynnast stöðlum, reglugerðum og öryggisstjórnunarkerfum sem lúta að störfum rafiðnaðarmanna...

01. sep 2025 - 02. sep 2025

Hagnýtar gervigreindarlausnir

Almenn námskeið
Staðkennsla

Velkomin til tímabils þar sem gervigreind er ekki aðeins framtíðarlegt hugtak, heldur raunverulegt tól - innan seilingar.

02. sep 2025

Katlanámskeið um stór og millistór kerfi

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Námskeiðið er ætlað þeim sem vinna við stór og milli stór gufukerfi og þá sem þjónusta kerfin og einnig þá sem þurfa að vinna með

03. sep 2025 - 04. sep 2025

Hagnýtar gervigreindarlausnir

Almenn námskeið
Staðkennsla

Velkomin til tímabils þar sem gervigreind er ekki aðeins framtíðarlegt hugtak, heldur raunverulegt tól - innan seilingar.

03. sep 2025

Brunaþéttingar

Endurmenntun
Fjarkennsla
Staðkennsla

Námskeið kennt í fjarkennslu. Farið er yfir hinar ýmsu gerðir af brunaþéttingum. Fylgt er reglugerð um brunavarnir, einnig læra nemendur skil á brunahólfun mannvirkja, hinum

05. sep 2025 - 06. sep 2025

Stýringar - loftstýringar

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans eru loftstýringar. Nemendur lesa úr algengustu loftstýritáknum, læra að hanna einföld loftstýrikerfi, tengja loftstýrikerfi og finna bilanir í þeim.

08. sep 2025

Vinna í lokuðu rými

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hvað er lokað rými? Hvaða hættur skapast þar? ATH! Námskeiðið 17. febrúar er kennt á Ensku! The course 17th of february is taught in English!

08. sep 2025 - 09. sep 2025

Stýringar - ljósleiðarar

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Á þessu námskeiði er farið yfir ljósleiðara. Eftir námskeiðið eiga þátttakendur að geta tengt ljósleiðara við endabúnað, reikna út orkutap sem verður á leið þeirra

10. sep 2025

Rafgæði, truflanir í rafkerfum og jarðbindingar

Endurmenntun
Fjarkennsla
Staðkennsla

Fjallað er um rafgæði. Farið er yfir helstu truflanir sem geta komið upp í rafkerfum eins og spennusveiflur, spennuhögg, spennupúlsa en einnig fjallað um yfirtóna

11. sep 2025 - 13. sep 2025

Stýringar - iðntölvur I

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er byggt ofaná þá þekkingu á iðntölvum og búnaði sem nemendur hafa öðlast.

15. sep 2025

Áhættumat

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Á námskeiðinu er farið er yfir þrjú meginatriði áhættumats, þ.e. skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði, áhættumat (greining og mat) og áætlun um heilsuvernd (úrbætur).

15. sep 2025 - 17. sep 2025

Forritanleg raflagnakerfi I (KNX Basic - hluti A)

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er að kynna nemendum fyrir flóknari forritanlegum ljósa- og hússtjórnarkerfum, tilgangi þeirra og möguleikum.

18. sep 2025 - 16. okt 2025

Rafmagnsfræði

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafveituvirkja
Fjarnám
Staðnám

Viðfangsefni þessa áfanga er að nemendur kynnast hinum ýmsu heitum, reglum og reikniaðferðum sem notaðar eru við útreikninga í rafmagnsfræði.

18. sep 2025 - 16. okt 2025

Dagskrárgerð fyrir hlaðvarp og útvarp

Almenn námskeið
Staðkennsla

Nemendur kynnast framleiðslu útvarps og hlaðvarps: hugmyndavinnu, viðtalstækni, handritagerð og hljóðvinnslu. Þróa eigin hugmyndir og æfa þáttagerð.

19. sep 2025

Stafrænar eftirlitsmyndavélar

Endurmenntun
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er uppbygging stafrænna eftirlitsmyndavélakerfa, þjöppunarstaða, upplausn myndavéla, gagnastærðir og myndflögur. Tenging við stafrænan netlægan upptökubúnað. Val og uppbygging á geymslumiðlum. Myndgreining og myndgreiningarhugbúnaður.

