Mögulegt er að skrá sig í meistaraskóla rafveituvirkja, þátttakendur sem hafa áhuga geta hafið nám með því að skrá sig á hin ýmsu námskeið sem falla undir meistaraskóla rafveituvirkja.
Forkröfur eru sveinsbréf í rafveituvirkjun
Einnig er mögulegt að byrja á faghluta meistaranáms rafvirkja án þess að hafa lokið A hluta sem kenndur er í Tækniskólanum eða Verkmenntaskólanum á Akureyri.
Hér má sjá nokkur dæmi um námskeið á næstunni í meistaraskóla rafveituvirkja.
11. - 12. mars
Stjórnstöð, fjargæsla og varnarbúnaður í raforkukerfum
18. - 19. mars
Rafvélar og vélbúnaður í raforkuverum
27. - 30. mars
Stórhöfða 27 - 110 Reykjavík - Sími: 540-0160 - rafmennt@rafmennt.is KT: 590104-2050