23.apr 2024
Að mati dómnefndar, þótti sýningarsvæði Rafmennt mjög svo lýsandi fyrir þeirra starf og fangaði sýningarrýmið athygli gesta strax. Sýningarmunir eru aðgengilegir og vel sýnilegir og höfða vel til markhópsins. Einnig var vel staðið að fræðslu og kynningarháttum og var það bersýnilegt að fulltrúar Rafmennt náðu að fræða og upplýsa sína gesti á skemmtilegan hátt.
Lesa meira
16.apr 2024
Stórsýningin Verk og vit verður haldin í sjötta sinn dagana 18. – 21. apríl 2024 í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal. Verk og vit er frábær vettvangur til að sjá allt það
nýjasta í byggingariðnaði, mannvirkjagerð og skipulagsmálum og kynna sér spennandi vörur og þjónustu.
Við hlökkum til að sjá þig á Verk og vit 2024!
Lesa meira
09.apr 2024
Prolight and Sound fagtæknisýning fyrir viðburðaiðnaðinn var haldin í 28 skiptið í Frankfurt í ár.
Lesa meira
09.apr 2024
Nýtt námskeið á dagskrá! Kynnt verður ný útgáfa af ákvæðisvinnukerfi rafiðnaðar (á www.ar.is) og þær breytingar sem hafa verið gerðar frá fyrri útgáfu.
Lesa meira
08.apr 2024
Rafmennt hefur undanfarna mánuði tekið á móti 9. bekk frá grunnskólum höfuðborgarsvæðisins en tilgangur heimsóknar er að kynna nemendum fyrir fjölbreyttum störfum rafiðnaðarins.
Lesa meira
28.mar 2024
Vorið kemur af krafti með fullt af nýjum námskeiðum!
Lesa meira
27.mar 2024
Rafmennt óskar ykkur gleðilegra páska! 🐣
Lesa meira
19.mar 2024
Rafmennt heldur örfyrirlestur um gervigreind, fimmtudaginn 21. mars kl 12:00 í húsnæði Rafmenntar, Stórhöfða 27.
Örfyrirlestur um gervigreind, með áherslu á Copilot. Gervigreind er eitt af mest spennandi og vaxandi sviðum nútímanns í tölvunarfræði og vísindum.
Lesa meira
18.mar 2024
Rafmennt fjárfesti nýlega í truss-um og ljósabúnaði sem notaður verður við kennslu og fræðslu fyrir tæknifólk. Kaupin eru vítamínsprauta í eflingu verklegs náms fyrir tæknifólk en nú var fjárfest í truss-um frá Eurotruss og Martin ELP LED Par ljósum.
Lesa meira
06.mar 2024
Rafmennt, Iðan og Reykjafell halda kynningarfyrirlestur í samstarfi við Firesafe um reyk- og brunvarnir, fimmtudaginn 14. mars kl. 11:30 - 13:00 í húsnæði Rafmenntar, Stórhöfða 27.
Sérfræðingar frá Firesafe í Noregi munu vera með kynningu á reyk og brunaþéttingum, farið verður í lausnir, notkun þeirra og uppsetningu.
Lesa meira