Kæru nemendur!
Framvegis þurfa allir sem taka þátt í námskeiðum Rafmenntar sem kennd eru í gegnum Teams að vera í mynd á meðan á kennslu stendur.
Þetta er nauðsynlegt til að tryggja gæði kennslunnar og staðfesta virka þátttöku í náminu.
Einungis þeir sem uppfylla þetta skilyrði fá viðurkenningu fyrir þátttöku að loknu námskeiði.
Við hvetjum alla þátttakendur til að tryggja að myndavélin þeirra virki áður en námskeið hefst!
Virðingarfyllst,
Kennarar hjá Rafmennt.
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050