20. sep 2025

Rafhreyflar

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er að fjallað um hinar ýmsu gerðir rafmótora, allt frá jafnstraumsvél til riðstraumsvéla, ásamt ýmsum stýringum fyrir mótora. Einnig er farið yfir helstu

22. sep 2025

Öryggistrúnaðarmenn og -verðir

Almenn námskeið
Fjarkennsla
Fjarnám

Námskeiðið er fyrir alla vinnustaði sem hafa öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði og þá sem hafa áhuga á vinnuverndarmálum og vilja bæta hjá sér vinnuumhverfið.

22. sep 2025 - 23. sep 2025

Forritanleg raflagnakerfi II (KNX Basic - hluti B)

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Í þessum áfanga er lögð áhersla á að nemendur kynnist flóknari forritanlegum ljósa- og hússtjórnarkerfum, tilgangi þeirra og möguleikum.

23. sep 2025 - 24. sep 2025

Tæknileg verkefnastjórnun viðburða

Tæknifólk

Námskeiðið er sett saman til að veita þér innsýn og grunnþekkingu sem þarf til að stýra flóknum verkefnum á skilvirkan og faglegan hátt – allt

27. sep 2025

Bilanaleit

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er bilanaleit í hefðbundnum raflögnum neysluveitu. Við námið er notaður búnaður til eftirlíkinga bilana og unnin verkefni til lausnar þeim.

29. sep 2025

Vinna í hæð - Fallvarnir

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hvað er vinna í hæð? Farið er yfir hvernig má vinna í hæð á öruggan hátt. Áhættumat við vinnu í hæð þarf að fara fram

29. sep 2025

Fjarskiptakerfi - reglugerðir og staðlar

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Fjarkennsla

Viðfangsefni áfangans er m.a. kerfishönnun, lagnir, frágang búnaðar, mælingar, skýrslugerð, staðla fjarskiptalagna í íbúðarhúsnæði, loftnetskerfi, netkerfi, símkerfi, hússtjórnarkerfi og tækni og búnað sem tilheyra notkun

01. okt 2025

Spennujafnanir og jarðtengingar

Meistaraskóli rafvirkja
Fjarkennsla
Staðkennsla

Námskeið kennt í stað og fjarkennslu. Viðfangsefni áfangans er uppbygging jarðtengikerfa og þýðingu þeirra við truflanavarnir í lág- og smáspennukerfum.

03. okt 2025 - 05. okt 2025

Varmadælur og kælitækni

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er að kynna nemendur fyrir grundvallartækni varmaflutnings með kælitækni.

06. okt 2025

Verkstjóranámskeið

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hver er verkstjóri samkvæmt vinnuverndarlögunum? Hvaða ábyrgð og skyldur hvíla á verkstjóra varðandi vinnuverndar- og öryggismál?

07. okt 2025 - 08. okt 2025

Loxone stýringar

Endurmenntun
Staðkennsla

Snjöll sjálfvirkni með Loxone. Stýringar á ljósum, gardínum, hita, loftræstingu, gluggum, öryggi o.s.frv.

09. okt 2025 - 11. okt 2025

Raflagnatækni

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Fjarkennsla
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er um löggildingu rafverktaka, hvaða skyldur og réttindi fylgja löggildingu, hvaða verk eru tilkynningarskyld. Farið verður yfir rafmagnsöryggisgáttina og hvernig hún virkar, fyrir

13. okt 2025 - 14. okt 2025

Stýringar - ljósleiðarar

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Á þessu námskeiði er farið yfir ljósleiðara. Eftir námskeiðið eiga þátttakendur að geta tengt ljósleiðara við endabúnað, reikna út orkutap sem verður á leið þeirra

14. okt 2025

Safety and security officers in ENGLISH

Almenn námskeið
Fjarkennsla
Fjarnám

The course is for all workplaces that have safety committees and safety officers, as well as those who are interested in occupational safety and wish

18. okt 2025

Bilanaleit

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er bilanaleit í hefðbundnum raflögnum neysluveitu. Við námið er notaður búnaður til eftirlíkinga bilana og unnin verkefni til lausnar þeim.

