Opið fyrir umsóknir í kvikmyndatækni 🎥

Nám í kvikmyndatækni býr nemendur undir fjölbreytt störf í heimi kvikmyndagerðar. Störfin sem um ræðir eru fjölmörg en í náminu verður einblínt á að kenna þau fög sem tengjast tækninni sjálfri, bæði við undirbúning, framkvæmd og eftirvinnslu kvikmyndaverks auk annarra tengdra greina.
Lesa meira

Rafmennt í viðtali við Síðdegisútvarpið á Rás 2

Hér á landi hefur kvikmyndaiðnaðurinn vaxið gríðarlega síðustu árin og kvikmynda- og sjónvarpsgerð í örum vexti sem starfsgrein. Stúdíó Sýrland auglýsir nú í samvinnu við Rafmennt umsóknir til kvikmyndanáms.
Lesa meira

Skráning hafin í Meistaraskólann fyrir haustönn 2024

Nú er mögulegt að skrá sig á námskeið í Meistaraskóla rafvirkja á haustönn 2024. Mikil aðsókn hefur verið í Meistaraskóla rafvirkja og hvetjum við alla sem hafa áhuga á meistaranáminu að skrá sig sem fyrst.
Lesa meira

Magnaður maí ☀️📐🛠️

Lesa meira

Rafmennt vann 1. verðlaun á Verk og Vit 🥇

Að mati dómnefndar, þótti sýningarsvæði Rafmennt mjög svo lýsandi fyrir þeirra starf og fangaði sýningarrýmið athygli gesta strax. Sýningarmunir eru aðgengilegir og vel sýnilegir og höfða vel til markhópsins. Einnig var vel staðið að fræðslu og kynningarháttum og var það bersýnilegt að fulltrúar Rafmennt náðu að fræða og upplýsa sína gesti á skemmtilegan hátt.
Lesa meira

Rafmennt sýnir á Verk og vit 2024 🛠️

Stórsýningin Verk og vit verður haldin í sjötta sinn dagana 18. – 21. apríl 2024 í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal. Verk og vit er frábær vettvangur til að sjá allt það nýjasta í byggingariðnaði, mannvirkjagerð og skipulagsmálum og kynna sér spennandi vörur og þjónustu. Við hlökkum til að sjá þig á Verk og vit 2024!
Lesa meira

Rafmennt á Prolight and Sound í Frankfurt

Prolight and Sound fagtæknisýning fyrir viðburðaiðnaðinn var haldin í 28 skiptið í Frankfurt í ár.
Lesa meira

Ákvæðisvinna rafiðnaðar 🔧

Nýtt námskeið á dagskrá! Kynnt verður ný útgáfa af ákvæðisvinnukerfi rafiðnaðar (á www.ar.is) og þær breytingar sem hafa verið gerðar frá fyrri útgáfu.
Lesa meira

Grunnskóla heimsóknir 🔦

Rafmennt hefur undanfarna mánuði tekið á móti 9. bekk frá grunnskólum höfuðborgarsvæðisins en tilgangur heimsóknar er að kynna nemendum fyrir fjölbreyttum störfum rafiðnaðarins.
Lesa meira

Apríl til árangurs ⚡

Vorið kemur af krafti með fullt af nýjum námskeiðum!
Lesa meira