Kjarnanámskeið í Meistaraskóla rafveituvirkja
Rafvélar og vélbúnaður í raforkuverum (MRAH4RV01(BA)) - 1 eining
Á þessu námskeiði er farið yfir grundvallarvirkni rafvéla hvort sem um er að ræða jafnstraums- eða riðstraumsvélar. Fjallað er um virkni rafvéla
með hliðsjón af eðlisfræðinni. Fjallað er um kraftrafeindatækni sem er notuð í hraðastýringar rafvéla og tíðnibreyta. Mismunandi gerður raforkuvera eru skoðuðm.t.t hver munurinn er á rafölum vatnsaflsvirkjana og gufuaflsvirkjana, ásamt því hvernig rafmagnið verður til í rafalanum. Þá er fjallað um vélbúnað raforkuvera, tegundir túrbína ásamt umfjöllun um vatns- og gufuloka.
Forkröfur:
Sveinspróf í rafveituvirkju,
Lokið námskeiðinu Rafmagnsfræði í faghluta meistaraskóla.
Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.
Fullt verð: 31.200 kr
SART: 26.520 kr
RSÍ endurmenntun: 10.920 kr
Meistaraskóli: 6.240 kr
Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni
Stórhöfða 27 - 110 Reykjavík - Sími: 540-0160 - rafmennt@rafmennt.is KT: 590104-2050