20. okt 2025

Ljósbogahættur

Endurmenntun
Fjarkennsla
Staðkennsla

Á námskeiðinu er farið sérstaklega yfir helstu hættur í rafiðnaði á ljósbogahættum, örugg vinnubrögð og persónuhlífar.

20. okt 2025

Öryggistrúnaðarmenn og -verðir

Almenn námskeið
Fjarkennsla
Fjarnám

Námskeiðið er fyrir alla vinnustaði sem hafa öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði og þá sem hafa áhuga á vinnuverndarmálum og vilja bæta hjá sér vinnuumhverfið.

22. okt 2025

Öryggis- og vinnuvistfræði

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Fjarkennsla
Staðkennsla

Viðfangsefni námskeiðsins er áhættumat starfa og vinnuvernd. Lögum samkvæmt ber atvinnurekandi ábyrgð á að gerð sé skrifleg áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað. 

27. okt 2025

Öryggismenning

Almenn námskeið
Fjarkennsla
Fjarnám

Miklar framfarir hafa náðst síðustu áratugi í efnislegu og tæknilegu öryggi á vinnustöðum t.d. við hönnun vinnustaða, véla og tækja. Til þess að ná lengra

28. okt 2025

Raunkostnaður útseldrar vinnu

Almenn námskeið
Staðkennsla

Þetta námskeið er fyrir iðnmeistara og verktaka sem selja út efni, vinnu og tæki. Markmið þess er að kenna þátttakendum útreikning á nauðsynlegri álagningu á

29. okt 2025

Hleðslustöðvar

Endurmenntun
Fjarkennsla

Hvaða forsendur þurfa að liggja fyrir þegar setja á upp rafbílahleðslustöðvar í einbýli/fjölbýli. Regluverk varðandi hleðslustöðvar við sameignir húsfélaga. Frágangur við uppsetningu / DC lekaliðar

31. okt 2025 - 02. nóv 2025

Varmadælur og kælitækni

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er að kynna nemendur fyrir grundvallartækni varmaflutnings með kælitækni.

03. nóv 2025 - 07. nóv 2025

CONA - Hönnun og rekstur ljósleiðarakerfa

Endurmenntun
Staðnám

Á þessu námskeiði er farið yfir ljósleiðarakerfi og fjallað um netinnviði, uppbyggingu, hönnun og rekstur slíkra kerfa. Hámarksnýtingu á burðagetu ljósleiðara, FTTH og FTTA við

03. nóv 2025 - 05. nóv 2025

Rofastjórar

Endurmenntun
Fjarkennsla
Staðkennsla

Tilgangurinn með þessu námskeiði er að fræða verðandi rofastjóra og endurmennta núverandi rofastjóra

03. nóv 2025

Vinnuslys

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Farið verður yfir nokkrar skilgreiningar á vinnuslysum. Hvað er vinnuslys, óhapp og næstum slys? Er skylda að skrá og tilkynna öll vinnuslys til Vinnueftirlitsins? Hverjar

06. nóv 2025 - 08. nóv 2025

Stýringar - iðntölvur I

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er byggt ofaná þá þekkingu á iðntölvum og búnaði sem nemendur hafa öðlast.

10. nóv 2025

Áhættumat

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Á námskeiðinu er farið er yfir þrjú meginatriði áhættumats, þ.e. skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði, áhættumat (greining og mat) og áætlun um heilsuvernd (úrbætur).

12. nóv 2025

Spennujafnanir og jarðtengingar

Meistaraskóli rafvirkja
Fjarkennsla
Staðkennsla

Námskeið kennt í stað og fjarkennslu. Viðfangsefni áfangans er uppbygging jarðtengikerfa og þýðingu þeirra við truflanavarnir í lág- og smáspennukerfum.

13. nóv 2025 - 15. nóv 2025

Brunaviðvörunarkerfi og brunaþéttingar

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Fjarkennsla
Staðkennsla

Farið verður yfir hina ýmsu íhluti brunaviðvörunarkerfa, eiginleika þeirra, notkunarsvið, lagnir og tengingar.

