05. jún

Vinna í hæð - Fallvarnir

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hvað er vinna í hæð? Farið er yfir hvernig má vinna í hæð á öruggan hátt. Áhættumat við vinnu í hæð þarf að fara fram

13. jún

Hljóð, myndvörpun og stýringar yfir net

Almenn námskeið

Námskeiðið sem hentar öllum sem vinna við hljóð, ljós og myndvörpun.

11. sep - 12. sep

Stýringar - ljósleiðarar

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja

Á þessu námskeiði er farið yfir ljósleiðara. Eftir námskeiðið eiga þátttakendur að geta tengt ljósleiðara við endabúnað, reikna út orkutap sem verður á leið þeirra

16. sep - 03. des

Reglugerðir og rafdreifikerfi

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafveituvirkja
Fjarnám

Viðfangsefni námskeiðsins er að auka þekkingu á raforkudreifikerfinu og einstökum hlutum þess, kynnast stöðlum, reglugerðum og öryggisstjórnunarkerfum sem lúta að störfum rafiðnaðarmanna...

21. sep - 23. sep

Brunaviðvörunarkerfi og brunaþéttingar

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja

Farið verður yfir hina ýmsu íhluti brunaviðvörunarkerfa, eiginleika þeirra, notkunarsvið, lagnir og tengingar.

03. okt - 08. nóv

Dale Carnegie

Almenn námskeið

Námskeiðið er fyrir alla sem vilja sýna hvað í þeim býr, auka hugrekki sitt, taka stærri skref, verða sterkari leiðtogi og hafa góð áhrif á

05. okt

Bilanaleit

Meistaraskóli rafvirkja

Viðfangsefni áfangans er bilanaleit í hefðbundnum raflögnum, rafbúnaði og rafvélum.

06. okt - 08. okt

Dale Carnegie 3ja daga

Almenn námskeið

Dale Carnegie námskeið þar sem þátttakendur vinna í samskiptum, styrkja sambönd, efla leiðtogahæfileika og tjáningu og læra að stjórna streitu og vinna undir álagi. Námskeiðið

06. okt

Orkunýting og vöktun orkunotkunar

Almenn námskeið

ABB orkunýting og vöktun orkunotkunar

06. okt - 07. okt

Rafhreyflar

Meistaraskóli rafvirkja

Viðfangsefni áfangans er að fjallað um hinar ýmsu gerðir rafmótora, allt frá jafnstraumsvél til riðstraumsvéla, ásamt ýmsum stýringum fyrir mótora. Einnig er farið yfir helstu

11. okt - 29. nóv

Dale Carnegie Live Online

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Námskeiðið er live online útfærsla af hinu þekkta Dale Carnegie námskeiði þar sem þátttakendur vinna í samskiptum, styrkja sambönd, efla leiðtogahæfileika og tjáningu og læra

20. okt - 22. okt

Stýringar - iðntölvur I

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja

Viðfangsefni áfangans er byggt ofaná þá þekkingu á iðntölvum og búnaði sem nemendur hafa öðlast.

25. okt

Læsa – Merkja – Prófa

Endurmenntun

Námskeið kennt í fjarkennslu. Námskeiðið er ætlað þeim sem vinna við vél- og rafbúnað þar sem hætta er á óvæntri ræsingu eða orkulosun

27. okt - 28. okt

Öryggis- og aðgangsstýrikerfi

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Fjarkennsla

Námskeið kennt í fjarkennslu. Farið verður yfir uppbyggingu, forsendur og hönnun sambyggðra öryggis- og aðgangsstýrikerfa. Nemendur fá yfirsýn yfir uppbyggingu innbrotsviðvörunarkerfa og forsendur sem liggja

09. nóv - 11. nóv

Raflagnatækni

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Fjarkennsla

Viðfangsefni áfangans byggist aðallega á stöðlum um raflagnir innanhúss og um útboð. Fjallað er um útboðsreglur og verkáætlanir. Farið er yfir verklýsingar og rýnt í

Heit vinna

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Heit vinna fer fram þar sem unnið er með opinn eld eða verkfæri sem gefa frá sér neista. Þar má helst nefna logsuðu, rafsuðu, slípirokka,

Fjármál einstaklinga á mannamáli

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Markmið námskeiðsins er að stjórna peningum betur, þannig að þú sért betur í stakk búin til að taka ákvarðanir um hvað hentar þér best í

Kunnáttumenn

Endurmenntun
Fjarkennsla

Lyklaheimildir og lágmarkskröfur. Þetta námskeið er almennt lágmarkskrafa fyrir fastráðið starfsfólk og verktaka veitna til þess að öðlast lyklaheimildir við og í kringum raforkuvirki.

Vinnuslys

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Farið verður yfir nokkrar skilgreiningar á vinnuslysum. Hvað er vinnuslys, óhapp og næstum slys? Er skylda að skrá og tilkynna öll vinnuslys til Vinnueftirlitsins? Hverjar

Brunaþéttingar

Endurmenntun
Fjarkennsla

Námskeið kennt í fjarkennslu. Farið er yfir hinar ýmsu gerðir af brunaþéttingum. Fylgt er reglugerð um brunavarnir, einnig læra nemendur skil á brunahólfun mannvirkja, hinum

AutoCAD og AutoCAD LT grunnnámskeið

Almenn námskeið

Á þessu námskeiði afla nemendur sér traustrar þekkingar á viðmóti forritsins, skipunum þess og tækni til að skapa, lagfæra og prenta tvívíð verkefni.

Vinna í lokuðu rými

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hvað er lokað rými og hvaða hættur geta skapast þar?

Skyndihjálp

Almenn námskeið

Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja læra og viðhalda kunnáttu sinni í skyndihjálp.

Tímastjórnun, leiðin til árangurs

Almenn námskeið

Námskeið í hvernig við stýrum vinnu okkar, verkefnum og tíma, og hvernig við komumst yfir öll þau verkefni sem liggja fyrir.

Markmiðasetning, leiðin til árangurs

Almenn námskeið

Kynnt er fyrir þátttakendum mikilvægi markmiðasetningar bæði í starfi og einkalífi með það að leiðarljósi að ná meiri árangri og gera drauma sína að veruleika.

Ljósmyndanámskeið

Almenn námskeið
Fjarnám

Á námskeiðinu ná nemendur árangri með myndavélina sína og snjallsímann. Kennd eru undirstöðuatriði í ljósmyndatækninni. Þátttakendur öðlast mjög góða þekkingu á vélunum og djúpan skilning

Grunnnámskeið vinnuvéla

Almenn námskeið
Fjarnám

Grunnnámskeið vinnuvéla er stundum kallað “Stóra námskeiðið”. Námskeiðið veitir bókleg réttindi á allar stærðir og gerðir vinnuvéla sem eru réttindaskyldar á Íslandi. Íslensk réttindi eru