Námið er bæði verklegt og bóklegt og veitir trausta undirstöðu fyrir frekara nám eða störf í kvikmynda- og sjónvarpsbransanum. Kennt er af reyndum fagfólki úr greininni og lögð er áhersla á raunveruleg verkefni og vinnubrögð sem endurspegla starfsvettvanginn.
Fyrir hverja er námið?
Námið hentar öllum sem hafa áhuga á kvikmyndatækni og vilja kynnast störfum á bak við myndavélina – hvort sem viðkomandi hefur reynslu fyrir eða ekki. Umsækjendur þurfa að hafa lokið grunnskóla og vera orðnir 18 ára.
Skráning og nánari upplýsingar um námið má finna hér!
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050