13. nóv 2025 - 27. nóv 2025

Power BI frá A til Ö

Endurmenntun, Almenn námskeið
Staðnám

Á þessu námskeiði verður farið í alla kerfishluta Power BI og möguleikar lausnarinnar kannaðir til hlítar. Power BI frá Microsoft hentar vel til að búa

17. nóv 2025

Vinna í hæð - Fallvarnir

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hvað er vinna í hæð? Farið er yfir hvernig má vinna í hæð á öruggan hátt. Áhættumat við vinnu í hæð þarf að fara fram

17. nóv 2025

Skilled Persons (Kunnáttumenn)

Endurmenntun
Staðkennsla

Training on safe work practices, legal framework, and responsibilities in electrical installations, including switching, safety systems, and regulatory standards like VLR 3.031 and ÍST EN

17. nóv 2025

Neyðarlýsingar

Almenn námskeið
Staðkennsla

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur þekki lög og reglugerðir fyrir neyðarlýsingu þegar kemur að uppsetningu, úttekt og viðhaldi á neyðarlýsingarkerfum.

18. nóv 2025 - 20. nóv 2025

Switch Manager (Rofastjórar)

Endurmenntun
Staðkennsla

Covers power system operation, substation components, switching procedures, safety, responsibilities, and regulations. Includes practical exercises and final exam. Prerequisite: Skilled Person course.

20. nóv 2025

DALI Ljósastýringar

Endurmenntun
Staðkennsla

DALI námskeiðið veitir innsýn í DALI (Digital Addressable Lighting Interface) ljósastýringar með áherslu á Helvar stýrikerfi.

21. nóv 2025 - 22. nóv 2025

Stýringar - loftstýringar

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans eru loftstýringar. Nemendur lesa úr algengustu loftstýritáknum, læra að hanna einföld loftstýrikerfi, tengja loftstýrikerfi og finna bilanir í þeim.

24. nóv 2025

Öryggistrúnaðarmenn og -verðir

Almenn námskeið
Fjarkennsla
Fjarnám

Námskeiðið er fyrir alla vinnustaði sem hafa öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði og þá sem hafa áhuga á vinnuverndarmálum og vilja bæta hjá sér vinnuumhverfið.

24. nóv 2025

Rafhreyflar

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er að fjallað um hinar ýmsu gerðir rafmótora, allt frá jafnstraumsvél til riðstraumsvéla, ásamt ýmsum stýringum fyrir mótora. Einnig er farið yfir helstu

29. nóv 2025

Rafhreyflar

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er að fjallað um hinar ýmsu gerðir rafmótora, allt frá jafnstraumsvél til riðstraumsvéla, ásamt ýmsum stýringum fyrir mótora. Einnig er farið yfir helstu

08. des 2025

Verkstjóranámskeið

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hver er verkstjóri samkvæmt vinnuverndarlögunum? Hvaða ábyrgð og skyldur hvíla á verkstjóra varðandi vinnuverndar- og öryggismál?

09. des 2025

Heit vinna

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Heit vinna fer fram þar sem unnið er með opinn eld eða verkfæri sem gefa frá sér neista. Þar má helst nefna logsuðu, rafsuðu, slípirokka,

15. des 2025

Öryggistrúnaðarmenn og -verðir

Almenn námskeið
Fjarkennsla
Fjarnám

Námskeiðið er fyrir alla vinnustaði sem hafa öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði og þá sem hafa áhuga á vinnuverndarmálum og vilja bæta hjá sér vinnuumhverfið.

16. des 2025

Working at height in ENGLISH

Almenn námskeið
Fjarkennsla

In the course, we start by discussing, What is working at height? How to work at height safely is covered. How risk assessment, when working

18. des 2025

Vinna í lokuðu rými

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hvað er lokað rými? Hvaða hættur skapast þar? ATH! Námskeiðið 17. febrúar er kennt á Ensku! The course 17th of february is taught in English!

22. des 2025

Sálfélagslegt vinnuumhverfi, einelti og áreitni

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hvað er sálfélagslegt vinnuumhverfi? Hvað er einelti og áreitni? Fjallað er um mikilvægi þess að taka markvisst á slíkum málum komi þau upp.